Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 5
Fimmtuðagur 23. apríl 1959 MORGVNBLAÐIÐ 5 ÓDÝRT ýsunet og smáriöin jb orskanet úr lituðum hampi. Höfum a>f sérstökum ástæðum nokk ur 'hundruð net til sölu, — sérstaklega ódýr Geysir h.f. Veiðarfæradeildin Smurt brauð og snittur iendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi. 640x13 6 slriga 560x15 670x15 710x15 475x16 500x16 525x16 550x16 600x16 600x16 jeppa 450x17 750x20 825x20 900x20 1000x20 COLUMBUS h.f. Brautarholti 20. Hafnarfjörður 4ra herh, sem ný íbúð á falleg- um stað í bænum, til sölu. — Hagikvæmt verð. Útborgun eftir samkomulagi. Laus 14. maí. — Upplýsingar í síma 50418 í dag og næstu daga. Tapað fundið Dökk-grár hattur með uppbrett börð, menktur innan: G L. iSkil ist gegn fundarlaunum til Rannséknarlögreglunnar. Bátur til sölu ca. 5 tonn. —■ Upplýsingar í slíma 50815, elftir kl. 6 á kvöldin. Stóresar og blúndudúkar stífaði r og strekktir. — Fljót afgreiðsla. — Sörl-askjóli 32. — Simar 18129 og 15003 Seljum i dag og næstu daga 2ja herbergja eiiiliylishiis í Skerjafirði Lágt verð og út- borgun. — Laust. 2ja herbergja einbýlishús við Suðurlandsbraut. — Verð 100 búsund. 3ja herbergja einbýlishús við Breiðholtsveg. Gott hús. — Odýrt. — 4ra herbergja einbýlishús í Smá íbúðahverfi Útborgun ca. 90 þúsund. 6 herbergja einhýlishús í Blesu- gróf. Verð og útb. skl. 6 herbergja einbýlishús í Kópa- vogi. Atvinna getur fylgt. 6 herbergja einbýlishús í Mið- bænum. Óvenju hagstætt verð 5 herbergja ný atandselt ibúð í Kópavogi. — Utborgun 80 þúsund. Laus. 4ra herbergja risibúð í Hlíðun- um. Vönduð íbúð. Laus. 3ja herbergja ný ibúð í Kópa- vogi. Kjallari. Utborgun ca. 60 þúsund. 2ja og 3ja herbergja íbúðir, til- búnar undir tréverk og máln- ingu — Óvenju glæsilegar íbúðir. 1. veðréttur laus. Upplýsingar gefur: EIGNAMIÐLUN Austurstræti 14. 1. hæð Sími 14600. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. 3/o herb. ibúð i Hafnarfirði Hef til sölu ca. 80 ferm. íbúðar hæð í nýlegu, vönduðu stein- húsi í suðurbæ. 3 herb., eldhús, bað, geymslu- pláss og þvottahús. — íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Utborgun ca. kr. 120 þúsund. Árni Gunnlaugsson, lidl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Simi 50764, 10—12 og 5—7. K O M E T hárklippurnar komnar aftur. Globus h.f. Hverfisgötu 50 . Walker Turner 6“ afréttari, lil sölu. — Tilboð óskast. — Sími 16435. c; t e á i t e % t ó Ll m ci r Banlkastræti 7. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Hef rúmgóða 3ja herbergja kjallaraibúð við Úthlíð. Æskileg skipti á lít- illi 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: „íbúð — 9685“. — Trillubátur 5 til 6 tonna trillubátur óslkasþ ti'l kaups. Tilboð sendist til Mlbl. menkt: „Trilla — 9567“. UNDARGÖTU 25 -5ÍMI 1Í745 1 Athugið Tvo, reglusama unga rnenn vantar herbergi á góðum stað í bænum. Vinna þrifalega vinnu. Upplýsingar í síma 34618, eftir kl. 6 í dag og á rnorgun. — íbúð til leigu Góð 2ja herbergja ibúð á 1. hæð á hitaveitusvæðinu, til leigu, fyrir reglusamt fólk. — Tillboð ásamt upplýsingum, send ist afgr. Mibl., fyrir sunnudag, merkt: „íbúð ti'l leigu *- 9568“. — Jörð á Vatnsleysuströnd. — Jörðin Efri-Brunnastaðir er til sölu, 70 ferm. íbúðarfhús úr steini. Fjárhús og fjós. — Vatn, rafmagn og sími. Ca. 3 hektara ræktað land. Gott útræði. — Verð kr. 170 þúsund. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. S'ími 50764, frá kl. 10—12 og 5—7. — Til sölu íbúðir við Langholtsveg, Rauð- arárstíg, Fálkagötu, Mjóu- hlíð, Nýbýlaveg og viðar. Lóðir við Laugaveg og á Sel- tjarnarnesi. Höfum kaupendur að einbýlis- húsi i Kópavogi. Sumarbústað við Hólm og sölubúð í bæn- um, og íbúðum af ýmsum stærðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningsskrifstofa Fasteignasala Norðurstíg 7. — S'ími 19960. Af sérstökum ástæðum er Moskvits '58 til sölu. — Upplýsingar í síma 34859 frá 7—10 e.h. Radiófónn mjög glæsilegur, til sölu strax. Upplýsingar i síma 13926. — Dieselrafstöð óskast til kaups, 5—6 kw., 220 volt ryðstraums. Upplýsingar í raftækjavinnustofunni Raf, — Vitastíg 11. Sími 23621. Piltur á aldrinum 17—19 ára, sem hefur áhuga fyrir rakaraiðn getur komist sem nemi á hár- greiðslustofu. Tilboð merkt: „Hárgreiðslunemi — 9572“, — sendist Mbl., fyrir 27. þ.m. íbúð Ung hjón með eitt barn, óska eftir 2ja herbergja ibúð til leigu strax. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir þiiðjudag, merkt: „ H G 21 — 9570“. 7/7 sölu Chevrolet ’42, Vörubíll. í góðu lagi og vel útlítandi. — Mikið af varahlutum fylgir. Skipti á 4ra—5 manna fóliksbíl hugsan- leg. Ek'ki eldri en model ’50. Milligjötf. Tilb. sendist til afgr. Mbl., fyrir 30. þ.m., merkt: — „Hagkvæm skipti — 9684“ Ráðskona óskast á gott heimili í sveit. — Upplýsingai' í síma 1-71-61. íbúð S jóm aðu r mill il an dasigl in gum óskar eftir einu herbergi og eld hiúsi, með baði. — Upplýsingar ( * strna 32811. Sloppar Tækifærisjakkar, nýkomið. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Peysur með V-hálsmáli, 3 gerðir. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Nýkomið Blússur sem ekki þarf að strauja, fallegir litir. Einnig nátlkjólar, mjög ódýl'ir og fallegir. Verð kr. 99,85. Verzl. R Ó S A Garðastræti 6. — Sími 19940. Nýkomið ÓDÝR NÆRFÖT: — Telpnabolir kr. 11,15 Telpnabuxur, 10,65 — Drengjaföt, settið kr. 24,60. Herrabolir á kr. 18,25. Buxur 21,40 — Sportsokkar og hosur frá kr. 6,25. — Hanzíka*' frá kr. 29,50 Nælonskjört á kr. 54,25. Ffni í dragtir, pils og kjóla. Tvist-efni, skyrtuflónel, flauel og kaki. — Dökkleitar telpna orlon-peysur seldar með góðum afslætti. Verzl. Ósk Laugavegi 11. IICNASALAI • BEYKJAVÍK • íbúð óskast Öska eftir að leigja 3ja herb. íbúð frá 14. maí. Upplýsingar í síma 36202. Húseigendur Höfum kuupeudur að íbúðum og húsum, viðsvegar um binn, í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Útgerðarmenn Báta- og skipasalan. — Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.