Morgunblaðið - 17.12.1958, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 17.12.1958, Qupperneq 19
Miðvikudagur 17. des. 1958 MORGUNRLAÐIÐ 19 Jólatrésseríur beztu tegundir. Amerísk&r, NOMA Þýzkar, OSRAM Einnig auka-perur. — Jólatrcsskemmtanir Verzlunarmannaféjags Reykjavíkur verða haldnar í Framsóknarhúsinu Annan jóladag og laugardaginn 3. janúar og hefjast kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar seldir í V.R., Vonarstræti 4, kl. 1—5 daglega, sími 15293. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Vesturbceingar athugið Ég sel jólatré, grenigreinar ». fl. jóiaskraut, í Hjarðarhaga. Tek á móti pöntunum á trjám og heimkeyrslu, ef óskað er, í síma 11151. FINNUR ÁRNASON Garðyrkjumaður. Fálkagötu 11. London ----------------------- Vasakveikjarar Munnstykki löng og stutt Borðkveikjarar með og án filter Kveikjaralögur, steinarr, kveikiþræðir ----------------- London Vestur-þýzkt Segulbandstæki sem nýtt til sölu. Tveir hrað- ar (4 tímar). Sérstaklega fyr- irferðalítið ferðatæki, mjög hentugt t. d. fyrir kennslu. — Tilboð merkt: „Segulband — 7487“, berist Mbl., f>rir föstu- dagskvöld. — Svefnherbergishúsgögn úr teak. Getum afgreitt nokkur sett fyrir jól. Verð, rúrn, snyrtikommóða og kollar, kr. 8650.— K E I V= IM Blönduhlíð 35, sími 19177. 7 er nýtízkulegasti penninn blek-innsog Sheffer s Snorkel penni er hrein- legasti penninn sem nú þekkist. Með einföldu handtaki er penninn fylltur án þess að nokkuð blek komi á sjálfan pennaoddinn eða hendur yðar klínist bleki. penni Fæst í ritfanga- verzlunum. Sheffer s umboðið EGILL GUTTORMSSON Vonarstræti 4, Reykjavík DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9 K.K.-sextettinn leikur Söngvarar: ★ Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Ókeypis aðgangur. — Sími 19611. Halló! Halló ! JÓLASVEINNINN GÁTTAÞEFUR KALLAR Þið, sem viljið láta mig færa börnunum jólapakka ' á aðfangadagskvöld, vinsamlega hafið samband við umboðsmann minn í síma 19557 og eftir kl. 19 í síma 34087. K.J. kviniettinn. Dansleikur í kvold kL 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SÖNGVAR: Birna og Haukur Vetrargarðurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.