Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 17
í’immtudagur 30. apríl 1959 MORGUNBLAÐIÐ 17 — Minning Framhald af bls. 6. Reykjavík verið mótuð. Kom- andi kynslóðir Reykvíkinga eiga eftir að þakka það og skilja bet- ur síðar, því að engin lágkúruleg sjónarmið fengu að komast að, þar sem Gunnar fékk að ráða. Framundan blasti við áratuga starf við skiputagsmál, farsælt heimilislíf og vinafundir. Þá barst sú fregn á sumardaginn fyrsta að Gunnar væri látinn. Svo skjótt hafði sól brugðið sumri. Tap okkar vina hans er mikið, en öll orð verða of fátækleg þeg- ar lýsa á þeim missi, sem kona hans og ættingjar hafa orðið fyr- ir. Samúð okkar og hlýhugur all- ur er hjá þeim. Starf Gunnars og sú fjörlega, en hægláta glæsimennska hans, sem við nutum, verður þó ekki frá okkur tekin og mun ekki firnast. Rögnvaldur Þorláksson. Samkonur Z I O N Almenn samkoma í 'kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. — Heimalrúboð leikmanna. K. F. U. K. — Ad. Minnist 60 ára afmælis síns með söngkvöldi fyrir almenning í kvöld 30. apríl kl. 8,30 í húsi KPUM og K, Amtmannsstíg 2B. Kórsöhgur, einsöngur o. fl. — Allir velkomnir. — Stjórnin. Hjálpræðisherinn Fimtudagssamkoman fellur nið- Ur. — Minnum á fagnaSarsam- komu fyrir kommandör Em. Sumlin og ofursta Kristiansen, 1. maí kl. 20,30 í húsi KFUM. — Velkomin! — Vinningar í happdrætti frá bazamum, Akureyri: nr. 36 dúk- ur; 1288 brúða; 485 brtiða; 270 ávaxtasett; 038 púði; 1478 púði. KAFFISALA Kristniboðsfélag kvenna í Rvík hefur sína árlegu kaffisöiu, til ágóða fyrir íslenzku kristniboðs- stöðina í Konso, 1. maí í kristniboðs húsinu Betaniu, Laufásvegi 13. — Þar verður seld mjólk, ilmandi kaffi með Ijúffengum kökum, smurðu brauði og flatkökum. — Góðir Reykvíkingar, drekkið síð- degiskaffið hjá okkur og stiðjið gott málefni. — Verið velkomnir. Krislniboðsfélag kvenna. Fíladelfía — Almenn samkoma kl. 8,30. Ellen Edlund og Þorsteinn Einarsson tala. — Allir velkomnir! Ndmsstyrklr úr Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs til stúlkna, sem stunda nám í verzlunarskóla í Reykjavík eða erlendis verður veittur 21. maí n.k. — Þær, sem sækja vilja um styrk þennan sendi umsókn til Jóns Guðmundssonar lögg. endurskoðanda, Tjamargötu 10, Reykjavík fyrir 14. maí n.k. Sf/órn s/óðsins Hinar viðurkenndu Bifreiðafelgur komnar aftur. Á vörubifreiðar, Ford, Chevrolet. — Ennfremur jeppafelgur. HJÓLBAROINIM Hverfisgötu 89. Framtíð Ungur maður með verzlunarskólamenntun og nokkra æfingu í skrifstofustörfum getur fengið atvinnu á endurskoðunarskrifstofu. Vinnan er erfið og launiri lág fyrstu árin en gefur síðar tækifæri til að ljúka prófi sem löggiltur endurskoðandi. Þeir, sem hafa áhuga, sendi eiginhandarumsóknir ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf til afgr. Mbl., merkt: „Framtíð — 4186“. Utgerðarmenn Rétt stilling á dieselolíuverki og toppum tryggir öruggan gang bátsins. Önnumt við- gerðimar með fullkomnustu tækjum og af æfðum fag- mönnum. BOSCH umboðið á Islandi. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Vesturgötu 3. — Sími 11467. Heyblásarar Við munum hafa nokkra heyblásara, tvær stærðir, tilbúnar til afgreiðslu í maíbyrjun. Þeir, sem hafa hugsað sér að fá þessi tæki hjá okkur, eru vinsam- legast beðnir að gera pantanir sínar sem fyrst eða staðfesta eldri pantanir. KEILIR H.F. Símar 34981 og 34550 Húseign við Miútún til sölu Húsið er tvær íbúðir, 3 herbergi, eldhús og bað, önnur í kjallara, en hin á hæð. Ibúðimar seljast sín í hvoru lagi eða húsið allt. Húsið er tilvalið sem ein- býlishús. Fullræktuð lóð. — Uppl. í síma 10073. Gólf, sem eru áberandi hrein, eru nú gljáfægð með: Reynið í dag sjálf-bónandl Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolk allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! E>ri-Brite fljótandi Bón. Fœst allsstaðar VORUKYIMINNG E S4 DAG TIL Kl.: 6 VEKOUR VÖRUKVNNING \ SVEPPASÚPU Laugavegi 116 — Sími 2-34-56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.