Morgunblaðið - 17.12.1958, Síða 15

Morgunblaðið - 17.12.1958, Síða 15
Miðvikudagur 17. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 15 ÉR ÞURFIÐ EKKI AÐ VERA í VAFA .... Þau skipia íugum og hundruðum heimilin, sem noíið hafa leiðsagn- ar séra Jóns Auðuns dómprófasis á blessunarríkum siundum og á iímum sárrar hryggðar, — sem sóii hafa krafl í prédikanir hans, læri hafa af andlegri reynslu hans og seiið við nægiabrunn lærdóms hans. Séra Jón hefir með predikunarsiarfi sínu huggað hrygga, örvað þá sem leiiað hafa, leiðbeiní þeim sem villíir voru, og siaðið vörð umkirkju og krisíindóm í hafróíi efasemda og efnishyggju. Séra Jón Auðuns hefir nú iekið saman á bók „sýnishorn af því sem hann „ hefur að segja um það mál (krisiindóminn) sem hann íelur langsamlega þýðingarmesi samiíð vorri, og framííð vesirænnar menningar". „í þessari bók (segir séra Jón), má finna margar hugsanir sem ýmisi hafa vaknað með mér, eða seiilað inn í mig við andleg samskipii við aðra menn . . . Þér þurfið því ekki að vera í vafa . • • . ef þér viljið gleðja vini yðar, konur sem karlmensi, örva þá og vekja til umhugsunar um vandamál lífsins, þá gefið þeim bókina „Kirkjan og skýjakljúfurinn'' — en kirkjan og skýjakljúfurinn, eru tákn þeirra meginafla, sem berjast um mannssálina í dag. ^ fSAFOLDARPRENTSMIDJA HAFIÐ ÁNÆGJU AF AÐ VELJA GÓÐAR VÖRUR I hátíðarmatínn Úrvals hangikjöt 1. fl. Dilkakjöt — Alisvínakjöt Nýslátrað Alikálfakjöt Mörbrad og Filet í buff Kjúklingar — Hænsni o.m.fl. # Avexti r EPli: Jonathan, Delicius — Sítrónur — /•íiíi-v Niðursoðnir: Perur — Ferskjur Cocktail — Jarðarber — Við bendum yður á okkar úrvals HAMBORGARA Fljótsteiktir — aðeins 3 min. Þér finnið hjá okkur öll þau vörumerki sem þér þekkið og treystið Öll fjölskvldan verzlar í Eglls-kjöri iQcf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.