Morgunblaðið - 05.04.1959, Síða 19

Morgunblaðið - 05.04.1959, Síða 19
Sunnudagur 5. apríl 1959 MORGUNBLAÐIÐ 19 ÍKÓPAVOGS BÍÓ Sími 19185. .Frou — Frou4 i Hin bráðskem m ti lfíga og fal- \ ^ leg’a franska CinemaScope lit- V \ mynd. — ; V \ 'í Aðalhlutverk: S | Daiiy Robin j S Gino Cervi ( • Philippe Lamaire i i Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ S Bönnuð börnum innan 16 ára. \ i S S Sala aðgöngumiða hefst kl. 5. s j Góð bílaslæði. ! 'l S 1 Fríða og dýrið \ ( Sýnd kl. 3. \ ) Kaffiveitingar á sunnud.kvöldið s S i I. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, í GT-húsinu. Kosning embættis- manna, hagnefndaratriði o. fl. — Mætið vel og stundvíslega. Æt. tlngmennastúkurnar Andvari og Framtíðin Fundur að Fríkirkjuvegi 11, mánudagskvöld kl. 20,30. Fjöl- mennið. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 e. h. Barna- stúkan Seltjörn kemur í heim- sókn. Skemmtiatriði, spurninga- þáttur og kvikmyndasýning. Gæzlumenn. IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Hafnarfjörður — Aukastarf Umboðsmaðuir óskast til að afla trygginga. Upplýsingar hjá aðalumboðsmanni vorum í Hafnarfirði — Guðjóni Steingrímssyni, lögfræðingi Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði. Almennar Tryggingar Skáksamband íslands og Taflfélag Reykjavíkur tilkynna: 1. Framhaldsaðalfundur skáksambandsins verður haldinn n.k. sunnudag, 12. apríl, kl. 2 síðd í Breiðfirðingabúð, uppi — Gengið frá lagabreyt- ingum. 2. Athygli félagsmanna T.R. skal vakin á æfinga- fundum félagsins, sem verða hér eftir á mánu- dags- og miðvikudagskvöldum á sama stað. Tvöfalt KUDQl einangrunargler Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag á venjulegum stað kl. 2. (Skemmtifundinum frestað) Munið ársfjórðungsgjald ið. —. GæzlumaSur. Félagsláf Frjálsíþróttamenn ÍB Mjög áríðandi fundur í dag (sunnudag) kl. 4 1 ÍR-húsinu. Stjórnin. Körfuknattleiksdeild KR Piltar. Æfing i dag hjá 4. fl. kl. 3,30 í KR-heimilinu, en æfing 2. og 3. flokks fellur niður. Stúlkur. Æfing verður í kvöld kl. 7,40 í KR-heimilinu. Áriðandi að aHir mæti stund- víslega. Stjórnin. hentar íslenzkri veðráttu Þeir húseigendur, sem lagt hafa inn pantanir, eru minntir á að staðfesta þær hið fyrsta, til þess að missa ekki af áætluðum afgreiðslutíma. Kaupendur athugið, að ekki er hægt að reikna með styttri afgreiðslutíma en 2 til 3 mánuðum. Aðstoðum kaupendur við töku á málum og annan undirbúning pantana. ■— Leitið upplýsinga — Cudogler h.f. Brautarholti 4 — Sími 12056 VETRARGARÐURINN Söngvari: Rósa SigUTÖardóttir K. J.—Kviutettlnn leiKur DAMSLEIKUR I KVÖLD KL. 9. Miðapantanir í síma 16710 Sjálfstœðishúsið opið í kvöld frá kl. 9—11,30 • Hljómsveit hússins leikur • S j álf stæðishúsið. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: á Elly Vilhjálms á Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8 — Sími 17985. Tryggið ykkur mlða í tima, siðast var uppselt kl. 10,30. B tí Ð I N. Silfurfunglið Hljómsveit leikur frá kl. 3—5 Komið timanlega og forðist þrengsli ÓKEYPIS AÐGANGUR Simi 19611

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.