Morgunblaðið - 09.11.1958, Side 11
Sunnudagur 9. nóv. 1958
MORGVISBLAÐIÐ
11
NÝJARNORÐRABÆKUR
GATL.AND OG DEMPSTER:
LÍF í ALHEIMI
Á iðnbyltingatímabilinu voru sigrar
mannsins yfir náttúrunni svo hraðir, að
vísindamennirnir töldu manninum ekkert
ofvaxið, innan stundar myndi bann þekkja
alla leyndardóma heimsins. Svo fór bó, að
begar hann virtist standa við bröskuldinn
— klauf atomið bað smæsta af öllu smáu.
I>á reyndist þar vera eftir kraftur, sem eng-
inn Þekkir til fulls. Vopn var hægt að smíða
til eyðingar og dráps, en hver blés lífsand-
anum í nasir vorar? Vísindamenn vorir
hafa nú enn komizt að bví, sem hugsuðir
fyrri alda gerðu sér grein fyrir, að bví meir
sem vér lærum, bví betur verðum vér oss
meðvitandi, hve lítið vér vitum. Trúar-
brögð og raimvísindi hafa færzt nær hvort
öðru, bekking hefur aukizt, en alltaf er
bessari spurningu ósvarað: Hverjir erum
vér? Hvaðan komum vér? Hvert stefnum
vér? '
Þessi bók fjallar um hið fjölbreytta og
óþrjótandi efni, sköpun heims, þróun vís-
inda og trúarbrögð.
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN:
VIRKIR DAGAR
Ævisaga Sæmundar Sæmundssonar,
skipstjóra.
Með Þessu stórmerka riti hefur Guð-
mundur Hagalín að rita nýjar íslendinga-
sögur, aldarspegil bjóðarinnar á mótum
sérkennilegrar fortíðar og umsvifamikillar
nútíðar.
Enginn hefir reynzt Hagalín snjallari
í þessari bókmenntagrein.
VIRKIR DAGAR eru og munu verða, sem
hinar gömlu íslendingasögur, hornsteinn-
inn að varðveizlu íslenzkrar tungu og
íslenzks þjóðernis.
BENEDIKT GÍSLASON FRÁ HOFTEIGI:
EIÐASAGA
Eiðasaga er saga höfuðbólsins Eiða, þar
sem löngum sátu hinir merkustu menn og
ættfeður þjóðarinnar, sem létu jörðina
ekki ganga úr ættarsetu í ábúð né eignar-
haldi sömu ættar, fyrr en á síðustu og
verstu dögum miðrar 18. aldar.
Eiðasaga segir frá bjartsýnni stofnun
Eiðaskóla og síðar baráttu fyrir tilveru
hans.
Eiðasaga segir frá mörgum ágætismönn-
um, er fórnuðu Eiðaskóla kröftum sínum.
Eiðasaga er saga hins stærsta og merk-
asta staðar á Austurlandi á þessum tímum.
BÓKAÚTGÁFAN
NORDRI
Hjólbarðar
og slöngur
450x17
500x16
560x15
590x15
500/640x15
600x16
650x16
700x20
750x20
Loftmælar
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.
Anstin-varalilutir
Demparar, ýmsar gerðir
Bremsuborðar
Þéttigúmmi
Garðar Gíslason hf.
Bif reiðaverzlun.
Pípur
svartar og galvaniseraðar, frá
%—2“. — Rennilokur, ofn-
kranar. —
Á. Einarsson & Funk h.f.
Simi 13982.
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 12424.
HEJSHR
CORN FLflKES
Reynið þessa úrvalsvöru.
Fæst i næstu búð.
H e i ldsölubi rgðir:
DJORGVIN SCHRAM
UMBOOS-OG HEÍLDVERZLUN
Trésmiður
eða laghentur, reglusamur mað
ur, vanur smiðum —x þarf ekki
að hafa réttindi — óskast
strax við smiðavinnu o. fl., I
nágrenni Reykjavíkur. Fram-
tíðarvinna kemur til greina. —
Tilboð merkt: „Laghentur —
7223“, sendist blaðinu fyrir 15.
nóvember. —