Morgunblaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 19
Sunnudagur 5. október 1958 MORGU1VBLAÐIÐ .9 Lán óskast 15000 þús. kr. í 7 til 8 mánuði. Vextir 7%. Sá, sem getur út- vegað þetta, fær gefins hús- gögn fyrir kr. 4.500,00. Tilboð merkt: „Góð trygging — 7876“ sendist blaðinu fyrir kl. 6, mánudag. — ---................... INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12826. TIL LEIGU Ný 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Hálogalandahverfi til leigu strax. Góð umgengni áskilin. Tilboð, er greini stærð fjölskyldu, sendist Mbl., fyr- ir mánudagskvöld, merkt: — „Nýtízku íbúð — 7880“. Félagslíf Æfingar hefjast í þjóðdönsum •em hér segir: 1 skátaheimilinu: — Fuilorðnir, sunnud. 5. þ.m. kl. 8—9, sýning- arfl. — Kl. 9—11 námskeið í þjóð dönsum. Börn miðv.d. 8. þ.m. kl. 4,30. — Innritun og raðað í flokka — ÞjóSdansafélag Reykjavíkur. SundféiagiS Ægir Æfingar féiagsins hefjast i sundhöllinni mánudaginn 6. þ. m. kl. 7, og verða framvegis í vetur á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7. — Mætið öll vel Og stundvíslega. — Stjórnin. Ármenningar — Handknattleiksdeild Æfingar eru hafnar aftur í Hálogalandi og verða þær fyrst um sinn sem hér segir: Sunmudagar: Kl. 3,00—3,50, 3. fl. karla. — Mánudaga: KI. 9,20—10,10 kvennaflokkar. — Kl. 10,10— 11,00 meistara-, 1. og 2. fl. karla. Fimmtudagar: Kl. 6,00—6,50, 3. fl. karla. — Kl. 6,50—7,40 kvennaflokkar. — Kl. 7,40—8,30 meistara-, 1. og 2. fl. karla. Mætið vel frá byrjun og stund Víslega. Strætó-ferðir alla daga með S.V.R. — Geymið töfluna. — Þjálfarinn. Dubarrry snyrtivörurnar Komnar aftur. VARALITIR, nýir litir. KREM, margar teg. VIAKE UP, fallegir litir. H afnarfjörður Dansskóli minn tekur til starfa fimmtudaginn 9. október í G.T. húsinu Hafn arfirði. Kenni: Barnadansa, sam- kvæmisdansa, Ballet, Akro batik. Nánari upplýsingar dag- Iega í síma 50945 frá kl. 10—2 e.h. Skírteini verða afhent í G.T. húsinu miðvikudaginn 8. okt. frá kl. 1—5 e.h. Jón Valgeir Stefánsson. Víkingar — Handknaltleiksdeild Æfingar að Hálogalandi í vet- ur, verða sem hér segir: Sunnudaga kl. 10—10,50, 3. fl. kvenna. Kl. 10,50—11,40, 2. fl. kvenna. Kl. 6,20—7,10, 3. fl. A karla. — Mánudaga kl. 6—6,50 3. fl. karla- Kl. 6,50—7,40 3. fl. A karla. Kl. 7,40—8,30 meistara- og 1. fl. karla. —■ Fimmtudaga kl. 8,30—9,20 2. fl. kvenna. Kl. 9,20—10,10 meistara- Og 1. fl. karla. Laugardaga kl. 2,40—3,30 3. fl. karla. —■ Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blað kem þar i námunda við IHorgtmMjtóid Steián tslandi Endurtekur Söngskemmtun sína í Gamla bíói þriðjudaginn 7. þ.m. kl. 19,15 Undirleik annast Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar I ___________________ SUNNUDAGUR Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Númi Þorbergsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985. Kl. 3—5 leikur hljómsveit Andrésar Ingólfssonatr. Söngvari Þórir Roff. Sjálfstæðishúsið Opið í kvold Hljómsveit hússins leikur Helena Eyjólfsdóttir syngur með hljómsveitinni. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Þórscafe SUNNUDAGUR DANSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 K.K.-sextettinn leikur Ragnar Bjarnason ov Ellý Vilhjálms syngja Sími 2-33-33 Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. — Útvegum skemmtikrafta. Símar 19611, 19965 og 11378. SILFURTUNGLIÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.