Morgunblaðið - 17.12.1958, Side 11

Morgunblaðið - 17.12.1958, Side 11
Miðvikudagur 17. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 11 Alltaf sami strábrinn Endurminningar danska rithöfnndarins og ævintýramannsins PETER TUTEIN eru óvenjuskemmtilega ritaðar og lausar við hátíðleik flestra ævisagnahöfunda, en leiftr- vndi af fjöri og hreinskilni. Peter Tutein hafði opin augun fyrir 'iinu skoplega í fari sjálfs síns og sam- ferðamanna sinna, og lífsferill hans, sem var ríkari af ævintýrum og fjöl- þættari en ævi flestra annarra manna, gerði honum kleift að ausa af ótæm- andi brunni ævintýra og skoplegra atvika, jafnt frá áralangri dvöl á Græn- landi, selveiðum í Norðurhöfum, lang- ferðalögum um Suður-Ameríku, Bandaríkin, Alaska og Kanada, auk alls þess, sem fyrir hann kom heimá í Danmörku. Og frá öllu segir hann af sömu hreinskilninni, ástarævintýrum sínum og heimskupörum. Átta hinna fremstu teiknara Danmerk- ur tóku höndum saman um að mynd- skreyta bókina. AHtaf sami strákurinn . er skemmtilestur frá upphafi til * 7-* A ® * * enda og á eftir að stytta skamm- Ske^ggjagötu 1 degið fyrir ungum sem gömlum. Simi 12923 ARMSTRONC strauvélar Góð jólagjöf Kostir ARMSTRONG strauvélanna eru m.a. þessir: Strauar líka skyrtur » Þrátt fyrir alla þessi kosti er Einkaumboðsmenn: 1. Þær eru með hitastilli. 2. Þeim má stjórna með olnboganum, þannig að hægt er að hafa báðar hendur á stykkinu, þegar strauað er. 3. Þær hafa breiðan vals. 4. Þær eru fyrirferðalitlar og má nota þær við hvaða borð sem er. 5. Þær eru sterkar og endingargóðar, eins og 20 ára reynsla hér á landi sannar. 6. Varahlutir í vélarnar eru ætíð til hjá oss. 7. Leiðarvísir fylgir hverri vél. ARMSTRONG sttrauvélin ódýrust. Kostar aðeins kr. 2.925,00. Helgi IVIagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227. Ævisaga Helen Keller Þessi bók er sjálfsævisaga einnar merkustu konu heimsins. Helen Keller er bæði blind og heyrnar- laus, en hefur þó bæði stundað háskólanám og ritað bækur. Lesið ævisögu hennar og gefið góða bók í jólagjöf. Bókin fæst á þessum stöðum: Bókav. Kron, — ísafoldar, — Sigfúsar Eymundssonar, — Láiusar Blöndal, Verzl. Víði, Laugavegi 166, Ingólfsstræti 16, Silkibúðinni, Laufásvegi 1. Söluverð er aðeins kr. 55.00. BLINDRAVINAFÉLAG ÍSLANDS. OG NÁGKENNI Chervolet Bel Air 1958 Chevrolet Bel Air 1958 til sölu. — Skipti koma til greina. Sími 16526. Easylux smáskúffuskáparnir og ýmislegt ryðfrítt í eldhúsið Smiðjubúðin við Háteigsveg h/fOFNASMIÐJAN CINHOWTI 10 - RÍVKIAVllt - ISLANOI Tökum ennþá til hreinsunar fyrir jól. Efnalaugin Glæsir Hatnarstffæti 5 — Laufásveg 19 Blönduhlíð 3 SKREYTINGAR Körfur — Skálar Kransar — Krossar Jólatré — greinar Laugavegi og við Miklatorg — Sími 19775. Happdrœtti Háskóla íslands Vinningar í 12. flokki verða greiddir í Tjarnarbíó dagana 17., 18., 19. og 20. kl. 13,30 til 15,30. - Eldri vinningar verða greiddir á aðalskrif stofunni i Tjarnargötu 4 frá kl. 14,00-15,00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.