Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 20
20 MONCinvnLAÐIB Flmmtudagur 23. aprll 1959 högginu, lyppast hi'einlega niður og hann tekur til með eymdarvæl og harmatölur. Hann segir liðþjálf anum frá öllu, barmar sér grát- andi yfir því, sem hann íhefur misst, hið dýrmæta Sévres-postulín. Emile greinir frá öllu, skýi'slu sinni til frelsisnefndarinnar, frá herra Páli, gjaldkeranum, sem brosti svo illgirnislega. Það er að- eins eitt, sem hann þegir um, hina fögru frú Bouffet. Það leynist riddanamennska jafnvel í þessum fyrrverandi flæking. Honum er að vísu orðið samia u.m allt, en frúin í framíhúsinu skal ekki gjalda þess. Liðþjálfinn hefur hlustað á frá- sögn Emiles með mi'killi athygli. „Hvað hefur þú haft fyrir stafni, maður“, segir hann. „Nú er eikki nema um eitt að ræða. Þú verður að skýra mér náikvæmlega frá því, hvernig við getum haft hendur í hárinu á þessum herra Páli. 1 bráðina skýri ég ekki frá neinu. Ef þú nærð í þennan Pál fyrir mig, þá bætir það líklega fyrir svik þín, þá finn ég líklega einihver úrræði, og ég------. Mað- ur guðs og lifandi, ef ég uppgötva stórt njósnamái, þá fæ ég undir eins þriggja vikna aukaleyfi og hækka sérstaklega í tigninni — En að nokkrum dögum liðnum fer liðþjálfinn 9>tiám saman að gerast kvíðinn. Þar sem Emile er horfinn og kemur ekki aftur að geymastöðinni, þá skýrir hann frá uppgötvun siiini. Þar með hijóp snjóflóðið, sem Sévres-postulín, molað af enskri sprengju, kom af stað. Það var snjóflóð, sem byrjaði eins og lítil- fjörleg snjokúla, en valt síðan með feikna afli yfir Emile, yfir Pál, yf- ir frú Bouffet og marga aðra og náði að ldkum til „Læðunnar“. Tilkynning liðþjálfans var leyni- þjónustunni aðvörunarmerki. Loks- ins var komið á ákveðna slóð til eins hópsins í andspyrnuhreyfing- unni, en þeir komu nú upp hvai'- vetna á landinu. , Höfuðsmaður nokkur, Erich Borohers fer frá St. Germain til Oherbourg. Hann hefur fengið skipun um að leita að hinum hoifna Emile Le Meure, eyða njósnabælinu í Ohei'bouxg og rann- sak-a allar slóðir sem gaumgæfileg- ast. Boroher höfuðsmaður er ekki vel fær í frönska. Eftir noikkra daga x Oherbourg kemst hann að raun um, að hann er að glíma við óleys- anlegar gátur og ófærar tálmanir. Emile fannst hjá kanínuhúsinu hans, hinu eina, sem enska sprengj- an hafði skilið honum eftir. En það er mjög ertfitt að yfir- heyra hann. Hann er alveg gugn- aður, og Þjóðvei'jar mega gera við hann það sem þeim sýnist. Hann getur ekki sagt annað né meira en það, sem hann þegar hefur sagt liðþjálfanum. Eif til vill kærir hann sig ekki um að vita meira. Boröhers höfuðsmaður kvartar mjög um það við leyniþjónustustöð ina i Chei'bourg, að það sé því l'ík- ast, 9em hann sé við lokaðan múr- vegg. En þá er boi'in fram tiilaga við höfuðsmanninn. Hún er á þessa leið: Boi'chers höfuðsmanni er sagt, að við leynilegu herlögregluna (GPP) í Oherboui'g sé undirfor- ingi, sem heitir Hugo Bleiöher. — Það sé maður, sem tali ágætlega fi'önsku og sé lika vel fær í öðrum málum. Þessi undirforingi sé „góður baus“, hann hafi verið um- boðsmaður útflutnings- og inn- f'lutningsfyrirtækis, sé kunnugur erlendis, hugmyndarikur og yfir- leitt „útsmoginn skratti". Höfuðs- manninum er ennfremur tjáð, að þessi Hugo Bleioher sé líklega eini maðurinn, sem kunni ráð þessum vanda, þar sem allt vixðist komið í strand, og geti haft meii'a út úr hinum fx-anska vei'kamanni Emile Le Meure en það, sem hann hafi hingað til stamað út úr sér. Síðan er undiiforinginn í GFP, Hugo Bleicher, leystur frá starfi og fenginn Boröhei's höfuðsmanni til aðstoðar. Með því byi'jar hinn sjaldgæfasti frami, sem undii’foi'- ingi í þýzka hernum hetfur nokk- urn tíma hlotið. Það líður ektki á löngu, þangað til nafnið Hugo Bleioher, og þó öllu fremur styi'jaldaimafn hans „Monsieur Jean“ veldur ótta og skelfingu í frönsku leynihreyfing- unni. Eftir styi'jöldina verður þetta nafn vinsælt um allan heim, það er að segja þegar öll frönsk blöð fara ’.ð skritfa um hann og „Læðuna", þegar skugginn af gálganum lenti á „Læðunni“,. Þeg ar kunnugt varð um suma af þeim stórfenglegu atburðum, sem tengdu þau Hugo Bleiöher og „Læðuna“ saman. Það var þegar kunnugt varð, með hvílíkum dugn- aði, hvílíkri kænsku og klókinuum þessir tveir mótleikarar, Hugo Bleiöher og „Læðan“ glímdu hvort við annað, hve víðtækar afleiðing- ar það hafði, að þessar tvær mann eskjur hittust, hve hrollvekjandi oriög voru ráðin í sambandi við Bleicher og „Læðuna“, örlög, sem lyftu henni hátt upp ytfir hvei's- dagsleikann........ Þessi Hugo Bleiöher á nú heima í vinalega smábænum Tettnaug, slkammt frá Bodenvatninu og á þar litla vindlabúð. Maðurinn, sem í styi'jöldinni var orðinn ásinn í þýzku leyniþjónustunni, stendur nú fyxir aftan búðar'boiðið. Hann er með svört hoi-nspangargler- augu og það er ekki hægt að sjá það á þessum myndarlega, herða- bi'eiða manni, að hann er kominn á sextugsaldur. Rólegur í hreyfing um leggur hann tóbaksvörur sín- ar á búðai'borðið, fcekur við gjald- inu og gefur til baka, — eins og hann hefði ekki starfað annað alla sína ævi. Þessi Hugo Bleicher ákveður að ferðast til Parísar sum axið 1955. Hann ætlar að rifja upp á sömu stöðvunum, endux;minn ingarnar um þá töfrandi konu, sem var hættulegi’i njósnai'i en Mafca Hari, hin mikla ævintýx-a- kona og njósnai'i fyrri heimsstyi'j- aldai-innar. Hugo B'leicher, maður- inn, sem örlögin gjörðu að mótleik ái'a „Læðunnar", ætlar nú, 14 ár- um síðar, að ritfja upp alla þá æs- andi atburði, sem færðu honum þá sigurhrós, en leiddu glötun yfir „Læðuna“. Glötun — eða hámark lífs hennar? HÖfundur þessarar bókar á sök á því, að Hugo Bleiciher tók þessa skjótu ákvörðun. Ég hafði leitað þennan keppanda „Læðunnar" uppi. Ég var að safna áx'eiðanleg- um heimildum um „Læðuna". Ég fann mikið efni, sem hingað td hafði verið duiið, etfni, sem birtir ástæður og ti'lgang, sem liggja að baki og skýra eðlisfar þessarar töfr andi konu og ger-a skiljanlegt líf þessarar ófyrii'leitnu, slungnu, hugprúðu og fítfldjörfu „Læðu“. Hugo Bleicher veit, að „Læðan“ hefur óvænt verið látin laus fyrir tfáum vikum. Og þar sem hann við- uúkennir, að þessi kona eigi rétt- lætingu skilið, þá feilst hann á að fara með mér þessa ferð, sem ligg- ur til staða, sem eru nokkux-s konar sögustaðir í augum hans, í augum „Læðunnai'11 og í augum mörg hundruð annarra mann^j^petta er fei’ð, sem vekur upp endurminning ar um þann tíma, þegar hann, Hugo Bleiöher, átti örlagarík skipti við „Læðuna" og vini henn- ar og fjandmenn. Ég sæki Bleiciher til Tettaug í bifi-eið minni. Við ökum að fiönsku landamærunum. Við landamærin fer ég út, til þess að láta fram- kvæma vegalbréfaskoðunina ,en Hugo Bleioher situr kyrr í vagn- inum. Franáki landamæravörðurinn lít ur lauslega á vegabréf mitt og fær mér það síðan aftur. Þegar hann opnar vegábréf Hugo Bleidher, — vei'ður hann allt í einu hissa. Síð- an spyr hann mig: „Það er undar- KÆLISKAPURIIVN Eftirlæti hagsynna húsmæðra Prýði eldhú’sa — Stolt husmæðra HELVINATOR JiMa Austurstræti 14. Sími 11687 • er rúmgóð og örugg matvælageymsla. • hefir stærra frystirúm en nokkur annar kæli- skápur af sömu stærð • er ódýrastur miðað við stærð. « Kr 10,920 - Gerið yður ljóst að kæliskápur er varanleg eign 5 ára fuli ábyrgð tekin á frystikerfi — 3 gerðir — iegt, þetta nafn! Það er þó líklega ekki....?“ „Er eitthvað ekki í lagi?“ spyr ég hann aftur. „Ég er með mann, herra Bleicher, í vagninum. Hann e tóbakskáupmaður frá Tettnaug, það er smábær við Bodenvatn". „Tóbakskaupmaður — einmitt það. Og hann heitir Hugo Blei- cher?“ Landamæravörðurinn geng ur lítið eitt nær vagninum og horf ir hvasst á félaga minn. Siðan fer hann til baka og segir: „Atfsakið andartaik11, — snýr sér við og geng ur að varðarthúsinu með vegabréf Hugo Bleiahers í hendinni, nemur aiUtvarpiö Fimintudagur 23. apríl: (Sv/mwdagurinn fyrsti). 8,00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). b) Vorkvæði (Lárus Páls- son leikari les). c) Vor- og sumar- lög (plötur). 11,00 Skátamessa í Dómkirkjunni (Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, Miessar. — Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 13,15 Frá hátíð barna í Reykjavík: Formaður „Sumar- •gjafar“ flytur ávarp, lúðrasveitir drengja leika, Baldur og Konni skemmta, Sigurður Ólafs9on syng- ur. 14,00 Kirkjuvígsluat'höfn: — Biskup Islands, herra Ásmundur Guðmundsson, vígir kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík. Prestur safnaðarins, séra Emil Björnsson, prédikar. Vígsluvottar: Séra Bjöm Magnússon prófessor, séra Jón Auðuns dómprófastur, séra Jón Thorarensen og séra Kristinn Stefánsson. Kristinn Hallsson og kór safnaðarins syngja m. a. katfla úr nýrri kantötu eftir Karl O. Runóltfsson. Organleikari: Jón Is- leifsson. 15,45 Miðdegistónleikar: Fyrsta hálftímann leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur undir stjórn Pauls Pampiöhler, síðan innlend og erlend sumariög af plötum — (16,30 Veðurfr.). 18,30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). — 19.30 Islenzk píanólög (plötur). — 20,20 Erindi: Skordýrin og blómin (Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur). 20,45 Kórsöngur: Karlakór Reykjavíikur syngur. Stjórnandi: Sigurður Þórðai*9on. Einsöngvar- ar: Sigurveig Hjaltested, Guð- mundur Guðjónsson og Guðmund- ur Jónsson. Píanóleikari: Fritz Weisshappel (Hljóðritað á tónl. í Gamla Bíó). 21,30 Upplestur: —■ „Vorkoma“, sögukafli eftir Ólaf Jóh. Sigui'ðsson (Róbert Arnfinns son leikari). 22,05 Danslög, þ. á. m. leika danshljómsveit Keflavík- ur undir stjórn Guðmundar Norð- dahls og hljómsveit Aage Lorange. Söngvari: Sigurdór Sigurdórsson. 01,00 Dagskrárlok. Föstudagur 24. april: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt. mál (Árni Böðvars- son kand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Ólatfur Gunnarsson sálfræðing- ur flytur erindi uim Færeyjar eftir Edvard Haraldsen yfirkennara. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guðmundsson (plötur). c) Her- mann Guðjónsson stjórnarnáðsfull- trúi flytur frásiiguþátt „Flutning ur á Sandfhólaferju“ etftir Guðjón Jónsson foónda í Ási í Holt- um. d) Vilihjálmur frá Skáholti les irumort kvæði. 22,10 Lög unga fólksins (Hau'kur Hauksson). — 23,05 Dagskrárlok. a r U ú ó 1) „Halló, Stína. Því sagðirðu okkur ekki að Linda væri hérna?“ spyrja strákarnir. „Sæl, elskan. Hvað segirðu um að hitta mig á morgun?‘í 2) „Ég er hrædd um að ég sé alveg upptekin. Er það ekki, Siggi?" „Auðvitað, Linda, auð- vitað “ „Við ættum að fara að koma, Siggi. Pabbi vildi að við kæmum snemma heim!“ 3) „Því kemurðu ekki með okk ur á veiðarnar á morgun, Linda?“ spyr Siggi. „Lindu þykir ekki gaman að veiða," segir Stína.“ Já, en mér þætti gaman að horfa á,“ segir Linda. Laugardagur 25. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsd'óttir). 14,00 „Laugar- dagslögin". 18,15 Skákþáttur — (Baldur Möller). 19,00 Tómstunda þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Tónleikar (plötur). 20,30 Kórsöngur: Kór ríkisleik- hússins í Stuttgart syngur vinsæl ópei'ulög við undirleik hljómsveit- ar; Ferdinand Leitner stjórnar (plötur). 20,45 Lei'krit: „Stúlkan og henmennirnir“ eftir Gino Pugnetti. Þýðandi: Helgi J. Hall- dórsson. — Leikstjóri: Helgi Skúla son. 21,36 Tónleikar: „Róm“, ballettsvíta eftir Bizet (Ballett- hljómsveitin í New York leikur; Leon Barzin stjórnar). 22,10 Dans lög (plötur), 24,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.