Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. apríl 1959
MORCrmnr 4mo
9
Vil kaupa góðan bil sem greiðist með vel tryggðu skuldábréfi að mestu leyti. — Upplýsingar í síma 15260. BARN Ung hjón óska eftir barni í fóstur. Tilboð sendist Mibll, — merkt: „Sumar — 9754“.
Lóð til sölu á fallegum stað á Seltjamar- nesi. — Upplýsingar í síma 15260. — VV kaupa ibúð Má vera fokheld eða meira unr.in. Stærð 3—4 herbergi. — Sími 22921. —
/ti v.nna liiilló Atvinnurekendur
Ungur laghentur maður getur fengið atvinnu nú þegar. Upp- i lýsingar hjá okkur og í síma 1-73-73. — VerksmiSjan Magni h. f. Hveragerði. Tveir menn óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 23206 eftir kl. 6 á kvöld- in, merkt: „Duglegir".
Vörubíll til leigu í 1—2 mánuði, í skiptum fyrir leigu á góðri „trillu", 4—6 tonna, í góðu standi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Beggja hagur — 9708“. Jeppakerra Til sölu sem nýr jeppa-kerra. — Símar 17857 — 33244.
Borbplata tapaðist síðastliðinn sunnudag af bíl. Finnandi vinsamlega hrinigi í síma 33230. Fundar- laun. — Vilja ekki góð hjón í sveit taka 10 ára dreng til snúninga, í sumar. Upp- lýsingar í síma 33300, milli kl. 11 og 12.
Keflavik Kanters-slankbeltin í öllum stærðum, nýkomin. — Allar Kanters vörur í úrvaH Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. ÍBÚÐ 2—3 herbergi í nýju sambýlis- húsi, til leigu í maílok. Reglu- semi höfuðatriði. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Við Mið- bæinn — 9608“, sendist afgr. Mbl., fyrir 5. maí.
IBIJÐ Fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð fyrir 14. maí, helzt í Silf- urtúni eða nágrenni. — Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 33953.
Keflavik Gluggatjaldaefni Sbórt úrval nýkomið. — Verzlunin EDD>. við Vatnsnestorg. Volvo station bifreið í góðu ásigkomulagi, óskast keypt. — Tilboð merkt: „9611“, sendist afgr. b.aðsins.
Keflavík nágrenní Verð með andlitsböð og fót- snyrtingu næstu daga að Há- túni 23. — Sími 458. Hrefna Ólafedóttir.
stúlka óskast til eldllússtarfa annað hvert kvöld frá kl. 6,30 til 11,30. Smurbrauðsstofan BJÖRNINN Njálsgötu 49. Ný tegund leikfanga Jo-Jo á sigul, aldrei sézt hér áð- ur. — Mubhisett og margt f lei ra. — Skerma- og leikfangabúðin Laugavegi 7.
Sumarbústabur óskast til leigu 1%—2 mánuði. Helzt við Þingvallavatn. — Upplýsingar í síma 33577. — Grískur bakari (konditor, vinn- ur í Köln, Þýzkalandí síðan 1955, óskar eftir VINNU á Islandi. — Zographos Glykofridis Fredhen, Köln Hauptstr. 165.
Gibsoniteplötur óskast keyptar, einnig matkróks borð og kollar úr stáli. Svar sendist blaðinu merkt: „Stað- greitt — 9707“. Til sölu tvíhjól og dúkkuvagn. — Upp- lýsinigiar í síma 34356.
Keflavík - Suðurnes
SERVIS-þvottavélar
niinni og stærri gerð, án
suðu. Væntanlegar með
suðu. —
BOSCH kæliskdpai
BOSCH
LADA ?aimiavélar
Hrærivélar, 3 tegfunlir
Ruksugur, 2 tegundir
Slrauvélar
Þvottapottar
Brau'ðristar
Vöflujárn
Straujárn
Suðuplötur
Rafmagnsofnar
Philips rafmagnsrakvélar
Steikarpönnur
Pottar
Rjómasprautur
Matarsigti
Plastic-glÖs
★
7il tómstundaihju:
Flugmodel
Rast og grindur
★
LEIKFÖNG í fjölbreyttu
úrvali. —
Hátalarar
Keflavík. — Sími 780.
Steypujáms-
rennilokar
2%, 4, 5 og 6“
= HÉÐINN =
Véláverzlun.
Pípur og fittings
(svart og galv.).
= HÉÐINN =
Vélaverzlun
Bílaþvottur Bilabónun Bílahreinsun F ta flokks vinna. Fljót afgreiðsla. Undirbúum bíla undir spraut- un og séð um bílaspr-autun, ef óskað er. — Upplýsingar í síma (fyrirhádegi), 19856. Guðmundur Ólafsson Háteigsvegi 22. Dömuhanzkar og slæður. Nýtt úrval. — ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61 og Keflaví'k. i
íbúb 2ja til 3ja lierbergja íbúð ósk- ast til kaups, helzt í Austur- bænum, milliliðalaust. Upplýs- ingar í síma 22778.
Til sölu er nýlegur Pedigree barnavagn Upplýsingar í síma 17942. —
Hin niargeftirspurÖu Týpumynstur komin. Einnig strammi og garn. — Verzlunin JENNV Skólavörðustig 13-A.
Litil ibúð óskast sem næst Miðbænum, eitt til tvö herbergi og eldhús. — Sími 22661 og 24541.
Skrifstofustúlka getur fengið góða atvinnu. Um- sóknir merktar: „4185“, sendist afgr. Mhl. —
T résmiðavél Vil kaupa lítinn afréttara og þykktarhefil Tilb. með upplýs- ingum, sendist afgr. M’bl., fyrir laugard., merkt: „Trésmíðavél — 9612“. 4ra herb. ibúb Til sölu er vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, við Miklu- braut. Sér inngangur; bíl- skúr. Hitaveitan kemur á næstunni. 3ja herb. stór og vönduð fcjall- araíbúð við Laugateig, er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Sér inngangur er í íhúðina. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4, 2. hæð. Sími 24753.
Hey til sölu Gott kinda- og hesta hey til sölu Sími 10331. —
Stúlka óskast til aðstoðarstarfa og hreingern- inga á rannsóknarstofu, síðari hluta dágs. Upplýsingar hjá 1 umsjónarmanni Háskólans, — fimmtud. 30. apríl kl. 1 til 5. Einbýlishús á bezta stað í bænum til leigu. Hitaveita. Þeir, sem óska frek- ari uppl. sendi nafn og heimiHs fang til afgr. Mbl,, merkt: — „4532“. —
Abstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu. — Upplýsingar að Langholtsvegi 62, í kvöld kl. 6,30 til 7,30. Hallur Hallsson tannlæknir. Jawa mó'orhjól eða Vespa óskast. Tilboð merkt „Nýlegt — 9719“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöíd.
Vinsælar fermingargjafir Veiðistengur SkíðaútbúnaSur V iðleg uú tbúna ður ^^^^USTURSTR. | Sími 13508. Borvél „Walker Turner“ til sölu. — Upplýsingar í síma 23757.
Svemsófi til sölu. — Upplýsinga' í síma 23654 fyrir hádegi.
^arn’/cörfiir 'gnndur Ingólfsstræti 16. Sími 12165.
Drengur 14—16 ára óskast á gott sveita heimili í Mýrdalnum. — Upplýs ii>gar í síma 12841.
Til sölu Kápur, Jragtir, kjóla;- og stutt- jnkki. — ödýrt. — Engiílilíð 14. — Sími 18009.
Rafha eldavél með hraðsuðuhellum, vel útlít- andi ocg í góðu standi, er t»l sýn- is og sölu á Hjallavegi 18.