Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 2.Í. apríl 1959 MÖ RGU N fí L A ÐlÐ TIL LEIGL verður um miðjan maí ný 3ja herb. íbúð í Austur- bænum. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 9683“ sendist blaðinu fyrir hádegi laugard. Tvíhjóð með hjálparhjélum Tvíhjólin með hjálparhjólunum komin heim. Einnig þríhjólin dönsku. Þrjár stærðir. ÖRNINN Spítalastíg 8. ÍBIJÐ Er kaupandi að 3ja til 4ra herbergja íbúð, til greina gæti komið ófullgerð. Góður Volkswagen getur kom- ið upp í greiðslu ef óskað er. Hraðar mánaðarlegar afborganir. Uppl. í síma 16261 fram að helgi. Nokkrir menn vanir skrúðgarðsvinnu óskast. Einnig tvær konur vanar afgreiðslu á garðyrkjuafurðum. Uppl. hjá verkstjóra. Gróðrarstöðin við Miklatorg — Sími 19775. Kaffisala Skógarmenn K.F.U.M. gangast fyrir kaffisölu í húsi K.F.U.M. og K. sumardaginn fyrsta, til styrktar sumar- starfinu í Vatnaskógi. Kaffisalan hefst kl. 2,30 e.h. Skógarmenn og aðrir vinir starfsins, drekkið síðdegis- kaffið hjá Skógarmönnum í dag. I kvöld kl. 8,30 efna Skógarmenn til ALMENNRAR SAMKOMU í húsi fé- laganna við Amtmannsstíg. Skógarmenn, yngri og eldri, sjá um dagskrána. Allir velkomnir. SKÓGARMENN K.F.U.M. MELAVÖLLUR REYKTAVÍKURMÓT MEISTARAFLOKKS I dag kl. 4,30 leika K.R. - ÞRÓTTUR — Fyrsti leikur ársins! — Dómari: Einar Hjartarson Línuverðir: Valur Benediktsson og Árni Njálsson STÚLKA ÓSKAST strax til afgreiðslustarfa. J. C. KLEIN Leifsgötu 32. HúrhÉunarnet þakpappi (þýzkur) A EINARSSON & FUNK H.F Garðastræti 6 — Sími 1-39-82 Fermingargjafir Úr Ferðavekjarar Hringir o. fl. Kaupið úrin hjá úrsmið FRANCH MICHELSEN úrsmiður Laugavegi 39, Reykjavík Kaupvangsstr. 3 Akureyri Valdar fermingabækur Merkir Islendingar I—VI. Blaðamannabókin I—IV. Sjálfsævisaga Hagalíns I Endurminningar Thors Jensens I—II. Rit Einars Jónssonar myndhöggvara. Þau gerðu garðinn frægann, eftir Valtý Stefnásson Myndir úr þjóðlífinu, eftir Vaitý Stefánsson. Ævisaga Sigurðar frá Balaskarði. Skrifarinn á Stapa, eftir Finn Sigmundsson. Þeir sem settu svip á bæinn eftir Dr. Jón Helgason fþróttir fornmanna, eftir Dr. Björn Bjarnarson. Óti í heinv, eftir Dr. Jón Stefánsson. Þjóðsögur og munnmæli eftir Dr. Jón Þorkelsson Fornólfskver, eftir Dr. Jón Þorkelsson. Móðir mín, safnrit Faðir minn, safnrit. Og svo ferðabækurnai: bráðskemmtilegu: Veiðimannalíf, eftir John A. Ilunter. Sjö ár í Tíbet, eftir H. Ilarrer. Góða tungl, eftir Andersen-Rosendal. Allar þessar bækur kjörgripir, ágætar að efni og fagr- ar að ytra búningi. — Gefið fermingarbarninu góða bók, sem í senn er skemmtileg farmingargjöf og var- anleg eign. BÓKFELLSÚT GÁFAN Félagslíl Feröafélag Islailds , fer gönguferð á Hengil næstik. sunnudag. Lagt af stað 'kl. 9 f i'á Austurvelli. Farmiðar seldir við bíianá. —. " . Róðrarfélag Reykjav'kur Fyrsta sefing sumarsins verður í dag í Nauthólsvík kl. 2 e.;h. Félag- ar, nýir sem gamlir, f jölmennig. — — Æfingarstjóri. Körfuknattleiksdeild K.R —— Æfingar falla niður í dag. — Piltar, næsta æfing verður í KR- heimilinu, sunnudaginn 26. Áríð- andi er að allir þeir sem eru í 4. fl. mæti kí. 3,30! 3. flokkur kl. 7,40 og 2. floklkur kl. 8,30. Stúlkur: Næsta æfing verður í íþróttahúsi Háskólans, mánudag- inn 27., kl. 7; sérstaklega eru þær beðnar að mæta, sem pantað hafa myndir af deildinni. — Sljórniu. Samkomur Z I O N — Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. — HafnarfjörSur: Almenn samkoma í dag kl. 16. — Allir vel- komnir HcimatrúboS leikmanna. Hjálpræðislierinn 1 kvöld kl. 20,30. — Sumarhátíð. Veitingar — happdrætti Major Svava Gísladóttir stjórnar. — Velkomin! Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Óskar Björklund og Guðrún Jónsdóttir. — Allir velkomnir! Hús Lítið íbúðarhús, sem á að flytj- ast burt, til söiu. — Upplýsing ar í síma 19079. forstofuherb. óskast Holzt í Laugarnesíhverfi. — Upplýsingar í síma 32043. Vantar smiði og verkamerm Upplýsingar í síma 34629. milli ki. 7 og 8 á kvöldin. Pússningasandur Vikursandur Gólfasandur Kauðainöl VIKURFftLAGIÐ h.f. Sími 10600. Vestur-þýzku komnir. —- Pantana sé vinsam- legast vitjað (9Óttar). LINDUUMBOÖIÐ Radió- & Raftækjaverzlun ÁRNI ÓLAFSSON Sólvaliagötu 27. íbúð Ein stofa með stórum inniibyggð um skáp og eldhús til-leigu ásamt aðgang að baði, þvotta- hiúsi og síma. Barnlaus hjón sitja fyrir. Leiga kr. 1455 á mán. Árs fyriríramgreiðsla. — Nöfn þeirra sem vildu fá þetta leigt, leggist inn á afgr. blaðs- ins, merkt: „Laugarnesíhverfi — 9575“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.