Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 4
MORCVIVBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. sept. 1959
I dag er 263. dagur ársins.
Soinnudagur 20. september,
Árdegisflæði kl. 8:06.
Síðdegisflæði kl. 20:22.
Slysavarðstofan er opin a+Ian
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin álla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kí'. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturvarzla vikuna 19.—25.
september er í Vesturbæjar Apó-
teki.
Helgidagsvarzla sunnudaginn
20. sept. er í Apóteki Austurbæj-
ar.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 19.—25. sept. er Kristján
Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 3 = 1509218 —
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1419228%
«= Fl.
+ Afmæli +
70 ára er í dag frú Guðmunda
Sigurjónsdóttir frá Seyðisfirði,
búsett á Suðurlandsbraut 63.
Haraldur Leósson, kennari, ísa-
firði, verður 75 ára á morgun.
gjUBrúökaup
Laugardaginn 19. þ.m. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyni, Steinunn Ól-
afsdóttir, hjúkrunarkona (Ólafs
P. Jónssonar héraðslæknis, Stykk
ishólmi) og Þorleifur Einarsson,
cand mag.
í gær voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Þorvarðssyni,
frú Þorgerður Eliasdóttir og hr.
stórkaupmaður, Finnbogi Kjart-
ansson. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Selvogsgrunni
11. —
Föstudaginn 18. þ.m. voru gef-
in saman í hjónaband í Dóm-
kirkjunni af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, ungfrú Erna Andrés-
dóttir, Skeggjagötu 25 og stud.
med. Valdimar Hansen, Melhaga
6. — Heimi ungu hjónanna er
að Grenimel 17.
Skipin
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Siglufirði 15. þ.m. áleiðis
til Ventspils. Arnarfell er í
'Flekkefjord. Jökulfell fór frá Súg
andafirði 15. þ.m. áleiðis til New
York. Dísarfell er í Riga. Fer það
an fæntanlega í dag áleiðis tii ís-
lands. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell er á Ak-
ureyri. Hamrafell fór frá Batúm
11. þ.m. áleiðis til íslands.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli
landaflug: Hrímfaxi er væntan-
legur til Reykjavíkur kl. 16:50 í
dag frá Hamborg, Kaupmh. og
Ósló. Fer til Óslóar, Kaupmh. og
Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið.
— Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannah. kl. 08:00 í dag.
Væntanlegur aftur til Réykjavík
ur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin
fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: í dag
til Akureyrar, Egilsstaða, Kópa-
skers, Siglufjarðar, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar. — Á morgun
til Akureyrar, Bildudais, Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
Ahcit&samskot
Lamaða stúlkan. N N kr. 50,00.
7. október n.k. verður bazar
haldinn til ágóða fyrii Styrktar-
félag lamaðra. Tekið er við gjöf-
um á Sjafnargötu 14, Selvogs-
grunni 16 og Mávahlíð 6. Nánari
upplýsingar í síma 19904.
8HYmislegt
Orff lífsins: — Um fyrirheit
Guðs efaðist hann ekki — Abra-
ham — með vantrú, heldur
gjörðist styrkur í trúnni, því að
hann gaf Guði dýrðina, og var
þess fullviss, að hann er máttug-
ur að efna það, sem hann hefur
lofað. Fyrir því var það honum
og til réttlætis reiknað. (Róm. 4).
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur tveggja daga sýnikennslu-
námskeið í grænmetisréttum og
öðrum smáréttum, er byrjar 22.
sept. kl. 8 e.h. í Borgartúni. Nán-
ari upplýsingar í simum 11810,
12585 og 15236.
Spilakvöld templara í Hafnar-
firffi hefjast að nýju miðvikudag-
inn 23. sept. Kvöld þessi voru vel
sótt s. 1. vetur og verða þau með
líku sniði á komandi vetri.
S. G. T. heldur aðalfund í Góð-
templarahúsinú í dag kl. 2 e. h.
Málaskólinn Mimir er að taka
til starfa. Þar eru nú kennd 11
tungumál. Starfandi kennarar
eru 12 og kenna útlendingar móð-
urmál sitt í framhaldsdeildum. —
Forstöðumaður skólans er Einar
Pálsson B.A. Fyrsta kennsla hefst
n.k. mánudag, en síðan hefst
kennsla í hverju tungumálinu af
öðru, fram til mánaðamóta.
• Gengið •
Sölugengi:
1 Sterlingspund ....... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar .... — 16,32
1 Kanadadollar ........ — 16,82
100 Danskar krónur ......— 236,30
100 Norskar krónur ...... — 228,50
100 Sænskar krónur ...... — 315,50
100 Finnsk mörk ......... — 5,10
1000 Franskir frankar .... — 33,06
100 Belgískir frankar ...— 32,90
100 Svissneskir frankar ... — 376,00
100 Gyllini ............- — 432,40
100 Tékkneskar krónur .... — 226,67
100 Vestur-þýzk mörk .... — 391,30
1000 Lírur ............... — 26,02
100 Austurrískir schillingar — 62,78
100 Pesetar ............. — 27,20
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsal-
ur fyrir fullorðna: Alía virka daga kl.
10—12 og 13—22, nema laugardaga kl.
10—12 og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Máíaskólinn Mímir hefur tekið upp þá nýjung að nota skugga-'
myndir við kennslu í tungumálum, eru þær margvíslegar að
gerð, flestar í litum og sérstaklega gerðar fyrir námsefnið. —
Myndin hér að ofan sýnir byrjendaflokk í þýzku.
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og f ullorðna: Alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fullorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. .17—19.
Minjasafn bæjarins, safndeild
in Skúlatúni 2, opin daglega kl.
2—4 sd. — Árbæjarsafn kl. 2—6.
— Báöar safndeildirnar lokaðar
á mánudögum.
Listasafr Einars Jónssonar —
Hnitbjörgum er opið miðviku-
daga og sunnudaga kl. 1,30—3,30
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opíð alla virka daga kl. 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga einnig
kl. 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin á sama tíma. —
Sími safnsins er 50790
Tæknibókasafn IMSÍ
(Nýja Iðnskólahúsinu)
Útlánstími: Kl. 4,30—7 e.h. þriðjud.,
fimmtud., föstudaga og laugardaga. —
Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mið-
vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin
á vanalegum skrifstofutíma og út-
LJÓTI ANDARIJIMGIIVIM — Ævintýri eftir H. C. Anderc^
JÉIg ætla að fljúga til þeirra,
þessara konunglegu fugla — og
þeir munu höggva mig íil bana
fyrir það, að ég, svona Ijótur,
skuli dirfast að koma í námunda
við þá. En það gildir einu. Það
er betra að bíða bana fyrir þeim
en aÁ láta endurnar bíta sig,
haensnin höggva sig, hænsna-
stúlkuna sparka í sig og verða
að þola vetrarharðindin“.
Og andarunginn flaug út á
vatnið og synti í áttina til hinna
fögru svana; þeir sáu hann og
syntu á móti honum með brús-
andi fjöðrum. „Þið skuluð bara.
drepa mig“, sagði vesalings dýr-
ið“, beygði höfuðið niður að
vatnsfletinum og beið dauða sins
— en hvað var þetta, sem hann
sá speglast í vatninu? Hann sá
sína eigin mynd. En hann var
ekki lengur klunnalegur, grá-
svartur fugl, ljótur og leiður —
hann var sjálfur orðinn svanur.
Hverju skiptir það svo sem
fyrir þann, sem legið hefir í
FERDIIMAIMD
álftareggi, þó að hann fæðist í
andargarði?
Hann var nú innilega glaður
yfir því að hafa orðið að líða
svo miklar raunir og mótlæti,
því að nú kunni hann til fulls að
meta þá hamingju, sem honum
hafði fallið í skaut og alla dýrð-
ina, sem við honum blasti.
Bruðurin kysst
lánstíma.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og iaug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kL
1—4 síðd.
Þjóffminjasafniff: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Náttúrugripasafniff: — Opið á
sunnudögum kL 13:30—15, og
þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 14—15.
Lestrarfélag kvenna, Rvík.:
Bókasafn félagsins, Grundarstíg
10. er opið til útlána hvern
mánudag í sumar kl. 4—6 og 8—
9 e. h.
Læknar fjarveiandi
Alrna Þórarinsson 6. ág. í óákveöinn
tfma. — Staðgengill: Tómas Jónasson.
Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn
tfma. Staðg.: Bergþór Smárt.
Arni Björnsson um óákveðinn tíma.
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Árni Guðmundsson frá 27. ág. til ca.
20. sept. Staðg.: Hinrik Linnet.
Björn Guðbrandsson frá 30. júlf. -•
Staðg.: Guðmundur Benediktsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir
Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Ragnhildur
Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs-
apótekl kl. 5—7, laugardag kl. 1—2,
sími 23100.
Eggert Steinþórsson fjarverandi 2.
september óákveðið. Staðgengill: Krist
ján Þorvarðarson.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn-
et.
Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. 1 mán-
aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson.
Gíslí Ólafsson um óakveðinn tíma.
Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50.
Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard.
Guðmundur Björnsson, fjarverandi.
Staðgengill: Sveinn Pétursson.
Haraldur Guðjónsson, fjarv. óákveð-
ið. — Staðg.: Karl Sig. Jónasson.
Hjalti Þórarinsson um óákveðinn
tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson.
Jóhannes Bjömsson, læknir verður
fjarverandi 18. og 19. september. —
Staðgengill: Grímur Magnússon.
Jón Gunnlaugsson, læknir, Selfossi,
fjarv. frá 22. júlí til 28. sept. -— Stað-
gengill: Úlfur Ragnarsson.
Jónas Sveinsson, fjarv. til mánaða*
móta. — Staðg.: Gunnar Benjamínsson.
Kristján Jóhannesson læknir, Hafn-
arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.:
Bjarni Snæbjörnsson.
Kristinn Björnsson frá 31. ág. til 10.
okt. Staðg.: Gunnar Cortes.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júli.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
tími kl. 13.30 til 14,30.
Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund-
ur Benediktsson, Austurstræti 7. Við»
talstími ,kl. 1—3, og Sveinn Pétursson.
Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.:
Tómas A. Jónasson.
Blóm
afskorin og í pottum.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Málflarningsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæsU-éttarlögmaffur.