Morgunblaðið - 09.11.1958, Side 2
2
IUORCI’TSBLAÐIÐ
Sunnudagur 9. nðv. 1958
„Asymmetrisk44
bílaljós lögleidd
hér?
ASYMMETRISK lágljós fyrir
bíla, ryðja sér nú til rúms í
Evrópu. Er mikill munur á ljósi
þessu og vanalegu bílljósi. í síð-
asta blaði Bindindisfélags öku-
manna: „Umferð“ er ýtarleg
grein um þessi nýju bílljós og
myndir til skýringar. Segir
blaðið að búast megi við að ljós
þessi verði lögleidd hér sem
annars staðar og getur þess
„að ljós þessi myndu verða
ein með meiri endurbótum í sam
bandi við umferð hér‘‘,
í>á eru í blaðinu ýmsar fróð-
legar greinar og má nefna: Hætt-
ur skammdegisumferðarinnar.
„Að kaupa gamlan bíl“ heitir
önnur. Þá eru fróðleiksmolar um
umferðar- og öryggismál, grein
um tilgang Bindindisfél. öku-
manna og sitthvað fleira. Þetta
er 3. tbl. af „Umferð".
— Hussein
Frh. af nls. 1.
gefin var út í dag, var sagt, að
ráðið sem fer með völd konungs
að honum fjarverandi, sé skipað
þessum mönnum: Said el Mufti,
fyrrverandi forsætisráðherra,
AIi Mismar forseta hæstaréttar
Og Mohammed Amin Shanqrti
dómara í hæstarétti. í tilskipun-
inni, sem er undirrituð af Huss-
ein, segir að „ráðið skuU takast
hans“.
á hendur öll réttindi konungs
önnur en þau að breyta stjórnar-
skránni, gera samninga eða stað-
festa þá, vikja forsætisráðherra
frá eða taka við lausnarbeiðni
Tvær tilkynningar
Tilkynningin um brottför
Husseins var hin önnur í röðinni
í þessari viku. Fyrir þremur dög-
um sagði upplýsingamálaráðherr-
ann, Abdul Monim Rifai, að kon-
ungurinn mundi fara til Evrópu
og sennilega heimsækja móður
sína, Zein drottningu, í Lausanne
Hann sagði ennfremur, að för
konungs væri merki þess, að
komið væri jafnvægi og festa í
innanríkismál Jórdaníu.
Áhætta
Stjórnmálafréttaritarar líta
hins vegar svo á, að með för
sinni sé Hussein að gera vel yfir-
vegaða tilraun. Hann vilji kom-
ast að raun um, hvernig ástand-
ið í Jórdaníu raunverulega sé,
og ef hann komi aftur að öllu
óbreyttu í landinu, þá hafi hann
unnið pólitiskan sigur.
Flýgur sjálfur
Hussein mun fljúga vél sinni
sjálfur hluta af leiðinni, en ekki
hefur verið látið neitt uppi um
það, hvaða leið hann muni fara.
Flugferðir yfir Sýrland hafa nú
hafizt að nýju, og kynni hann
að fara yfir þetta land, enda þótt
það sé ekki í stjómmálasambandi
við Jórdaníu, fremur en fljúga
lengri leið.
Þegar Hussein er farinn frá
Jórdaniu verðar enginn fulltíða
meðlimur konungsfjölskyldunnar
eftir í landinu. Auk Zein drottn-
ingar em Mohammed krónprins
og aðrir meðlimir konungsfjöl-
skyldunnar í Evrópu.
Dagskrá Alþingis
FUNDIR eru boðaðir í báðum
deildum Alþingis á morgun. Á
dagskrá efri deildar er eitt mál,
útflutningur hrossa. Það er til
þriðju umræðu.
Tvö mál eru á dagskrá neðri
deildar. Frumvarp til laga um
breytingu á lögum um þingsköp
Alþingis er til 1. umr. og frum-
varp til laga um skemmtana-
skattsviðauka. 1959 er einnig til
1. umr.
í dag er merkjasöludagur Blindrafélags íslands og rennur ágóðinn til byggingar Blindraheim-
ilisins, sem nú er að rísa á mótum Hamrahlíðar og Stakkahlíðar. Ðúsið á að verða 3 hæðir og
kjallari. Á tveim efstu hæðunum verða vistarverur blindra, á neðstu hæð vinnusalir, sölubúð
og skrifstofa, en í kjallara vinnuvélar og birgðageymsla. Myndin var tekin fyrir skömmu, þegar
búið var að steypa upp kjallara og fyrstu hæðina. Nú er hins vegar búið að steypa 2. hæð og
vonir standa til þess, að hægt verði að koma húsinu undir þak fyrir áramót.
Svipfur ökuleyfi œvilangt
með Hœstaréttardómi
„Varhugavert með tilliti til öryggis
umferðarinnar að hann hafi ökuleyfi"
HÆSTARÉTTI
í HÆSTARETTI er genginn
dómur í máli, er ákæruvaldið
höfðaði gegn bílstjóra einum,
Gissuri Karli Guðmundssyni,
Vatnsendabletti 63. í Hæstarétti
var dómur undirréttar staðfest- i um undirréttar:
keyrslunni án þess að gefa nokk-
urt merki um það, né huga nægi-
lega að umferðinni um götuna
að baki sér.
Síðan segir orðrétt í forsend-
ur, er svipti manninn ökuleyfi
ævilangt. Það sem olli svo þung-
um dómi, var ökuferill Gissurar
Karls sem bifreiðastjóra.
Málið var höfðað gegn honum
vegna umferðarslyss er varð á
gatnamótum Rauðarárstígs og
Flókagötu í marzmánuði 1957.
Drengur að nafni Leifur Jónsson
10 ára ,til heimilis Rauðarárstíg
7, hafði orðið fyrir vagni, sem
vörubíll sá dró er Gissur Karl
ók. Drengurinn litli var á reið-
hjóli. Hlaut hann höfuðkúpubrot,
en náði sér að fullu eftir það.
Það þótti sannað við rannsókn
málsins að Gissur Karl hefði
sýnt óaðgæzlu og að hann hefði
því átt sinn þátt í slysinu og
þannig gerzt brotlegur við um-
ferðarlög og lögreglusamþykkt
og hafa unnið til ökuleyfissvipt-
ingar.
Um leið og dómur var kveð-
inn upp í þessu máli sakbom-
ingsins í undirrétti, var og látinn
ganga dómur í öðru máli til. Þar
var um að ræða árekstur bíls
þess, er Gissur Karl ók, og ann-
ars bíls á Skúlagötunni í sept-
ember 1957. Var Gissur Karl bil-
stjóri hjá Landssíma íslands í
bæði þessi skipti. Áreksturinn á
Skúlagötunni vildi til, þá er Giss
ur Karl var að aka af Skúlagöt-
unni og inn í port birgðaskemmu
Landssmiðjunnar. Einnig hér
þótti maðurinn ekki hafa sýnt
nægilega aðgæzlu í akstri, að
hann skyldi hafa beygt að inn-
Frá 24.7. 1953 til 23.9. 1957, er
ákærði var sviptur ökuleyfi til
bráðabirgða hefur hann lent í
17 umferðaslysum, þar af sjö það
sem af er þessu ári, en dómurinn
í undirrétti gekk 3. des. 1957. í
þessum slysum hefur fólk meiðzt
þrisvar sinnum, þar af í tveimur
alvarlega. Svo virðist sem gáleys
islegur akstur ákærða, sé orsök
flestra slysanna. Með þessu at-
ferU sínu þykir kærði hafa sýnt
að það sé varhugavert með til-
liti til öryggis umferðarinnar, að
hann hafi ökuleyfi. Þess skal get-
ið að sakborningur fékk ökuleyfi
árið 1950.
Var Gissur Karl dæmdur í 2000
kr. sekt í undirrétti og með til-
vísan til 39. gr. bifreiðalaganna
var hann sviptur ökuleyfi ævi-
langt, frá 23. september 1957.
Sem fyrr segir staðfesti Hæsti-
réttur þennan dóm undirréttar
og þar segir m.a. svo:
Sakaratriðum er rétt lýst í
héraðsdómi, og er háttsemi á-
kærða færð þar til réttra ákvæða
laga, er þá giltu. Eftir uppsögu
héraðsdóms hafa lög nr. 23/1941
um bifreiðar og lög nr. 24/1941
um umferð verið numin úr gildi.
Brot ákærða gegn þeim lögum
varða samkvæmt 2. gr. laga nr.
19/1940 nú við 1. mgr. 26. gr. og
1. mgr. 37. gr. sbr. 80. og 81. gr.
umferðarlaga nr. 26/1958. Sam-
kvæmt þessu og með hliðsjón af
77. gr. laga nr. 19/1940 þykir
mega staðfesta héraðsdóminn.
Ákærða var gert að greiða all-
an áfrýjunarkostnað sakarinnar
alls 7000 krónur.
Einn togari íland-
helgi í gær
í GÆRMORGUN var aðeins einn
brezkur togari að veiðum innan
fiskveiðitakmarkanna hér við
land. Var togari þessi að veiðum
í ísafjarðardjúpi, eina sjómílu
innan takmarkanna. Út af Ön-
undarfirði voru nokkrir brezkir
togarar að veiðum um og utan
við fiskveiðitakmörkin. Er greini
legt að fiskur stendur nú dýpra
fyrir Vestfjörðum en verið hefir,
því vitað var um allmarga tog-
ara, sem voru að veiðum djúpt
undan landi. Fyrir Austfjörðum
var hins vegar stormur í gær-
morgun og héldu nokkrir brezk-
ir togarar sjó út af Dalatanga.
Af öðrum fiskislóðum umhverfis
land var ekkert sérstakt að
frétta, en vitað var um allmarga
togará, sem voru að veiðum
djúpt undan landi.
Sl. viku hafa brezkir togarar
nær stöðugt stundað veiðar inn-
an fiskveiðitakmarkanna hér
við land, eins og áður hefir ver-
ið frá skýrt.
Þessar veiðar hafa ávallt far-
ið fram á sérstökum verndar-
svæðurm brezku herskipadeild-
arinnar. Tvö þessara verndar-
svæða hafa verið fyrir Vestfjörð
ur og eitt fyrir Austurlandi, ann-
að hvort út af Langanesi, eða út
af Seyðisfirði. Þó hefur ekkert
verndarsvæði verið opið fyrir
Austurlandi síðan á hádegi á
föstudag, en þá tilkynnti freigát
an Dundas togurunum, sem
þarna voru að veiðum, að svæð-
inu yrði lokað um óákveðinn
tíma.
í byrjun vikunnar gekk hvass-
viðri yfir landið. Brezku togar-
arnir, sem voru að veiðum inn-
an markanna fluttu sig þá út-
fyrir mörkin og héldu þar sjó á-
samt herskipunum, unz veður
lægði.
Alls hafa 4 brezk herskip ver-
ið hér við land í þessari viku, en
þau eru tundurspillarnir Lagos
og Hogue, og freigáturnar Zest
og Dundas. Þá hefur einnig ver-
ið hér birgðaskip fyrir brezku
herskipin.
(Frá landhelgisgæzlunni).
Kommúnistar gengu af
fundi hjá UNESCO
— Lúðvik
Framh. af bls. 1
unni hafi þetta verið mikilvæg-
ustu rök Paturssonar gegn mála-
miðlun í fiskveiðimáli Færeyja.
Hins vegar gat hann ekki fært
sönnur á þetta.
Lúðvik kom til hjálpar
Það var ekki fyrr en fyrir
nokkrum dögum, að hinn komm-
úniski sjávarútvegsmálaráðherra
íslands kom Erlendi Paturssyni
til hjálpar með því að gefa í
skyn, að Færeyingar kynnu að
fá sérréttindi á íslandsmiðum.
Þetta gerði ráðherrann sennilega
án þess að ráðgast formlega við
samráðherra sína.
Blaðið segir, að aðeins trú-
gjörnustu Færeyingar geti trú-
að á loforð Lúðvíks Jósepsson-
ar. Islendingar hafi ekki sýnt
færeysku bræðraþjóðinni skiln-
ing, og megi í þvi sambandi fyrst
benda á gjaldeyrisskattinn og síð-
an 12 mílna fiskveiðitakmörkin,
sem hafi haft hræðilegar afleið-
ingar fyrir þúsundir al færeysk-
um fjölskyldum. Þessar óþægi-
ar saman nokkur lög — svo sem legu staðreyndir hafi Erlendur
Mambo og fleiri þekkt og vmsæl Patursson ekki getað skýrt eða
lög. 1 dregíð dul yfir.
KK. í kvöld
KK-SEXTETTINN og söngvar-
amir Elly Vilhjálms og Ragnar
Bjarnason hafa haldið tvo mið-
næturtónleika að undanfömu,
sem hafa verið vel sóttir — og
heldur hljómsveitin aukahljóm-
leika í kvöld í Austurbæjarbíói.
Sérstaklega hefur verið gerður
góður rómur að söngnum, þykir
Elly fara skemmtilega með
ítölsku og spænsku dægurlögin
og jafnframt syngja þau Ragn
PARÍS, 8. nóv. Reuter. — í dag
gengu fulltrúar kommúnistaríkj
anna af fundi Menningar- og vis-
indastofnunar S.Þ. (UNESCO),
þegar fulltrúi Formósustjórnar-
innar, Hsueh-Fong Poe, hélt
ræðu. Var þetta hámark
fimm daga deilna milli komm-
únistarikjanna og Vesturveld-
anna á ráðstefnunni í París.
Síðan hún hófst á þriðjudaginn
hafa kommúnistar, undir forustu
rússneska fulltrúans, Kuznetsovs,
hamrað á því, að fulltrúa For-
mósustjórnarinnar verði vikið úr
sæti Kina hjá UNESCO, en full-
trúa Pekingstjórnarinnar fengið
það. í stofnuninn er 81 ríki.
Komu aftur.
Fulltrúar kommúnistaríkjanna
fóru aftur í sæti sin þegar full-
trúi Formósustjórnarinnar hafði
lokið máli sínu.
Kommúnistaríkin hafa hótað
að hætta greiðslum til stofnun-
arinnar, þar eð Formósustjórnin
skuldi nú margra ára tillög. —
Bandarikin hafa hins vegar varið
Formósustjórnina og fengu því
til leiðar komið í allsherj-
arnefnd ráðstefnunnar í dag, að
Formósustjórnin fengi áfram að
greiða atkvæði á ráðstefnunni,
þrátt fyrir skuldir sínar við stofn
unina.
Jafnvægi.
Fulltrúi Kanada, dr. Norman
Mackenzie, hét á ráðstefnuna að
koma jafnvægi á fjármál stofn-
unarinnar og hætta umræðum um
fjárhagsáætlunin fyrir 1959—60
verði 25.800.000 doliarar, en það
er þriggja milljóna hækkun frá
núgildandi fjárhagsáætlun. —
Kanadíski fulltrúinn sagði enn-
fremur, að starfsemi stofnunar-
innar væri svo vítæk og vanda-
málin svo áþreifanleg, að nauð-
synlegt væri að gera nánari grein
fyrir þeim.
Frá Landssam-
bandi vörubíl-
stjóra
SEM kunnugt er af fréttum, er
fyrir nokkrum dögum lokið hér
í bænum fundi Landssambands
vörubílstjóra, en innan vébanda
þess eru nú 36 félög, sem telja
um 1100 meðlimi. Félagið sendir
11 fulltrúa á þing Alþýðusam-
bands íslands, sem mun hefjast
25. þ. m.
Þingið fékk meðal annarra
mála til meðferðar deilumál
vörubílstjórafélagsins Þróttar
hér í Reykjavík og Mjölnis í Ár-
nessýslu og staðfesti þingið úr-
skurð sambandsstjórnar, um skipt
ingu á flutningum austur við
Efra-Sog, en hann er á þá leið
að hlutur Þróttar verði 80%, en
Mjölnis 20%.
Þá var gerð ályktun varðandi
heildarsamninga fyrir vörubíl-
stjóra um land allt, en það taldi
aukaatriði og smámuni. Stjórn I þingið meðal helztu hagsmuna-
UNESCO hefur mæit með því, að mála völubílstjórastéttarinnar.