Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.04.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 23. apríl 1959 MORGUNBLAÐIÐ 11 TILKYIMNING um bótagreiðslur lífeyrisdeíldar almeuna* trygginganna árið 1959 Bótatímabil lífeyristrygginganna er frá 1. jan. s.l. til ársloka Leifeyrisupphæðir á fyrra sneumngi eru aKveunar til bráöaijirgoa meo imosjon af boturn sioasta árs og upplýsingum bótaþegna. Sé um tekjur að ræða til skerðingar bótarétti, verð ur skeröing iifeyris ário lao9 miouö viö tekjur ársins 1958 þegar skattframtöl liggja fyrir, Fyrir 25. maí n. k. þarf að sækja á ný um eftirtaldar bætur sk.v heimildará- kvæðum almannatryggingalaga: Hækkanir á lífeyri munaoanausra oarna, ör- orkustyrki, makabætur og bætur til ekkla vegna barna. í Reykjavík skal sækja til aðalskrifstofu Yryggingastofnunar ríkisins Lauga- vegi 114, en úti um land til umboösmanna stofnunarinnar, bæjai'íogeta og sýsiu- manna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, sömuleiðis ekkjur og aðrar einstæöar mæður sem njota lifeyns skv. 21. gr. auntrl., þuria ekki aö endurnýja umsóknir sínar. Áríðandi er að örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæö sú, er verja má í þessu skyni er takmörkuð. Fæöingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til líf- eyristrygginga, skulu sanna með kvittun innheimtumanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samningi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, sem samningarnir tilgreina, eru uppfyllt. Islendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagnkvæman rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því naUðsynlegt að þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram umsókn sína. Munið að greiða iðgjöld til lifeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnan fullum bótaréttindum. Reykjavík, 16 april 1959. Tryggingastofriun ríkisins FISKIBÁTAR A.S. FREDRIKSSUND SKIBSVÆRFT FREDRIKSSUND Getum smíðað til afhendingar á næsta ári nokkra fiskibáta Skipasmíðastöðin, sem í marga áratugi hefir byggt fiskibáta og önnur skip íyrir íslendinga hefir nú látið gjöra nýjar teikningar á fiskibátum í ýmsum stærðum. Fyrirkomulag og útbúnaður bátanna er bygður á þeirri miklu reynslu er skipasmíðastöðin hefir í að byggja fiskibáta fyrir íslendinga og allt miðað við óskir íslenzkra útgerðarmanna og staðhætti hérlendis. Verkfræðingar og sérfræðingar A/S Fredrikssund Skibsværft munu veita væntanlegum kaupendum allar tæknilegar upplýsingar og gjöra breytingar á teikningum vegna sérstakra óska kaupenda. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu vorri. Varðskipið „María Júlía" byggt hjá A/S Fredrisksund Skibsværlt ’55 EGGERT KRISTJÁNSSON & Co. H.f. Símar 1-14-00 Stulka eða piltur óskast til afgréiðslu í kjötbúð. Helzt vön. Upplýsingar í síma 13544. Kðpmenn — Kaupfélog Italski GIORDANI barnavagninn og TRILLO barna- kerran er nýjung, sem nú ryður sér til rúms um alla Evrópu. Barnavagn, sem taka má í sundur og leggja saman með einu handtaki. • Léttir • Há og lág hjól • Fyrirferðalitliff • 10 litir • Þægilegir • Mjög hagstætt verð Einkaumboð á fslandi: Verzlunin HELMA (Heildsala — Smásala). Þórsgötu 14 — Sími 11877 Sólrík 5 herbergja íbúð á góðum stað í bænum er til leigu um miðjan maí. Sér inngangur. Öll þægindi. Þeir, sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang til afgr. Mbl. nú þegar merkt: „4491“ og verður fyrirspurnum svarað um hæl. BifreiDaeigendur — Ökumenn Hjólbarðavinnustofan er opin alla daga, á kvöldin og um helgar. Hjólbarðastoðin Hverfisgötu 61 (Ekið inn frá Frakkastíg) Ath.: Fljót og góð afgreiðsla — Einkabílastæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.