Morgunblaðið - 09.11.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 09.11.1958, Síða 7
Sunnudagur 9. nóv. 1958 MORCVTSBL AÐIÐ 7 Ljósalampi óskast til kaups eða leigu. — Upplýsingar í síma 23325, milli 1 og 3 í dag. Er fluttur að Langholtsvegi 172 og verð- ur því símanúmer mitt 36346. Jón E. Ágústsson málarameistari N Ý prjónavél Diamant, nr. 6, 144 n. á væng, til sölu. — Sími: 17684. íbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til kaups. Útborgun um 170 þús. kr. Má vera ófullgerð. — Upplýsingar í síma 34277. ÍBÚD Nýtízku 3ja herbergja íbúð með húsgögnum til leigu í eitt ár. Tilboð merkt: „Reglusemi — 7227“. Pianó Til sölu er nýtt píanó „Horn- ung & Möller“. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ.m., merkt: „Vinningur — 7226“. — Fallegir Inniskór á börn. Barnaskór úr hvítu skinni og lakk- skinni. Flókainniskór kven- og karlmanna. Gúmmískófatn- aður í fjöibreyttu úrvali. Skóverzlunin Sími 13962. Framnesvegi 2. Bifreiðakennsla Filippus Þorvarðarson Grundargerði 24. Sími 33360. Hjúskaparmiðlun Mikið af myndarlegum mönn- um og konum 20—60 ára. Leit- ið upplýsinga í pósthólf 1279. Biíreiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Þér, sem œtlið að kaupa eða selja bíl, athugið að flestir bílar, sem eru til sölu seljast hjá okkur Látið AÐSTOÐ aðstoða yður Húsnæði ca. 35 ferm., til leigu. Hentugt fyrir rakarastofu, hárgreiðslu- stofu eða léttan iðnað. Upplýs- ingar í síma 35037. Atvinna Miðaldra emaður, laghentur, sem unnið hefur við vörulag- er í mörg ár, óskar eftir at- vinnu. Tilboð óskast sent Mbl., merkt: „2077 — 7222“. Tækifæri Amerísk eldavél til sölu á sér- staklega lágu verði. — Uppl. Suðurlandsbraut 7. Kjólföt til sölu. — Upplýsingar í síma 23126. — Badinintonspaðar Badmintonknettir Spaðatöskur Spaðaklemmur Bor^tennis-sett Borðtennisspaðar Borðtenniskúlur A flraiinagormar Atlaskerfi Sundbolir Sundskýlur Sundhettur Leikfimibuxur Leikfiniibolir Handknettir Körfuknettir Blak-knettir Gúmmíknettir Fótknettir Knattspyrnuskór Knattspyrnusokkar Rásbyssur Ferðaprímusar Svefnpokar Skíði Skautar Allt til íþróttaiðkana. HELLAS Skólavörðustíg 17. Sími 1-51-96 Til sölu notaður barnavagn (norskur), og lítið útvarpstæki (Philips). ODD SVILAND Kvistahaga 3, 3ju hæð. Simi 16002. Kvöldkjólaefni nýkomið. Fallegt úrval. — Fínrifflað flauel, margir litir. Spejlflauel, margir litir. Gardínuefni, þykk og þunil. — Prjónagu.n, mikið úrval. BUSAHOLD BEST sjálfv. kaffikönnur BEST hraðsuðukatlar BEST króm. hitakönnur ELEKTRA rafmagnsbúsáhöld MORPHY-RICHARDS kæliskápar, gufustrokjárn, hárþurrkur og sjálv. brauð- ristar. FELDHAUS perco. kaffikönnur FELDHAUS króm. búsáhöld FELDHAUS hring-bökunarofn- ar, væntanlegir. PRESTO cory kaffikönnur PRESTO hraðsuðupoltar PRESTO steikarapönnur með hitastilli. Þola að fara í vatn ROBOT ryksugur og bónvélar GERDA plast rjómasprautur GERDA mælimál og þeytarar QUICK þeytarar í glösum MENO óbrjótanlegir hitabrúsar MENO óbrjótanlegir mjólkur- brúsar og flöskur. Hitakönnur, gler og tappar. Lampar í úrvali Yarahlutar í ofannefndar vörur Vesturgötu 4. að ajuglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin. Laufásvegi 14. Sími j.7-7-71. Hlor&tmblaðið - Sími 2- 24 - 80 — Bilafjaðrir og varahlutir Höfum fyrirliggjandi fjaðrir í miklu úrvali, þ. á. m.: Ford fólksbíla 1955. Dodge fólksbila 1955. Kaiser 1952—1955. Ford fólksbíla, framan ’42—’48 Ford vorubíla, framfj. og auga- blöð 1942—1'56. Ford vörubíla, augablöð og krókblöð aftan 1942—’56. Ford vörubíla afturfjaðrir 1952—1'56. Ford Prefect og Junior, fram- an 1946. Chevrolet vörubíla, framfjaðr- ir og augablöð 1942—’56. Chevrolet vörubíla afturfjaðrir og augablöð 1942—’54. Chevrolet vörubíla, stuðfjaðr- ir 1956. Chevrolct fólksbíla fjaðrir og augablöð 1942—’56. G. M. herbila framfjaðrir. De Sodo 1950—’3, Dodge Weapon framan og aftan. Austin 8, afturfjaðrir 1946 Renault fólksbíla framan og aftan 1946. Mercedes Renz 5000, fram- og afturf j aðrir. Auk þess fjaðrir, augablöð og krókblöð í ýmsar tegundir bif- reiða. Straunilokur í alla bíla. 6 og 12 v. miðstöðvar, 6 og 12 v. Ijósasamlokur. Hljóðkútar og púströr í marg- ar tegundir bifreiða. Bremsuborða í margar tegund- ir bifreiða. Auk þess ýmis konar varahlut- ir. — Tökuni bíla til geymslu í styttri og lengri tíma. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisgötu 108. — Sími 24180 JARÐÝTA fi) leigu BIAKG h.f. Sími 17184 _>g 14965. SÍSAL MANILLA GRASTÓG ☆ V'IRAR Virmanilla Ormalina ☆ SisaUinur Öngultaumar Lóðaönglar Uppsettar lóðir Ábót Lóðabelgir plast Lóðabalo Lóðastokkar Lóðadrekar Bambusstengur Þorskaneta- slöngur Netakúlur Kúlupokar Netadrekar Baujuflögg Fiskstingir Fiskkörfur Flatningshnifar Hausningahnifar Beituskurðar- hnnar Gotuhnifar Stálhrýni Hver,issteinar VerFhin o. .:ioi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.