Morgunblaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. apríl 1959
MORGTJTSBLAÐIÐ
15
FIVE KEYS
K. K. SEXTETTINN
Elly' Vilhjálms
Ragnar Bjarnason
Kynnir: Svavar Gests
hljómleikar'. í Austurbcejarbíói
föstud. 1. maí kl. 7 og 11,15
laugard. 2. maí kl. 7 og 11,15
sunnud. 3. maí kl. 7 og 11,15
mánud. 4. maí kl. 7 og 11,15
AðgöngumiSasala í Áustur-
. b'c^jfar&iói, sfmi 11384
‘éBlindrafélágiS
NYTT
Einbýlishús
Tækifærisverð. —
Vegna brottflutnings úr bæn-
um er t>l sölu úrvals einbýlisihús
við Seljalanjdsveg, ásamt bíl-
skúr oig girtum bletti. — Tæki-
færisverð, ef samið er strax. —
Upplýsingar í síma 35126. —
BLÓM
Afskorin blóm og pottaplönt-
ur. —
Trillubátur
óskast keyptur, 3—5 tonn. —
Tilboð með uppl., sendist afgr.
Mbl., merkt: „Trillubátur —
1271“. —
B
u
I
Fimm í fullu fjori
leika kl. 9. — Söngvari Guðbergur Auðunsson. —
Breiðfirðingabúð.
Sinfóníuhljómveit íslands
Ríkisútvarpið
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu fimmtud. 30. apríl kl. 9 síðdegis
í tilefni af sextugsafmæli Jóns Leifs, tónskálds.
Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari.
Ræða: Dr. Hallgrímur Helgason, tónskáld.
Flutt verða tónverk eftir Jón Leifs undir stjórn
tónskáldsins og Dr. Hallgríms Helgasonar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur.
Söngfélag verkalýðsfélaganna í Reykjavík og
félagar úr Samkór Reykjavíkur aðstoða.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Sinfóníuhljómsveit Islands,
Ríkisútvarpið,
Tónlistafélagið og
Tónskáldafélag Islands
efna til fagnaðar til heiðurs Jóni Leifs í Þjóðleikhús-
kjallaranum að tónleikunum loknum.
Aðgönkumiðar að fagrtaðinum eru seldir í miðasölu
Þjóðleikhússins.
Frá Dansskóla Hermanns Ragnars, Reykjavik
Nemendasýningar verða í
Austurbæjarbíó laugar-
dag 2. maí og sunnudag 3.
maí kl. 2,30 e.h. báða dag-
ana. — Aðgöngum. verða
seldir hjá Lárusi Blöndal í
Vesturveri og í Austur-
bæjarbíó.
Málfundafélagið ððinn
Félag sjálfstæðisverkamanna
og sjómanna heldur
S A M K O M U
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
1
í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 1. maí kl. 8,30 síðdegis
Dagskrá:
1. Ávarp.
2. Leikararnir Karl Guðmundsson og
Ómar Ragnarsson flytja skemmtiþætti
og gamanvísur.
3. Dans.
Aðgöngumiðar að samkomunni verða afgreiddir í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksns í Sjálfstæðishúsinu í dag frá kl. 7—10
síðdegi. —
Skemmtinefndin
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
Ingólfskaffi
Nýju dansarnír
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
Söngvairi: Sigurður Johnnie
Aðgöragumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826.
B_f JT FIMMTUDAGUR
Pórscate—-20
Gömlu dansarnir
J. H. kvintettinn ieikur.
Sigurður Ólafsson syngur
Dansstjóri Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 2-33-33.
YSjálfstæbiskvennafélagib
E D D A Kópavogi
heldur handavinnukvöld að Melgerði 1 í kvöld kl. 8,30.
★
Ingibjörg Hannesdóttir kennir.
STJÓRNIN
20 ára afmælisfagnaður og
Árshátíð
NEMENDASAMBANDS VERZLUNARSKÓLA
ÍSLANDS
verður haldin í kvöld í LIDO og hefst hún með borð-
haldi kl. 18,30.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu V.R., Von-
arstræti 4, í dag á venjulegum skrifstofutíma, —
9—12 og 1—5.
STJÓRNIN.
Skrifstofur STEFs
að Freyjugötu 3 verða lokaðar til mánudagsmorguns
4. maí. —
Tónlistarleyfi verða veitt á meðan í síma 32481.