Morgunblaðið - 17.12.1958, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 17.12.1958, Qupperneq 17
Miðvikudaeur 17 des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 17 LASSIE Instant haframjö!. «r soSið í dósinni! — Hrærist út með mjólk eða volg'U vatni. Handhægt og ferskt í dósinni! Þýzkar baðvogir Góð jólagjöf Verð kr. 340,00 • Helgi Magniísson & Co. Hafnarstræti 19, símar 13184 og 17227. Laugavegi 33 T Jólahanzkarnir r=t=0 komnir. Svínaleður, dádýraskinn og slétt skinn. Þetta eru sérstaklega fallegir og góðir ♦ BEZT AÐ AVGLÝSA / MORGVNBLABINV 4 hanzkar í fjölbreyttu úrvali. Gips þilplötur Stærð: 260x100 cm, þykkt 10 mm. Verð kr. 27,50 pr. fetrm.— Pantanir óskast sóttar sem fyrst. — Mars Trading Company Klapparstíg 20, sími 17373 MARSELINO Sagan af Marselínó, litla drengnum mun- aðarlausa, sem ólst upp hjá munkunum hjartagóðu, er unaðsleg barnabók, fögur og hugþekk og sanrikölluð jólabók. Kvikmyndin, sem gerð var eftir sögunni, hefur farið mikla sigurför og verið sýnd oftar hér á landi og við meiri hrifningu en flestar aðrar kvikmyndir. Sagan af Marselínó hefur komið út á 25 tungumálum og hvarvetna hlotið óskorað lof og vinsældir. — Bókin er prýdd fjölda mynda og útgáfa hennar falleg. Sagan af Marselínó er sjálfkjörin í jólapakka barnanna í ár. IÐUNN — Skeggjag. 1 — Sími 12923. Símaborð Nýkomin. Cóð /óIa g jÖt Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19, símar 13184 og 17227. Old English" DRI-BBITE (frb. dræ-bræt) Fljótandi gljávax Sparar dúkinn! Léttir störfin! Er mjög drjúgt: Inniheldur undraefnið „Silicones", sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tíma, erfiði, dúk og gólf. FÆST ALLS STAÐAR Ferðaritvélar og skrifstofuvélar Felix Ölafsson: SóI yfir Blálands byggðum Sigurður A. Magnússon, ritdómari Morgunblaðsins, telur frágang þessarar sérstæðu bókar til fyrirmyndar. Um bókina segir hann m. a. í ritdómi sínum: „Sól yfir Blálands byggðum“ er ein margra ferðabóka íslenzkra og erlendra höfunda, sem út koma þessa dag- ana, en hún er frábrugðin þeim flestum. Hér eru eng- ar lýsingar á glæfraferðum eða stórkostlegum mann- raunum, hér er ekki heldur frásögn af þindarlausum hlaupum stað úr stað, land úr landi, þar sem megin- markmið höfunda virðist vera að komast yfir sem mest og telja upp sem flest. Hér er bók sem minnir meira á lygna og djúpa á. Við fáum marghliða mynd af ókunnu landi, sögu þess og þróun, lífsvenjum fólks- ins, löstum þess og kostum. Bókin er í senn ferðasaga og þjóðlífslýsing“. Kaupið þessa ágætu bók fyrir jólin. T3 •" 1 x ■ T ' 1 ‘ Hún fæst hjá öllum bóksölum og í húsi K.F.U.M. ° Cigerðin 1 ]Q Garðar Gíslason h.f. Reykjavík Vnnu beitníngamenn vantar á góðan bát, sem gerður verður út frá Grindavík, með línu og' síðan þorskanet. Uppl. í síma 23572 milli kl. 5—7 og eftir kl. 8. Leirbrennslan Glit Óðinsgötu 13B Koramik til jólanna Kertastjakar, margar gerðir Ilmkertastjakar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.