Morgunblaðið - 05.04.1959, Síða 17
Sunnudagur 5. apríl 1959
MORCUNBL4fílÐ
17
D Ö M U R
Hnésíðar Helanca
CREPBUXUR
bláar og rauðar
Vesta
Laugavegi 40
Olympla
Laugavegi 26
Sussan Sorell
syngur í kvöld.
Lítið inn á LIDO
Sími 35936, eftir kl. 3.
*
BEZT 4Ð AVGLtSA
I MORGLISBLAÐIIW
*
hefur S nýja kogti!
X
*
X
Freyðir svo fljótt —
fitan hverfur samstundis •
líkast ganiingum.
Inniheldur gerlaeyði —
drepur ósýnilegar
sóttkveikjur.
Inniheldur bleigiefni,
inndælum, ferskum ilm,
svo mjúkt, að það getur
ekki rispað.
X
Nýr, gljáandi staudur,
svo að birtir i eldhúsinu.
hiiorast að eyða fitu og blettum!
x-vsa2/|C-6<W5-50.,
Einbýlishús
TIL SÖLU
Húsið er steinsteypt 1954, 82 ferm. að flatarmáli,
hæð og ris með 7 herbergjum auk kjallara, sem í er
bílskúr. I risi er einnig eldhús og bað.
Fallegur skrúðgarður og fagurt útsýni, — Þeir,
sem hafa áhuga fyrir kaupum geri svo vel að senda
nafn og símanúmer í lokuðu umslagi og tilgreini
möguiega útborgun, til afgreiðslu blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld merkt: „Einbýlishús — 5842“.
Afgreiðslustarf
Stúlka, helzt vön afgreiðslu, óskast til afgreiðslu-
starfa í snyrtivöruverzlun í Miðbænum. Umsókn-
ir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld,
merkt: „Snyrting“.
Pakkhúsmaður
Maður, sem getur tekið að sér verkstjórn og vöru-
afgreiðslu getur fengið góða framtíðaratvinnu. Um-
sóknir með upplýsingum um fyrri störf og aldur, á-
samt afriti af meðmælum ef til eru, sendist blað-
inu fyrir 10. apríl merktar: Pakkhúsmaður — 5847.
Silkigljái og
áferðarfegurð með
STRAUB
heimapermanenti
Söluuinboð í Reykjavík:
REIiNBOGINN, Bankastræti 7.
OCULUS, verzl., Austurstræti.
APÓTEK austurbæjar
APÖTEK VESTURBÆJAR
STRAUB fæst einnig í helztu verzlunum út
um land. —
Þetta permanent endist allt að hálft ár, eftir
ástandi hársins. Rannsóknarstofur þýzkra há
skóla hafa staðfest, að þetta permanent er al-
gerlega skaðlaust. Reynzla hundruð þúsunda
ánægðra kvenna hefur sannað ágæti þess. —
STRAUB-heimapeirmanenti fylgir
af STRAUPOON-SHAMPOO