Morgunblaðið - 05.04.1959, Page 24

Morgunblaðið - 05.04.1959, Page 24
V EÐRIÐ Hvass og rigning fyrst síðan allhvöss V-átt með éljum. Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13 Fyrsti ísl. togarinn aft- ur á Nyfundnalands- miðum TOGARASKIPSTJÓRAR eru nú farnir að hlusta vel eftir fréttum af hinum fengsælu karfamiðum við Nýfundnaland og nú er fyrsti íslenzki togarinn kominn vestur þangað. Þetta er Austfjarðartog- arinn Vött'ir. Eftir þeim fregnuwi sem borizt hafa frá honum, hafði hann verið í nokkrum fiski þar til á föstu- daginn. Þá varð togarinn að slá undan vegna þess hve mikill rekís var á veiðisvæðinu. Það mun fara mjög eftir því, hvernig ísinn hagar sér á miðun- um og hversu Vetti verður ágengt, Þjófarnir báðu lögregluna um aðstoð KLUKKAN rúmlega 7 í gær- morgun var lögreglunni tilk., að bíl hefði verið stolið á bilastæð- inu við Skjaldbreið. Var hér um að ræða bifreiðina R-9049. Svo sem stundarfjórðungi seinna hringdi landssíminn á lögreglu- stöðina. Sá sem talaði, kvaðst vera annar tveggja manna er stolið hefðu bílnum R-9049. Væru þeir staddir upp við Bergvík á Kjalarnesi og hefðu þeir misst bílinn út af veginum. Bað mað- urinn lögregluna um aðstoð við að ná bílnum upp. Þegar lögreglu mennirnir komu á staðinn með krana bíl og tilfæringar, voru þar fyrir tveir piltar, báðir ölvað ir. Bíllinn var fastur og hafði í meðförum þeirra skemmst mikið. Piltarnir voru báðir færðir í lög- reglustöðina og sátu enn í varð- haldi seinnipart dags í gær. hvenær togararnir hefja á ný karfavei&ar þar vestra. Rekísinn virðist vera allt að 200 mílur aust- ur fyrir Nýfundnaland, en það þýðir að hann er enn 20—30 mílur austur fyrir véiðisvæðið. Þegar Vöttur var að fara af miðunum á föstudaginn, hafði hann dregið suður og undan ísn- um. — Klukkunni flýtt í DAG hefst sumartími hér á landi, þ.e.a.s. klukkunni var flýtt um eina klukkustund í nótt er leið. Koparþjófar ræna í vélasal Vélstjóraskólans 1 PYRRINÓTT hafa koparþjófar lagt leið sína inn í sjálfan Vél- stjóraakólann til þess að ræna þar eir. Vélstjóraskólinn er, s>em kunn- ugt er, til húsa í Sjómannaskólan- um, en í sérstöku húsi, skammt frá er vélasalur, þar sem nemend ur skólans stunda verklegt nám. 1 þennan sal var inmbrotið framið. Þar inni var sundurtekin vél. Eir- rörin frá henni lágu þar í einni hrúgu, en þau voru af öilum lengd um og sverleikum, en þau lengstu 5—6 m., og sverustu 2 tommur. Voru þau .neð flönsum og tilheyr- andi festingum. Er talið að alls muni rör þessi vega um 100 kg. Þá var stolið úr vé-asalnum 4 -stuttum stálröru-m. Listkynning Mbl. Jóh'annes Geir Jónsson UM þessa helgi hófst sýning á málverkum eftir Jóhannes Geir Jónsson, listmálara á vegum list kynningar Morgunblaðsins. Jó- hannes Geir er ættaður úr Skaga firði og er rúmlega þrítugur að aldri. Er talinn meðal hinna efni legustu listamanna í hópi hinna yngri listmálara. Hann hóf mynd listarnám í Handíða- og mynd- listarskólanum hér í Reykjavík en var síðan um skeið í Konung- lega listháskólanum í Kaup- mannahöfn. Hann hefur haldið tvær sjálfstæðar málverkasýn- ingar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Hafa verk hans oft vakið mikla athygli. Málverk þau, sem Jóhannes sýnir nú á vegum listkynningar Morgunblaðsins eru flestar mál- aðar í pasteL Starfsfræðsludagurinn er í Iðnskólanum í dag FJÓRÐI starffræðsludagurinn er í dag. Fer fræðslan fram í Iðnskól Steíánsmótið í dag við skála KR anum í Reykjavík, og verður húsið opnað almenningi kl. 2 e.h., en kl. 1,45 hefst „dagurinn" með ávarpi Óskars Hallgrímsson- ar, formanns Iðnfræðsluráðs. Leiðbeiningar verða síðan veitt- ar í yfir 100 starfsgreinum til kl. 5. 1 DAG fer fram skiðamót við skála KR í Skálafelli, en hér ít um að ræða svonefnt Stefánsmót, sem er svigkeppnismót, með þátt- töku í öllum flokkum kvenna, karla og drengjaflokki. Er gert ráð fyrir að 70 skíðamenn muni taka þátt í mótimu, sem hefst kl. 10 árdegis. Upp við skála KR er nú góður snjór nýfallinn. Keppt er um bikara í öllum flokkum. — 'Standa vonir til að þetta skíða- mót geti orðið mjög spennandi vegna þess að heita má að þetta sé fyrsta skíðamótið sem haldið sé 'hér við Reykjavík í vetur, við hag- 'stæð skilyrði. ☆ Nokkur reynsla er nú komin á þessa starfsemi, og er ljóst, að hennar er mikil þörf, en áhugi unglinga á starfsfræðslunni hef- ir farið vaxandi ár frá ári. — Aðalhvatamaður starfsfræðslunn ar og forstöðumaður hennar er Ólafur Gunnarsson, sálfræðing- ur, en fulltrúar stofnana og starfs greina, sem fræðslu veita í dag, eru liðlega hundrað, en starfs- greinarnar eru raunar nokkru færri. Pólýfónkórinn heldur tónleika í Camla Bíó Á þriðjudags- og miðvikudags- kvöld heldur Pólýfónikórinn tón- .eika í Gamla Bíói. Þetta er annað starfsár Pólýfónkórsins, sem er 40 manna blandaður kór. S.l. ár efndi kórinn til kirkjutónleika, sem vöktu mikla athygli. Að þessu sinni eru lögin á söng- skrá kórsins einungis veraldlegs efnis — bæði gömul og ný lög. Á söngskránni eru m. a. lög eftir Hans Lei Hassler, Orlando di Lasso, Hugo Distler og Béla Bartók. Stjórnandi kórsins er Ingólfur Guðbrandsson og undir- leikari Gísli Magnússon. Tónleikarnir í Gamla Bíói hefj- ast kl 7:15. ■4» Appelsínur eru komnar sunnan frá Spánl, að visu ekki stór sending, en þær virðast ágæt vara. Þær komu með Kötlu í gærmorgun var verið að Ijúka við uppskipun þeirra. — Appelsínur voru hér síðast um jólin. — Segja má að búðar- borðin svigni nú undan suðrænum ávöxtum, því nú er líka. nýlega komin ný sending af eplum frá Ameríku. Þessi mynd af uppskipun hinna spænsku appelsína tók ljósmyndari Mbl. niður við höfn í gærmorgun. Feikimikil ísl. landkynn- ing í sœnskum blöðum GAUTABORG 4. apríl. Frá fréttararitara Mbl.). — Mikið er nú skrifað um Island og íslenzk málefni í sænsk blöð. Eru það gneinar sænsku blaðamannanna, sem hafa verið á Islandi á vegum Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús- anna og fyrirtækisins „Felix“, sem hefur með höndum dreifingu ig sölu á .slenzka fiskinum. Síð- ustu viku hafa daglega verið heil- síðugreinar í víðlesnustu blöðun- um, t. d. í Göteborgs Posten, stærsta blaði Gautaborgar, sem gefið er út í 215 þúsund eiintök- um. Er það annað stærsta blað Svíþjóðar. Það er langt síðan svo mikið hefur verið skrifað í sænsk blöð um Island, ef það hefur þá verið nokkurn tímann. Er þetta gríðar- lega mikil landkynning auk þess, ÞANN 25. þ.m. fór fram hin ár- lega sveitakeppni í Bridge milli Kjósarmanna og Kjalarness. Þrjár sveitir frá hvorum. Að þessu sinni, urðu úrslit þau, að Kjósarmenn unnu. Fengu 4 stig, en Kjalarnes 2. sem íslenzki fiskurinn hefur feng- ið verðuga auglýsingu. Síðustu vikur hefur hraðfrystur fiskur frá Islandi, einikum þó ýsan, unmið sér mikla markaði í Svíþjóð, sem fyrsta flokks gæðafiskur. — Enginn vafi er á því aö fyrirtækið „Felix“ hefur unnið mikið og gott starf með þessari auglýeingaher- ferð sinni. Oðinsfundur á þriðjudagskvöld Málfundafélagið Óðinn, félag Sjálfstæðisvei'kamanna og sjó- manna heldur fund í Sjálfstæðis- húsinu n. k. þriðjudag 7. þ.m. kl. 8:30. — Frummælandi á fundinum verður: Gunn-ar Thoroddisen, borg- arstjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.