Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. sepí. 1959
HORCVNBLAÐ1Ð
3
Sr. Öskar J. Þorláksson:
Hér sést
hluti hins
mikla lista-
verks, sem
Jón Engil-
berts hefur
gert fyrir
Beykjavík-
urbæ og
prýða skal
bæjarstjórn
arsalinn i
Skúlatúni --
Eistamaður-
inn stendur
við vinstri
enda lista-
verksins, en
hægri hluti
þess náðist
ekki allur á
ljósmynda-
plötuna. Á
miðju mál-
verkinu
sjást sildarn
ar silfurlit-
uðu, en gerð
þeirra er
nýjung í is-
lenzkri mál-
aralist.
Ótti og kvíði
„Drottinn er ljós mitt og
f ulltingi,
hvern ætti ég að óttast?
Drottinn er vígi lífs míns,
hvern ætti ég að hræðast? “
(Sálm. 27.1)
ÓTTI og kvíði hefur jafnan
fylgt lífinu hér á jörðu. Vér sjá-
um þetta í ríki náttúrunnar, t. d.
meðal dýranna, og það má segja
að óttinn sé þeim nauðsynleg
vöm í baráttunni fyrir lífinu.
Vér sjáum þetta líka í mann-
lífinu sjálfu, ekki aðeins meðal
hinna frumstæðari manna, sem
staðið hafa höllum fæti í baráttu
lífsins, heldur einnig meðal vor,
sem teljum oss siðmenntaða og
höfuð náð tiltölulega miklu valdi
yfir öflum náttúrunnar.
Stundum getur óttinn átt
nokkurn rétt á sér, til þess að
gera menn athugulli og gætnari
gagnvart hættum og erfiðleikum I
og forða mönnum frá því að
tefla í tvísýnu eða láta tilviljun
eina ráða úrslitum, í þeim við-
fangsefnum, sem þeir taka sér
fyrir hendur.
En þegar óeðlilegur ótti og
kvíði nær tökum á sálarlífi
manna, þá er hér raunverulega
um sjúkdóm að ræða. Og það
er skoðun margra lækna, að ein-
Initt þessi sjúkdómur sé einn al-
gengasti krankleiki vorra tíma.
Óttinn og kvíðinn hefur lam-
andi áhrif á sálarlífið, hindrar
eðlilegt framtak einstaklingsins
og verður til þess að fleira fer
í handaskolum fyrir honum en
annars myndi verða. Menn kvíða
fyrir öllu, og þjást af vanmátt-
artilfinningu, er sviptir þá allri
lífsgleði.
Siníónía um ísland
NÝLEGA hefur Jón Engil-
^ berts, listmálari, lokið við
► mikið listaverk, er honum
þ
► hafði verið falið að gera fyr-
í ir Reykjavíkurbæ og prýða
f skal fundarsal bæjarstjórnar-
t innar í Skúlatúni. Mun mál-
[ verkið taka yfir heilan vegg
í bæjarstjórnarsalnum og er
stærsta olíumálverk, sem gert
^ hefur verið á íslandi til þessa.
►
*
> ur
> berts, virti fyrir sér hið stór-
mér þótti ánægjulegt því þeir
eru nú ekki alltaf sammála
þar.
— Ég hef svo unnið að
þessu síðan, nema hvað ég hef
verið í París til að styrkja
mig í þeirri trú, að ég væri
á réttri leið. Er ég sá Picasso-
— Hvað viltu segja mér um
listaverkið sjálft?
— Þetta er sinfónía um Is-
land og íslenzka sjósókn og
gefur einnig til kynna hvern-
ig Reykjavík er byggð upp úr
sjávarþorpi og enda einn mesti
fiskibær á norðurhveli jarðar.
verður að vera í gangi gegn-
um allt verkið í þess mónu-
mentölu reisn, sem verður að
endurtaka sig í nýju og nýju
formi og nýjum og nýjum lit-
um. Þetta skilst mér að mér
hafi tekizt. Að vísu hafa ekki
margir séð þetta málverk, en
þeir sem hafa séð það hafa
verið mjög hrifnir af því, t. d.
Árni Kristjánsson, Gunnar
Guðjónsson og Birgir Kjaran.
Á dögunum hélt tíðindamað
Mbl. á fund Jóns Engil-
og íslenzka sjósókn
k fenglega málverk og spurði
r listamanninn um það og að-
► draganda þess.
[ — Það var í fyrrasumar að
l þeir komu til mín Ragnar
£ Jónsson og Tómas Guðmunds-
[ son af hálfu listaverkanefnd-
>, ar bæjarins og fóru þess á leit
^ við mig, að ég gerði listaverk
► fyrir Reykjavíkurbæ. Þessi sal
► ur varð svo fyrir valinu og er
y ég hafði gert frumdrætti að
l verkinu var það lagt fyrir
^ bæjarráð og bæjarstjórnina til
samþykktar. Samþykkti bæj-
arráð það fyrir sitt leyti og
bæjarstjórnin samþykkti það
með öllum atkvæðum, sem
skreytinguna í Unesco-salnum
sannfærðist ég um að svo væri,
en það verk er þó á engan
hátt líkt þessu.
— Hvað er erfiðast við að
vinna svona stór málverk?
— Það er erfiðast að halda
þeim saman. Þetta er stærsta
verk, sem ég hef gert og það
hefur reynt mjög á þolrifin
þannig að blóðþrýstingurinn
hefur farið upp úr öllu valdi.
Ég hef unnið við þetta baki
brotnu, stundum til kl. 2 á
nóttunni og farið svo snemma
á fætur á morgnana til að
halda áfram.
Sá guli er því ríkjandi til að
byrja með ef við virðum mál-
verkið fyrir okkur frá vinstri.
Þá kemur síldin, sem ég hef
lagt í silfur, sem er nýjung í
málaralist. Það er gert til að
hún hverfi ekki, sem hún ann-
ars myndi gera þegar komið
er í þessa stærð. Þá er hafið,
báturinn, netið, karlarnir, lukt’
í pakkhúsi og saltfiskur, allt
táknrænt auðvitað. Neðst eru
svo undirdjúpin. Málverkið er
byggt út frá bláu, lit hafsins
og himinsins og svo kontröst-
um. Er reynt að spila á hæstu
tóna án þess að það verði
skræpótt. Sami hrynjandi
í dag verður þetta mikilfeng
lega málverk tekið sundur og
pakkað niður og síðan flutt á
sýningu í Kaupmannahöfn. Er
það afmælissýning hjá lista-
mannafélaginu Kammera-
terne, sem er 25 ára, en Jón
Engilberts hefur verið félagi
þar frá öðru ári þess. Verður
mjög vandað til þessarar sýn-
ingar en stærsta verkið þar
mun verða ísland Jóns Engil-
berts og megum við íslending-
ar vera stoltir af því. Eftir
Danmerkurförina verður lista
verkið svo sett upp í fundarsal
bæjarstjórnarinnar í Skúla-
túni. —
Þegar Petrosjan vann Friðrik í fyrstu umferð
SJALDAN hef ég séð meiri bar-
áttuvilja í fyrstu umferð á skák-
móti, eíns og hér í Bled. Keres
lék e4 á móti B. Fisher og fórn-
aði drottningunni fyrir. góða
möguleika, að því er virtist en
fékk ekki þau færi sem þurfti og
á erfiða biðskák sem Larsen seg-
ir að sé unnin fyrir Fisher.
Fyrstu leikirnir féllu svona.
1. e4, c5. 2 Rf3, d6. 3. d4, cxd4.
4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, a6. 6. Bg5,
e6 7. f4, Be7 8. Df3, Dc7 9. 0-0-0
Rbd7. 10. Be2, b5. 11. Bxf6, Rxf6.
12. e5!, Bb7. 13. exf6, Bxf3. 14.
Bxf3, Bxf6. 15. Bva8, d5. 16.
Bxd5, exd5 og Keres komst ekk-
ert áleiðis.
Benkö hafði betri skák lengst
af á móti Gligoric, en hélt illa á
í tímahrakinu og hefði átt að tapa
á tíma ef Gligoric hefði ekki
skyndilega þegið jafntefli- Smys-
lof tefldi snilldarlega á móti Tal,
en hæpið er að honum takizt að
vinna þótt hann hafi skiftamun
framyfir .Skák Friðriks tefldist
svona:
Hvítt: T. Perosjan.
Svart: Friðrik Ólafsson.
Nimzo-indversk-vörn.
1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc6 (Petro
sjan gefur afar sjaldan færi á
þessari vörn. Hann leikur venju-
lega 3. Rf3.) 3. — Bb4. 4. e3, Bb4.
5. Rf3, c5. 6. Be2. (Hægfara leið
í anda Petrosjans, sem einnig er
ætlað það hlutverk að komast út
fyrir bókina.) 6. — b6. 7. O-O,
Bb7. 8. Ra4. (Þessi leið var
reynd nokkrum sinnum í einvígi
þeirra Botwinniks og Bronsteins
1951, en þá var Be2 á d3.) 8.
cxd4. 9. exd4, Be7. 10. a3, Re4.
11. b4, f5. 12. Bb2, Bf6. 13. Ðb3
(Staðan er nú orðin erfið fyrir
Friðrik og eyðist tíminn fyrir hon
um, en eigi að síður finnur hann
bezta áframhadið.) 13. — d6. 14.
Rc3. (Ef c5 þá Bd5 og sðan dxc5.)
14. —- De7. 15. Hadl, Rd7. 16.
Rxe4, fxe4! (Betra en Bxe4 vegna
Hfel og nær sókn á e-línunni.)
17. Rel, Bg5! (Með þessum leik
hefur Friðrik skapað sér mót-
vægi, og eru möguleikarnir orðn-
ir nokkuð jafnir. ) 18. Rc2, Hf7.
19. Bcl, Bxcl. 20. Hxcl, Haf8. 21.
Re3. Ba8! (Hvítur hótaði c5 t.d.
dxc5 þá bxcð og Bb7 hangir.) 22.
SKÁK
Hc2, Kh8. 23. a4 ,Dg5. 24. Da3.
(Eins og við sjáum á hvítur ekki
hægt um vik og verður að fram-
kvæma rólegar hernaðaraðgerðir
að baki víglínunnar. Hann er að
undirbúa a5, sem er hans einasti
möguleiki.) 24. — Hf6. 25. Ha2,
h5. 26. a5, Bb7. 27. Dc3, H8 f7!
28. axb6, axb6. 29. g3, Rf8.
(Et.v. var betra að leika h4.)
30. h4, Dh6. 31. Rg2 g5. 32. hxg5.
(Hér kom til greina að leika De3,
en. Petrosjan á orðið nauman
tíma). 32. — Dxg5 33. De3, Dg7!
(Bezt.) 34. Bxh5, Hc7. 35. Be2,
Hh6. (Mjög slæmur leikur. Betra
var 35. — Dh7! t.d. f4, exf3 f.h.
37. Bxf3, Hxf3. 38. Hxf3, Bxf3.
39. Dxf3, Dblf 40. Dfl, Dxa2. 41.
Dxf8, Kh7. 42. Dd6. Dxc4 (og
svartur á vinningsmöguleika).
36. f4! exf3 f.h. 37. Bxf3, Dxg3
gefið vegna Dvh6, en staðan var
töpuð. ÍR. Júh.
II.
En er þá engin lækning við
ótta eða kvíða mannshjartans?
Eitt sinn kom ungur námsmað-
ur til þekkts læknis og skýrði
honum frá því, að hann þjáðist
af stöðugum ótta og kvíða, sem
lamaði námsþrek sitt og svifti
sig allri sálarró, og gerði sér
ómögulegt að stunda námið.
-Þegar læknirinn hafði athugað
og talað við sjúklinginn, sagðist
hann ætla að senda hann til
læknis, sem áreiðanlega gæti
hjálpað honum og hefði ^lækn-
ingastofu sína í Nýja-Testa-
mentinu". Og hann skrifaði á
lyfseðil stað einn, II Tím. 1. 7,
sem hann sagði honum að hann
skyldi lesa gaumgæfilega. Unga
manninum þótti þetta í fyrstu
nokkur undarleg afgreiðsla, en
fór samt að ráði læknisins og
fletti upp fyrnefndum stað og
þar stóðu þessi orð: „Því að
ekki gaf Guð oss anda hugleysis
heldur anda máttar kærleika og
stillingar.“
Ungi maðurinn, sem síðar varð
sjálfur læknir, segist stöðugt
hafa hugsað um þessi orð, þau
hafi bókstaflega fyllt huga sinn
og áður en langt leið hafi ótt-
inn og kvíðinn verið horfinn og
hann hefði öðlazt innri frið.
Jesús Kristur varaði við ótta
og kvíða. Á mörgum stöðum í
N. T. eru höfð eftir honum þessi
orð, „verið óhræddir", „óttizt
ekki“. Og það er einmitt þessa
öryggistilfinningu, sem trúin á
að skapa í hjörtum mannanna.
Og ég er alveg sannfærður um
það, að ef að þeir, sem þjást
af kvíða eða vanmáttartilfinn-
ingu leituðu uppi þessa staði í
N. T. eða ef svo mætti segja
„tækju þá inn“ kvölds og morgna,
þá myndi friður og öryggi smám
saman fylla sál þeirra.
Kristur sjálfur lagði áherzlu
á þetta, er hann sagði: „Ef að
þér eruð í mér og orð mín eru
í yður, þá biðjið um hvað, sem
þér viljið, og það mun veitast
yður.“ (Jóh. 15. 7)
Það sem átt er við með þess-
um orðum er, að fyrir samfé-
lagið við Krist streymi þau
áhrif í mannssálina, sem eyða
ótta og kvíða og gefa mannin-
um traust til Guðs, trú á sjálf-
an sig og lífið.
Vér höldum stundum, að allur
læknisdómur sé fólginn í pillum
og meðölum, sem ekki þurfi
annað en að taka inn, þá komi
allt af sjálfu sér.
Ég vil auðvitað ekki gera lítið
úr meðölum, en hitt er víst, að
heilbrigð lífsviðhorf og heil-
brigðar lífsvenjur og örugg trú
eru oft áhrifamestu þættirnir, til
þess að skapa mönnum hamingju
og sálarfrið.
Og vel megum vér muna orð
Jesú: „Frið læt ég eftir hjá yð-
ur, minn frið gef ég yður, ekki
gef ég yður eins og heimurinn
gefur. Hjarta yðar skelfist ekki
né hræðist.“ (Jóh. 14. 27).
Ó. J. Þ.
SINGAPORE, 16. sept. Reuter —
Hin nýkjörna vinstri stjóri 1
Singapore lýsti í dag yfir því, að
skattur á innflutt tóbak og benz-
ín o. fl. yrði hækkaður. Er hér
í sumum tilfellum um mjög veru-
ur hún til framkvæmda strax.
lega hækkun að ræða og kem-
Þá var skýrt frá því, að nýir
skattar væru { undirbúningi, til
þess að hressa upp á fjárhag
ríkisins.