Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐ1Ð
Fimmtudagur 30. apríl 1959
SlysavarSslofan er opin all-
ar sólarhringmn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Sunnudagsvakt er í Austur-
bæjarapóteki, sími 19270. Nætur
varzla vikuna 25. apríl til 1. maí
er í Vesturbæjarapóteki, sími
22290.
Nsetnrvarzla aðfaranótt sunnu-
dagsins er í Laugavegs apóteki,
*ími 24047. — ,
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegL
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl *•*—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sím' 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
«r opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kL 13—16. — Simi 23100.
□ GIMLI 59594307 — Lokaf.
I.O.O.F. 5 3= 141430814 =
# AFMÆLI <■
Sjötía ára er í dag frú Guðrón
Jónsdóttir, Bergstaðastræti 17. í
dag er hún hjá Guðjóni syni sin-
um, Njálsgötu 100.
|Hjónaefni
Sumardaginn fyrsta opinber-
uðu trúlofun sína Guðrún Snæ-
björnsdóttir, Melabraut 55, Sel-
tjarnamesi og Guðni Steinar
Gústafsson, Bankastræti ll.
Síðastlioinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Anna Brynjúlfsdóttir, Granda-
veg 39 og Einar Guðnason, Drápu
hlíð 5.
Iðnnám
Viljum ráða nokkra unga menn 18 ára og eídrí til
náms í jám- og máimsteypu.
4ra ára nám. — Verkatn annakjör
Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar.
í&m^i»
Ánanaust
Steypustyrktarjárn
Allt það magn af 10,12, 14, 16, 19 og 25 mm. steypu-
styrktarjárni, sem fyrirhugað er að flytja til landsins
á þessu ári, er nú komið. Viðskiptamenn vorir, sem
þurfa á jámi að halda á þessu ári, eru v’nsamlegast
beðnir að hafa samband við oss sem fyrst.
J. Þoiiásson & Mmann Hf.
Bankasiræti 11 — Skúlagötu 30
pg3Flugvélar
Loftleiðir b.f.:
Leiguflugvél Loftleiða er vænt
anleg frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Ósló kl. 19:30 i dag.
Hún heldur áleiðis til New York
kl. 21:00.
Flugfélag íslands h.f.:
MiIIilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Rvíkur kl. 17:35
í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. — Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust
urs, Vestmannaeyja og Þórshafn-
ar.
Skipin
Eimskipafclag íslands h.f.:
Ðettifoss fer í dag frá Kaupmh.
— Fjallfoss fer í dag frá Ant-
werpen. — Goðafoss fer í dag
frá Grundarfirði til Keflavikur,
Akraness og Hafnarfjarðar. —
Gullfoss er í Kaupmannahöfn. —
Lagarfoss fór 23. þ.m. frá New
York. — Reykjafoss fór í gær frá
HulL — Selfoss kom til Kaup-
mannah. í gær. — Tröllafoss er
í Reykjavík. — Tungufoss fór
28. þ.m. frá Gautaborg.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór 27. þ.m. frá Ant-
werpen áleiðis til Reyðarfjarðar.
—■ Amarfell er væntanlegt til
Rvíkur í dag. — Jökulfell er í
Rotterdam. — Dísarfell fer vænt-
anlega í dag frá Rostock trl Rott-
erdam. — Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. — Helgafell er
í Antwerpen. — Hamrafell fór
17. þm frá Reykjavik áleiðis til
Batum.
gg§Félagsstörf
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar: — Fundinum og fermingar-
barna-ihátíðinni, sem átti að vera
í kvöld, er frestað til n.k. mánu-
dagskvölds. Séra Garðar Svavars-
son. —
BH Ymislegt
Árnesingafclagið í Reykjavik
heldur sumarfagnað í Tjarnar-
kaffi laugardaginn 2. maí kl. 9
eftir hádegi. Góð skemmtiatriði.
Síðasta skemtun félagsins á þe&su
starfsári.
Aðalfundur Hins ísl. Biblíufé-
lags verður í Háskólakapellunni í
dag kl. 5,30 e.(h. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Síra Harald Sigmar
flytur stutt erin-di.
Húsmæðrafclag Reykjaríkur
heldur sinn árlega bazar í Borgar
túni 7, sunnudaginn 3. maí kl. 2.
Upplestur á kvæðum eftir T. S.
ELiot. — Prófessor lan Maxwell
frá Melbourae í Ástraliu les upp
kvæði eftir T. S. Eliot og flytur
skýringar og atihugasemdir með
þeim, fimtudaginn 30. apríl 'kl.
8,30 e.h. í 1 kennslustofu háskól-
ans. — Aðgangur (ókeypis) er öll-
um heimill. —
Frá VerzlunarskóiaiMim. Verzl-
unardeild verður sagt upp í
dag, 30. april, kl. 2 í Austurbæj-
arbíói.
Læknar fjarverandi
Árni Björnsson um óákveðinn
tima. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn-
ingastofu 19690. Heimasimi 35738.
Esra Pétursson f jarverandi til 2.
maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva
son.
Gunnar Benjamínsson, læknir,
verður fjarverandi um óákveðinn
tíma. Staðgengill hans er Jónas
Sveinsson.
Guðmundur Benediktsson um óá
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu
50. Viðtalstimi kl. 1—2, nema
laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521
Víkingur H. Arnórsson fjarver
andi frá 27. apríl til 1. júnL Stað-
gengill Jón Hjaltalín Guðmunds-
son, Hverfisgötu 50.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar, Hnif
björgum, er oplð miðvikudaga og
sunnudaga kl. 1.30—3,30.
-mcíf
mcriýimfcMlftnw
Fyrirtæki, sem framleiðir fegr
unarlyf, auglýsti fyrir nokkru, að
framleiðsla þess gæti gert hverja
íbúð í Hlíðunum
Til sölu er lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Barma-
hlíð, sem er ca. 90 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað,
skáli og ytri forstofa. íbúðin er í mjög góðu standi.
Sanngjarnt verð og útborgun. Hitaveita eftir nokkra
daga. —
Fasteigna- & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.),
Suðurgötu 4.
Símar: 13294 og 14314.
ELOFÆRIIM — ævíntýri eftir H. C. Andersen
konu eins fallega og eins vel
vaxna og Ginu Lollobrigidu. Sal-
an gekk mjög vel. Dag einn bað
kona nokkur um viðtal víð for-
stjóra fyrirtækisins og sagði, er
hún kom á fund hans:
— Ég get alls ekki komið auga
á, að fegrunarlyf yðar hafi gert
það að verkum, að ég líkis nú
Ginu Lollobrigidu.
Forstjórinn fórnaði höndum og
hrópaði:
— En kæra frú, Gina LoIIo-
brigida var sannarlega ekki reist
á einum degi.
JL+fffX;
23. Fyrir utan bæinn hafði
Verið reistur mikill gálgi. Um-
hverfis hann stóðu hermennim-
far og mörg þúsund manns. Kon-
nagur og drottning sátu í skraut
legu hásæti beint á móti dóm-
urunum og öllu ríkisráðinu.
Hermaðurinn var þegar kom-
inn upp í stigann, en þegar þeir
ætluðu að leggja snöruna um
háls hans, sagði hann, að það \ refsað. Sig langaði svo afskaplega
væri jú alltaf venja að verða við j mikið til að reykja eina pípu.
einni meinlausri ósk afbrota- Þetta yrði líka síðasta pípan,
mannsins, áður en honum væri sem hann reykti í þessum heimi.
FERDIIMAIMD
Tveir vasar - 60 kr. hvor
.Copynahf P. I.p. Bgx a copenfiogtn
eii r/if-—
— Að því er ég bezt get séff
verðum viff að gjorbreyta rekstri
fyrirtækisins og stefna í þver-
öfuga áti!
★
Akademisk orðaskipti:
— Mér er sagt, að Jakob hafi
hætt við að leggja stund á sagn-
fræði ... hvers vegna gerði hann
það?
— Ja — honum fannst engin
framtíð vera í því.
★
Það er jafnan staglazt á því,
að konur séu lélegri bílstjórar
en karlmenn. Skófyrirtæki á
Ítalíu telur sig nú hafa fundið
orsökina: Það eru háu hælarnir.
Á vörusýningu á skóm, sem ný-
íega var haldin í Mílanó, sýnir
þetta fyrirtæki kvenskó, sem eru
sérstaklega búnir til handa kon-
um, sem aka bifreið að jafnaði:
Hægt er að skrúfa hælana af,
svo að auðveldara sé að athafna
sig við aksturinn.
Cólfslípunin
Barmahiíð 33. — Simi 13657