Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. apríl 1959
MORGUIS BLAÐIÐ
13
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 10
allt það kalda loft, sem hefur
áhrif á veðrið um allan heim.
★ ★
Við rannsóknir, sem gerðar
hafa verið á jarðeðlisfræðiárinu
hafa komið fram margskonar upp
lýsingar um hið mismunandi veð
urfar á jörðinni, sem veðurfræð-
ingum var mikil þörf á að fá.
Nú hefur verið ákveðið, að rann-
sóknarstöðvar, sem reistar voru
á suðurskautslandiru í byrjun
þessa tímabils, haidi áfram störf-
um í framtíðinni, en af því ieiðir,
að nú munu veðurfræðingar í
fyrsta skipti fá nokkurn veginn
gallalausa heildarmynd af veðr-
inu á suðurhveli jarðar.
Ault þess komu fram athyglis-
verðar upplýsingar um veðrið á
norður- og suðurskautslandi á
liðnum árum og öldum, sem vís-
indamennirnir gátu lesið út úr
hinum þykku ísalögum. Eitt af
því sem þannig kom í
ljós, var, að úrkoma á norð-
urskautslandi hefur að meðaltali
verið helmingi meiri en á Suður-
skautslandinu. Uppgötvun þessi
mun koma vísindamönnum að
miklu haldi, þega rspáð verður
um veðrið og veðurfar i fram-
tíðinni.
★ ★
Þá leiddi það af rannsóknum
jarðeðlisfræðiársins, að unnt var
að gera nákvæmar heildar skýrsl
ur um veður á suðurskautssvæð-
inu yfir langt tímabil. í þessum
tilgangi var reist veðurathugana-
miðstöð í Bandaríkjunum. Dag-
lega — jafnvel á klst. fresti —
bárust veðurskýrslur til miðstöðv
arinnar frá öllum athugastöðvum
á suðurskautslandinu, sem reist-
ar höfðu verið á jarðeðlisfræði-
árinu.
Bandarískir vísindamenn, er
störfuðu við rannsóknarstöðvar
á suðurskautslandi, gerðu merk-
ar uppgötvanir varðandi sam-
bandið milli íssins á þessu svæði
og magn og hreyfingu hafsms.
Þesí ar upplýsingar voru notaðar
til þess að reikna út, hve langan
tíma það tekur djúpsjó að fara
frá suðurskautssvæðinu til mið-
baugs og aftur til baka. Nauð-
synlegt er að hafa vitneskju um
þetta til þess að gera veður-
spár til langs tíma.
Á norðurskautslandi reistu
Bandaríkjamenn tvær rannsókn-
arstöðvar á rekisnum í Norður-
íshafi. Athuganir, sem gerðar
voru á þessum stuðvum, sýndu,
að stratohvolf norðurskautslanda
er nærri því eins kalt og strato-
hvolfið yfir suðurskautslandi.
Auk þess veittu þessar stöðvar
veðurfræðingum margs konar
aðrar merkar upplýsingar.
Dr. Harry Wexler, sem hefur
umsjón með veðurfræðirannsókn
um fyrir veðurstofu Bandaríkj-
anna, hefur skýrt svo frá að upp
lýsingar, sem stöðvar þessar hafi
aflað, verði mjög þýðingarmikl-
ar í sambandi við veðurspár fyrir
gervallt norðurhvel jarðar, sem
í framtíðinni verða gerðar til
langs tíma.
Fyrirlestrar um
guðspeki og vísindi
ANNAÐ KVÖLD kemur hingað
til lands enskur vísindamaður og
guðspekingur, C.R. Groves að
nafni. Kemur hann hingað á veg
um Guðspekifélags fslands og
flytur hér tvo fyrirlestra. Fyrra
fyrirlesturinn flytur hann á
föstudagskvöldið og nefnist
hann: Vísindin á vegum dulspek-
innar. Síða*i fyrirlesturinn, sem
nefnist: Hvað er yoga, verður
fluttur á sunnudagskvöldið.
Fyrirlestrarnir verða báðir
fluttir í Guðspekifélagshúsinu
kl. 8,30.
SUMARÁÆTLUN
NORDUR-EVRÓPA • tSLAND
ÍSLAND . NORÐUR-EVRÓPj
BANDARÍKIN
FRÁ LUXEMBORG
FRÁ NEW YORK
FRÁ HAMBORG
TIL AMSTERDAM
FRÁ AMSTERDAM
FRÁ REYKJAVÍK (a)
TIL KAUPMANNAHAFNAR
FRÁ KAUPMANNAHÖFN
TIL AMSTERD AM
FRÁ AMSTERDAM
TIL GAUTABORGAR
FRÁ GAUTABORG
TIL GLASGOW (b)
FRÁ GLASGOW (b).
'TIL OSLÓAR (c)
FRÁ OSLÓ (c)
TIL OSLÓAR (c)
FRÁ OSLÓ (c)
TIL GAUTABORGAR
FRA GAUTABORG
TIL KAUPMANNAHÁFNAR
FRÁ KAUPMANNAHÖFN
TIL HAMBORGAR
I
TIL LONDON (b)
TIL LUXEMBORGAR
VESTURLEIÐ
AUSTURLEIÐ
til og frá Reykjavík
Gildir frá 2. maí til 31. október 1959
Athugið: (1) Flogid trá 26. mai til 13. október
(a) Elnnl klukkustund fyrr eftir 24. ckt. f áætiuninni er gert ráð fyrir staðartíma* nema í New York. Par er reiknað með ESf
(2) - - 27. - - 14. - (b) - — - - 4. -
(3) - - 28. — - 15. - (c) - - - — 19. sapt.
(4) — - 29. - - 16. - 1
(5) - - 30. - - 17. -
16) - — 31. - - 18. -
Gerib svo vel ab geyma auglýsinguna.'
2 ja herb. íbú&arhœB
á hitaveitusvæði í austurbænum til sölu. Laus nú
þegar. Útborgun kr. 90 þús.
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Bankastræti 7, sími 24300
og kl. 7,30 til 8,30 e.h. sími 18546.
íbúðir fil sölu
Höfum ennþá til sölu nokkrar mjög skemmtilegar
og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í Háaleitishverfi.
Ibúðirnar eru seldar fokheldar með fullgerðri mið-
stöðvarlögn að öðru leyti en því, að ofna vantar.
Fagurt umhverfi. Hagstætt verð. — Bílskúrsréttur
getur fylgt.
Fasteigna- & Verðbréfasaian,
(Lárus Jóhannesson, hrl),
Suðurgötu 4.
Símar: 13294 og 14314.
Furukrossviður
Fyrirliggjandi:
Furukrossviður 4—5 m/m
Stærðir: 220x122 cm.
og 203x80 cm.
Eikarkrossviður 5 m/m
Veggspónn
WISA-plastplötur
Reykjavik - Selfass - Stokkseyri
Breyting á burtfafartíma úr Reykjavík. Frá og með
1. maí n.k. verður morgunferðin frá Reykjavík kl.
8.45 árd. í stað 9.00 áður. Aðrir tímar óbreyttir.
Sérleyfisstöð Steindórs,
Kaupfélag Árnesinga.
Lagtœkur eldri maður
óskast til verkfæra- og efnisgæzlu í vélsmiðju.
Tilboð merkt:: „Lagtækur—9709“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 4. maí.
Hafnarfjörður Hafnarf jörður
Afgreiðslustúlka oskast
í skóverzlun í Hafnarfirði. Nafn og heimilisfang
sendist Morgubl., merkt: „Skóverzlun — 9726“.
Til fermingargjafa
Ritvélaborð, bókahiilur og kómmóður
Góðir greiðsluskilmálar
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmunassonar
Laugavegi 166