Morgunblaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 7
Sunnuðagur 5. október 195P MORCVTSBL AÐIÐ Z RÖSKUR Sendisveinn óskast nú þegar, hálfan daginn Verzlun O. ELLINGSEN h.f. IBÚÐ Tvö herbergði og eldlnis óskasl. Vinnum ekki í bænum. Tilboð merkt: „Mæðgur — 7879“. 7 herbergi og eldhús óskast til leigu, fyrir eldri hjón. — Upplýsingar í síma 23746. — Nýtízku dönsk Innskotsborð Pedigreen barnavagn, til sölu. Sími 34546. — Barnagæzla Unglings stúlka eða eldri kona óskast til að gæta tveggja j barna, tvo tíma fyrir hádegi. ! Upplýsingar í síma 22436, eft- ir hádegið. Gott þriggja gira Mótorhjól til sölu., Garðstungu, Blesu- j gróf. (Annað hús frá bílaveiic stæðinu. -— Prentarar! Pappírsskurðarhnífur og hand rokkur á að seljast. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín á afgr. blaðsins merkt: „Prent — 2“. íbúð óskast 2—3 herbergi óskast strax. — Fyrirframgreiðsla. Uppiýsing- ar í síma 22280 og 14466. Kristberg Magnússon. Tveggja lierbergja ÍBÚÐ ti'l leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Miðbær — 7878“. j Skólafatnaður tJrval af kjólum kápum clrögium og Pilsum INOTAÐ og IVÝTT Bókhlöðustíg 9. Kenni gagnfræðaskólanemum Ensku Einkatímar. Arni Sveinsson Mávahlíð 9. Kona með 2 börn óskar eftir Húsnæði sem næst Laufásborg. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: „Vetur — 7876“. Ungar Raftækin og eliment til þeirra fást nú aftur. Einnig ný og fullkom- in gerð af Ungar-lóðboltum, hentugum til margs konar handverks og iðnaðar. — Laugavegi 68. — Sími 18066. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús í Silfur- túni. 1 árs fyrirframgreiðsla eða trygging. Uppl. kl. 8—9 e. h. í kvöld og næstu kvöld í síma 15385. — Húsgögn til sölu Vandað amerískt sófaborð, 2 hornstólar og 2 armstólar me<f Basti, til sýnis kl. 2—8 í dag og á morgun, í Skaptahlíð 20, 1. hæð. — Tek að íncr Barnagæzlu á kvöidin. — Upplýsingar í síma 33954. — Kona óskast til að gæta br.rna og sjá um eldamennsku 6 daga í viku. — Uppl. Laugarásveg 15. — Sími 33569. — Samkvæmis- kjólaefni Korda-k joIaHni, margir litir. Náttkjólar prjónasilki og nælon Undirföt prjónasilki og nælon Nærföt Nælon Perlonsokkar ð <■ ð Barna-náttföt Barna-náttkjólar Barna-nærföt Peysur á telpur og drengi Gluggatjaldaefni Storesefni Dívanteppi Vesturgötu 4. Þakherbergi til leigu. — Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. Húseigendur Get bætt við mig smiðum á skápum og innréttingum. — Sími 24950. Skóverzlunin Framnesveg 2. Simi 13962. Hverageröi, Ölfus, nágrenni. Hef opnað verzlun að SÓLVANGI, Hveragerði Á boðstólum verður m. a.: Ungbarnafatnaður, fjölbreyttur Fídela-prjóuacarn, 10 litir. Ódýrar, vandaðar herra- ag drengja sundskvlur. Eyrnalokkar, haust-tízkan. Smávara - Vefnaðarvara. Tækifærisgjafir við allra hæfi. Gjörið svo vel að líta inn og reynið viðskiptin. Virðingarfyllst Berta Björgvinsdóttir SÓLVANGI Byggingarlóð til sölu í nágrenni Reykjavík- ur. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 9. þ.m., merkt: „Bygg- ingalóð — 7868“. Stöðvarpláss til söiu. - Chevrolet fólksbifreið með af- greiðsluleyfi á stöð um óákveo inn tíma. Áhugamenn leggi til- boð inn á afgr. Mbl„ merkt: „Atvinna". * Golt herber TIL LEIGU í Miðbænum, fyrir rólegan karlmann. 600 '.-.r. á mán. Fyrir f ramgreiðsla eitt ár. Tilboð merkt: „19-19 — 98“, sendist blaðinu fyrir þriðjudag. Bilskúr í Hafnarfirði er stór bílskúr til leigu sem geymsla. — Upp- iýsingar í síma 50828. Austurstræti 12. í Reykjavík, Freyjugötu 41. (Gengið um norðurdyr) KENNSLA hefst í kvölddeildum sem hér segir: — MÁLARADEILD, mánudaginn 6. þ.m. kl. 8 e.h. TEIKNIDEILD, þriðjudaginn 7. þ.m. kl. 8 e.h. HÖGGMYNDADEILI), miðvikudaginn 8. þ.m. kl. 8 e.h. Innritun í allar deildir sömu kvöld. — Sími 11990. bandbox tintnset Grciliið, það litar og leggur hárið Fyrir dökkhærðar eða ljóshærðar — allan háralit, bæði skollilað og grátt. Þér getið lagt hárið og lífgað það með lit líka. Með Bandbox Tint-n-set, gjörið þér hvor- tveggja í einu. Ekki skol, ekki fastur litur, þessi nýi krem- vökvi gerir lagninguna endingargóða og hárið gljáandi með fallegum lit. Hvernig sem hinn eðlilegi háralitur er, þá gjörir Bandbox Tint-n-set hárið aðlaðandi og gljáandi. Greiðið aðeins Tint-n-set í gegnum hárið. Engin blanda, ekkert skol. (Þvæst úr strax, ef þér óskið að skipta um blæ). Dásamlegt, Tink-n-set! Fáið yður túbu í dag áður en þér þvoið yður næst. Fallegri bylgjur, og jaínframt litur Sex fallegir litir: Russet Brown, Chestmut GIow, Auburn Gold, Golden Blonde, Silver Biue, Smokey Grey. Og munið alltaf eftir að nota BANDBOX SHAMPOO!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.