Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 4
4 t- Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama istað frá kl. 18—8. — Simi 15030. ) Helgidagavarzla er í Laugavegs- f apóteld. I Næturvarzla vikuna 19.—25. apríl er í Laugavegsapóteki, sími 24047. [ Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. j Hafnarfjarðarapótek er opið aíla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl "'—21. Nælurlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sfmi 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9-—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23)00. I.O.O.F. 1 = 1404248% =9 0. II. lííí Brúðkaup 1 dag verda gefin saman í hjóna foand í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Unnur S. Ösfkarsdóttir, Nesvegi 66 og Karl V. Jóhannsson, húsasmíðanemi, Barónsstíg 12. Heimili ungu hjón- anna verður að Reynimel 48. 1 dag verða gefin saman í hjóna foand af séra Kristrii Stefánssyni, ungfrú Sigríður Helgadóttir, Vita stíg 12, Hafnarfirði og Emil Emils son, Fálkagötu 32, Rvík. — 1 dag verða þau stödd á Vitastíg 12, — Hafnarfirði. — 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Ragna Guðmunds- dóttir, hjúkrunarnemi og Marel Jóhann Jónsson, Sogavegi 74. — Heimili þeirra verður að Soga- vegi 74. — Nýlega voru gafin saman í •hjónaband ungfrú Erna Erlends- dóttir, skrifstofumær og Haraldur Árnason, ráðunautur hjá Búnaðar ifélag Islands. Hjónaefni Nýlega bafa opinberað trúkrfun »ína ungfrú BKsabet Jónsdóttir, Rauðalæk 40 og Sveinn Valdemars son, Meðalholti 7. SB Skipin Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafall væntanlegt til Antwerpen á morg- un. Arnai’fell fer 24. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Amsterdam, fer það- an til Rotterdam og Austf jarða- hafna. Dísarfell væntanlegt á morgun til Rostock. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell fór í gær frá Þorlákshöfn áleiðis til Antwerpen og Hull. — Hamrafell fór 17. þ.m. frá Rvík. Einiskipafélug Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akranesi. — Askja er í Napoli. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykj-avík- ur kl. 17:35 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasgow. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 í fyrramálið. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjufoæjarklaust- urs, Vestmannaeyja og Þórshafnar Ymislegt Orð lífsins: — Sælir eruð þér, er þér erruð smánaðir fyrir nafn Krists, þvi að amdi dýrðwrinnar og andi Guðs hvíUr yfir yður. — (1. Pét. 4, 14). ★ Þingeyingar: — Munið skemmt- un félagsins í Silfurtunglinu ann- að kvöld kl. 8,30. Félagsvist, kvik- myndasýning og dans. Kvenfélag Neskirkju óskar eftir, að tveir drengir, sem seldu merki fyrir barnastarf Þjóðkirkjunnar s. I. sunnudag og gáfu upp þessi nöfn: Ari Oddsson, Sörlaskjóli 15 og Páll Guðmundsson, Ásvallagötu 9, geri skil í félagsheimili Nes- kirkjoj, föstudag miMi kl. 6 og 7. Fermingarskeytaafgreiðslur K. F.U.M. og K. Hafnarfirði verða opnaðar klukkan 10 árdegis í dag, fyrsta sumardag, hjá Jóni Mafchie sen og í K.F.U.M. og K.-húsinu. Einnig má panta fermingarskeytin hjá Jóhanni Petersen MOR GUNBL A ÐÍÐ ' Fimrritudagui' 23. april Í95Ö Það var heljarmikil veizla í Parts, þegar sendiherrar erlendra ríkja gengu á fund de Gaulle eftir að hann var kjörinn forseti Frakklands. Marella sendiherra Páfastólsins hafði orð fyrir diplómötunum og sést hann hér ávarpa forsetann. Maðurinn í einkennisklæðunum fyrir aft- an Marella er Wærum sendiherra Danmerkur. Blindravinafélagið hefur kaffisölu í Breiðfirðinga- búð í dag frá klukkan 2,30 til kl. 6. — Kaffið verður framreitt með ljúffengum kökum, gómsætum tertum og að ógleymdu snrourðu brauði með fjöltoreyttu og lostætu áleggi. — Ágóðinn rennur til blindráheimilisins. Blindrafélagið. 500,00. — Frá Djúpavogi, afhent af séra Tr. P. 100,00; frá Hólma- vík, afhent flif séra Á. O. 70,00; frá Bálíriu og Birni ívarssyni 700,00; áheit G. G. 100,00; N N 100,00; Á H 50,00; K L 500,00. — Alls kr. 2.670,00. — Beatu þakkir. Gjaldkeri. Félagsstörf Fri Guðspekifélaginu: — DögUn heldur fund annað kvöld, föstudag, kl. 8:30. Georg Arnórsson flytur erindi: „Þökktu sjálfan þig“. Sig- valdi Hjálmarsson flyfcur erindi: „Nýir straumar í guðspeki". Kaffi- veitin.gar í fundarlok. Hvað er hægt að krefjast mikill fggAheit&samskot Álieit og gjafir til Strandar- kirkju, afh. Mfol., frá Sydda kr. 50,00; ómerkt í bréfi 30,00; G L 20,00; G H H 50,00; H Þ 25,00; Ó Þ 50,00; J S J 100,00; A B 100,00; H J 75,00; Guðbjörg 20,00; N N 150,00; g. áheit Sigga 30,00; A B 500,00; áfoeit F 20,00; Áslaug 5,00; K L 40,00; M 26,00; Áslaug 10,00; Ástríður 50,00; áfoeit kr. 100,00. — Áheit og gjafir til Styrktarfélags vangefinna: — Gjöf frá N N kr. 500,00; áheit frá G B 50,00; M S ar lipurðar af flugfreyjum? Getur farþegi farið fram á, að flugfreyj an mati hann? Eitt af stóru bandarisiku flugfélögunum verður nú að svara þessum spurningum, því að maður nokkur, sem ferðað- ist fyrir nokkru með einni vél fé- lagsins, hefur sent inn kæru. Þegar kom að matmálstíma i flugvélinni, hafði hann snúið íér að flugfreyjunni og spunt, hvort hún vildi dkki vera svo góð að mata hann. — Ég hef ekki minnstu löng- un til að foorða sj'álfur, sagði hann. Hún neitaói að verða við þessari málaleitan, og nú hetfur hann sem sé kært til félagsins og krafizt þess, að féiagið segi henni upp starfinu, þar sem hún hafi e'kki verið nógu lipur. ELDFÆRIINi — ævintýri eftir H. C. Andersen 18. Árla nsesta morgun fóru konungur og drottning, gamla hirðmaerin og allir liðsforingj- arnir af stað til að sjá, hvar kóngsdóttirin hefði verið. — Hér er það, sagði konungur- inn, þegar hann sá fyrstu dyrn- ar, sem kross var á. — Nei, það er hérna, elskan mín, sagði drottningin, því að hún sá kross á annarri hurð. . — En hér er einn kross, og þarna er annar! sögðu þau öll einum rómi. Hvert, sem þau litu, var kross á hurðunum. Og þá var svo sem auðséð, að það var gagnslaust fyrir þau að reyna að leita. FERDIIM AIMD Ársbvottur bifreiðarinnar ★ — Maður lætur þessa slagara inn um annaö eyrað og út um hitt! ★ Tveir vinir haris voru að reyna að telja hann á að ganga í söng- félag, sem þeir voru í. — Það er mjög skemmtilegt, sögðu þeir báðir einum rómi. Við spílum m. a. billiard og svo fáum við okkur auðvitað glas annað veifið. — — Já, en hvernig er þetta með söngfólagið. Hvenær syngið þið? — Jú, það gerum við á leiðinni heim. — ★ Hann kom mjög seint heim og hafði drukkið mjög mikið. Þegar hann kom inn í svefnfoerbergið, sagði konan háðslega: — Jæja, loksins ertu komin. — Þú hefur þá sennilega kcxmizt að þeirri niðurstöðu einu sinni enn, að heima er bezt. — Ja, kannski ekki beinlínis, svaraði eiginmaðurinn. En það kemur að því, að það er eini stað- urinn, sem er opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.