Morgunblaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 17
Sunnudagur 5. október 1958 MORGVNBL AÐIÐ 17 Frá Dansskóla Hermanns Ragnars og Jóns Valgeirs Stefánssonar, Reykjavík. Skírteini verða afhent í Skátaheimilinu v/ Snorra- braut í dag, sunnudaginn 5. okt. kl. 4—7. Kennsla hefst mánudag- inn 6- okt. samkvæmt stundaskrá. Gfaldkeri — Bókari Uttgur, reglusamur, maður með verzlunarskólapróf óskar eftir gjaldkera eða bókarastöðu. Tilboð merkt: „Gjaldkeri — Bókari — 7831“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 8. þ.m. Laugavegur HÖFUM TIL SÖLU húseign við Laugaveg, 2ja hæða steinhús og samþykkta teikningu fyrir 2 hæðum ofaná. Æskileg skipti á einbýlis- húsi eða 5 herb. íbúð með bílskúr. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdi., Gísli G. Isleifsson, lidl. Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. I I Húsráðendur Eldri hjón með 4ra ára stelpu, vantar litla :búð. Upplýsingar í síma 22959 eftir hádegi á sunnudag. STÚLKA eðo kona FÓT - SNYRTIDAMA óskast hálfan daginn. Tilboð ásamt upplýsingum, sendist blaðinu fyrir mi8- vikudagskvöld merkt: „4095“. óskast í veitingahúsið Hvols- velli. — Upplýsingar á staðn- um í síma 10. Sendisvein JEPPI vantar nú þegar á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími kl. 9—6 e.h. óskast í skiptum fyrir Austin A-70 ’49. — Upplýsingar í síma 35489. — < Vauxhall-eigendur | Til sölu pumpa á öxli, ásamt * bvemsuskál,' stýrimaskína, — Íframrúða ásamt ýmsu fleira. Lækjarkinn 12, Hafnarfirði. Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustig 38 «/*> Váll Jóh-Jhvrlcifsson h.f. - Pósth 621 Sirnut 1)416 og 1)417 - Simnefni f»i jPlorcjitnMaJíð Tilkynning Nr. 25/1958. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á unnum kjötvörum: Heilds. Smás. Miðdegispylsur, pr. kg........ Kr. 24,15 29,00 Vínarpylsur og bjúgu pr. kg. .. — 27,50 33,00 Kjötfars, þr. kg.............. — 17,50 21,00 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Rvík. 3. október 1958. BABBEH-GBEENE hleðslalæki Verðlagsstjórinn. t I Sprið mannafl, biðtíma og fé Tilkynning til skattgreiðenda í Reykjavík. Næst-síðasti gjalddagi þinggjalda ársins 1958 var 1. þessa mánaðar. Sé hinn lögákveðni hluti gjaldanna ekld greiddur á þeim gjalddaga eða í síðasta lagi fyrir 1S. þessa mánaðar, falla skattarnir allir í eindaga og eru lögtakskræfir. Atvinnurekendur eru minntir á að halda eftir og sklla lögákveðnum hluta af þinggjöldum starfsmanna sinna, að viðlagðri eigin ábyrgð á gjöldunum og aðför að lögum. Reykjavík, 3. sept. 1958. Tollstjóraskrifstofan Arnarhvoli. Kaupendur mt Barber-Greene hleðslutækin eru hraðvirkustu tæki sinnar tegundar þegar um mokstur á lausu efni er að ræða. Auðvelt í notkun. Enga æfingu þarf til að fara með tækin. Flutningur milli staða er auðveldur. Hleðsluhraði á sandi möl, kolum og öðrum efnum er allt að 2 teningsmetrar á mínútu. Tækin eru fáanleg á beltum og hjólum. I flutningi milli staða fer hjólavél með allt að 20 km. hraða. eru vinsamlega áminntir um að borga blaðið ckU- víslega. Kaupendum úti um land er um þessar mund- ir sendar póstkröfur fyrir blaðgjaldinu. Athugið að innleysa þær í tæka tíð. Þeim kaupendum, som ekki innleysa póstkröfuna eða greiða á annan hátt verður hætt að senda hlaðið án frekari aðvörunar. Glæsilegosta hlutavelta og bazar ársins etr í ÍR-húsinu við Túngötu í dag. Vöruúttekt fyrir kr: 500. — Mikið af ullarfantnaði, kvenskór, fallegir handunnir munir. Allir koma í ÍR-húsið í dag. — Opnað kl. 2. Lfósmæðrafélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.