Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. apríl 1959 Afgreiðslnslúlka I f BÚD Keflavík . Stúlka óskast til aígreiðslustarfa strax í sælgætis- og tóbaksverzlun. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 35525. Steypustyrktarjárn Vönudð 5—6 herbergja íbúð óskast til kaups eða í skiptum fyrir 109 ferm. íbúð á hitaveitusvæðinu. —- Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Vönduð — 9771“. Sendisveinn óskas nú þegar. íbúðarhæð til leig'u, Hafnar- götu 34. — Fyrii-framgreiðsla, «6« 09 4*9 34-3-33 Þunga vinn uvélar 12 — 16 — 19 — 25 mm fyrirliggjandi. Sími 19422. Til leigu skrifstofuherbergi í Austurstræti 12. — Upplýsingar í síma 13851. — Til lexgu 4 herbergja ný hæð á góðum stað í Vogahverfi, árs- fyrirframgreiðsla nauðsynleg; leigusamningur til langs tíma kemur til greina. Tilboð, merkt: „Maí — 9610“ sendist afgr. bláðsins fyrir hádegi á laugardag. íbúð við Rauðalœk íbúð í kjallara við Rauðalæk er til sölu. Ibúðin er 3 herbergi, eldhús og bað, stórt „hall“. Harðviðar- hurðir og karmar, innbyggðir skápar í svefnherb. og barnaherb. Sérinngangur, sérkynding, sérgeymsla! — Aðeins þrjár íbúðir í húsinu. — Hagstæð lán áhvílandi. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Rauðalækur — 9742". Framtíð — IVfeðeigandi Þekkt umboðs- og heildverzlun hér, sem auka vill starfsemi sína, óskar eftir, sem hluthaía eða með- eiganda, reglusömum manni, sem gæti lagt fram all- verulega fjárhæð. Heildverzlunin hefir mjög víðtæk erlend sambönd í ýmsum vörutegundum. Tilb. ásamt uppl. um aldur, menntun, fyrri störf, fjárupphæð, á- samt heimilisfangi og símanúmeri afh. Mbl. fyrir 10. maí, merkt: Meðeigandi — 9696. Til leigu óskast 50 til 80 ferm. húsnæði frá 1. ágúst n.k. fyrir tann- lækningastofu í eða við miðbæinn. Þarf að vera tryggt til nokkurra ára. NtJA FASTEIGNASALAN, Bankastræti 7, sími 24300 og að kvöldinu 18546. S tíl 6 herb. íbúð óskost til leigu fyrir 1 júní. Fyrirframgreiðsla Tilboð merkt „SPERO—9741“, sendist fyrir föstu- dagskvöld. íbúð Höfum verið beðnir að útvega til leigu 2ja til 3ja herb íbúð. Þrennt í heimili. Aðstoð við heimilisstörf getur komið til greina. DAVlÐ S. JÖNSSON & Co. h.f. Sími 24333. Orka h.f. Skrifstotunerhergi til leigu við Hverfisgötu, stærð 33 ferm. — Upplýs- ingar í síma 10265. Rúmgóð Zja herb. íbiíð helzt í Austurbænum eða Laugarneshverfi óskast strax. Uppl. í skrifstofu Rauða Kross íslands, Thor- valdsensstræti 6. íbúðir til sölu Til sölu í 3ja hæða húsi á bezta stað í Kópavogi (við Hafnarfjarðarveg) íbúðir, sem eru 1 herbergi og 4 herbergi auk eldhúss, baðs, fostofu og annars til- heyrandi. íbúðirnar eru seldar fokheldar með full- gerðri miðstöð, öll sameign inni í húsinu er múr- húðuð og húsið múrhúðað að utan. Hægt er að fá íbúðirnar lengra komnar. Minni íbúðirnar, sem eru mjög hagkvæmar einstaklinga íbúðir, eru nú tilbúnar undir créverk. Fagurt útsýni. Lán að upphæð kr. 50 þúsund á 2. veðrétti. Verðið er alveg óvenjulega hag- stætt. Örfáar íbúðir eftir. Fasteigna- & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl), Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Útboð Tilboð óskast í að leggja raflögn í hús Slysavarnarfé- lags Islands, við Grandagarð. Upplýsingar og útboðsskilmála má vitja á teiknistof- una Tómasarhaga 31, gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð 5. maí n.k. Gísli Halldórsson arkitekt __ Bifreiðastjórar Ný sending varahluta i ameríska bíla. STEFNULJÓS BLÖNDUNGAR STURTUH J ÖRU LIÐIR FJAÐRIR DEMPARAR FJAÐRAHENGSLI BREMSUBORÐAR BREMSUDÆLUR KVEIKJUHLUTIR SPINDILBOLTAR SLITBOLTAR i Sími 12314 KRISTINN ______ Klapparstig 27 Félc&fpslíi I Knattspyrnufélagið Valur J Knattspyrnuæfingar suniarið 1959. Meistara- og 1. flokkur: Mánudaga kl. 9—10,30 e.h. Miðvikudaga kl. 9—10,30 e.h. Föstudaga kl. 7,30—9 e.h. 2. flokkur: Þriðjudaga kl. 8,30—1C e.h. Fimmtudaga kl. 8,30—10 e. h. Laugardaga kl. 2—3 e. h. 3. flokkur: Mánudaga kl. 8—9 e.h. Miðvikudaga kl. 8—9 e. h. Föstudaga kl. 9—10 e. h. 4. flokkur: Mánudaga kl. 6,30—7,3C e. h. Miðvikudaga kl. 6,30—7,30 .e h. Föstudaga kl. 6,30—7,30 e. h. 5. flokkur: Mánudaga kl. 5,30—6,30 e. h. Þriðjudaga kl. 6—7 e. h. Fimmtudaga kl. 6—7 e.h. Knattþrautir 3. og 4. flokks: Þriðjudaga kl. 7—8,30 e. h. Eldri félagar (Old boys) : Fimmtudaga kl. 7,30—8,30 e. h. Mætið vel og stundvíslega Nýix félagar velkomnir. Yngri flokkarn ir eru minntir á þá skyldu, að fara í bað eftir hverja æfingu. Körfuknattlciksdeild K.R. Stúlkur! Munið æfinguna í kvöld í íþróttahúsi Háskólans kl. 7, stundvíslega. — Piltar: 4. flokk- ur mæti kl. 9 í íþróttaihúsi Há- skólans. — Áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttnr Æfing verður hjá 3. fl. sem hér segir í kvöld kl. 7 og sunnudag kl. 10,30 fyrir hádegi. Æfingarnar verða á íþróttavellinum. Mjög áríðandi að allir sem ætla að vera með í sumar mæti. — Þjálfarinn. ! Knaltspyrnumenn K. R. Útiæfingar verða sem hér segir: 5. f lokkur: Mánudaga kl. 5,30 e.h. Þriðjudaga kl. 5,30 e.h. Fimtudaga kl. 5,30 e.h. 4. flokkur: Mánudaga kl. 6,30 e.h. Þriðjudaga kl. 6,30 e.h. Fimmtudaga kl. 6,30 e.h. 3. flokkur: Mánudaga kl. 8 e.h. Þriðjudaga kl. 8 e.h, Fimmtudaga kl. 8 e..h. 2. flokkur: Mánudaga kl. 7,30 eli. Miðvikudaga kl. 7,30 e.h. Föstudaga kl. 7,30 e.h. , 1. og meistaraflokkur: Mánudaga kl. 8,30 e.h. Miðvikudaga kl. 8,30 e.h. ,Föstudaga kl. 8,30 e.h. Hæfnisæfingar 3. og 4. fl.: Miðvikudaga kl. 8 e.h. Föstudaga kl. 8 e.h. Drengir í 3., 4. og 5. flokk: Á útiæfingum komast allir að, Komið og verið með frá byrjun. Geymið þessa töflu svo þið munið æfingatímana. Knattspyrnudeild K.R. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 | Fundur í kvöld kl. 8 stundvís- I lega. — Barnastúkan Sunna heim- i sækir. Ávarp (stórtemplar). Skop þáttur, kórsöngur o. fl. — Eftir fund verða veitingar og dans. — Æ.t. i St. Frón nr. 227 j Fundur í kvöld kl. 20,30. Kosn- ing fulltrúa á Umdæmisstúku- þing o. fl. — Kaffi og félagsvist eftir fund. Félagar, fjölmennið á síðasta spilakvöld fyrir sumarfrf. — Æ.t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.