Morgunblaðið - 09.11.1958, Page 22

Morgunblaðið - 09.11.1958, Page 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. nóv. 1958 I > ; Sálamuinsóknariélag íslands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöldið 10. nóvember klukkan 8,30. Fundurinn er helgaður minningu látinna. Stutt erindi. Tónleikar. Gestir velkomnir. Stjórnin. * *J$z^m34-3-33 Þungavinnuvélár Þorvaldur Arl Arason, tidl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA IkóIavörðuntÍK 38 «/o Pdll Jóh-Jtortciísson hj. - Póslh 62J Simar IJ4I6 og 15417 - Simnejm. 4n V ESTU RBÆINGAR! Munið benzinstöðina við Nesveg. Rúmgóður inn- og útakstur. Bezta bvottaplan i bænum fyrir viðskipta- vini vora. REYNID VIÐSKIPTIN. (ísso) Olíufélagið h.f. Við getum afgreitt < í öllum stærðum. — Sendið mál. Og þær verða afgreiddar eftir 10 daga. — Góðir greiðsluskilmálar. ÖIMDVEGI H.F. » Laugaveg 133 Sími 14707 Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 10. nóv. n.k. kl. 8,30 í Valhöll. Á dagskrá eru: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Jón Pálmason, alþm. flytur erindi um FJAKMÁI, Sinfóníuhljómsveit Islands: Tónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld 11. þ.m. klukkan 8,30. Stjórnandi.' Hans Antolitsch. Kinleikari: Guðmundur Jónsson. Viðfangsefni eftir Beethoven, Weber og Shospakowich. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Nýtt steinhús Höfum til sölu nýtt og glæsilegt steinhús, 2 hæð- ir og kjallari, 90 ferm. í húsinu eru 2 íbúðir 3ja herbergja og er önnur íbúðin fullgerð, en hin langt komin. Einnig er hægt að breyta húsinu í glæsilegt einbýlishús. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð koma til greina. — Upplýsingar gefur: Hus og fasteignir Miðstræti 3A, sími 14583. Einbýlishús Til sölu við Suðurgötu. Á neðri hæð eru tvær stof- ur, eldhús og hall, en á efri hæð 3 herbergi og bað- herbergi. Lítil íbúð er í kallara. Húsið er byggt um 1932 og stendur á góðri hornlóð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9, sími: 14400. Sölubörn — Merkjasala Blindrafélagsins hefst á morgun kl. 10. Merkjaaf- greiðsla verður á þessum stöðum: Austurbæjarskól- anum, Laugarnesskólanum, Holtsapóteki, Réttar- holti við Sogaveg, Eskihlíðarskólanum, Melaskólan- um, Landakotsskólanum, Isaksskóli og Nesbúð við Grensásveg, Grundarstíg 11, Borgartún 7 og Mýr- arhúsaskóla. í Hafnarfirði: Strandgata 4 og Rakarastofan. Börnin góð, blessuð komið nú sem allra flest og hjálpið blindum við merkjasöluna. Góð sölulaun. Blindrafélagið, Grundarstíg 11. HIKLBOKini í nýrri prentun er komin í bókabúðir. Handavinnuútgáfan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.