Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 13
REYK JAVÍKU RBRÉF
LaugarcL 19. sept.
Eiga stjórnmál að
gegnsýra allt?
EITT af því, sem einkennir
kommúnista öðrum fremur, er, að
þeir reyna að gegnsýra allt þjóð-
félagið með stjórnmálaáróðri sín-
um. Enginn þáttur mannlegs lífs
né félagsskapur má vera í friði
fyrir stjórnmálaátökum. AIIs
staðar er reynt að beita áróðri
flokknum til hags.
Þetta á jafnt við í bókmenntum
og listum sem öðru. Þar er greint
á milli öreiga-listar og annarrar
og þó einkum farið eftir þvi,
hvort sá, sem verkið gerir, er
flokknum þægur eða ekki.
Þar sem kommúnistar eru að
grafa undan ríkjandi skipulagi og
reyna að brjótast til valda, telja
þeir sér þetta henta vel í áróðr
inum. Þar sem þeir hafa hrifsað
til sín völd þykir þeim það eigi
síður vel við eiga. Stjórnarvöldin
vilja móta allt hugarfar fólksins.
Reynt er að koma í veg fyrir
að nokkurri frjálsri hugsun skjóti
upp.
Eftirtektarvert er, að þótt auð-
sætt sé, að þegnar kommúnista
njóta yfirleitt mun minni líís-
þæginda en menn á Vesturlönd-
um, þá er fyrir austan járntjald
lögð áherzla á, að sem allra flest-
ir hafi sjónvarp. Með því móti er
áróðurinn gerður enn meira lif-
andi en ella. Hvergi er friður.
Áróður er stöðugt fyrir augum
manna og í eyrum, jafnvel innan
véa heimilis þeirra.
Einveldið forna var barnaleik-
ur miðað við alræði þvílíkra yfir-
drottnenda nú á dögum.
máli Þess vegna vilja menn t. d.,
að skólar séu friðaðir fyrir stjórn
málaáróðri og að embættismönn-
um megi treysta, hver sem stjórn
málaskoðun þeirra er. Það er vel-
sæmiskrafa, að þeir sýni yfirboð-
urum sínum og almenningi holl-
ustu, hver, sem með völdin fer
á hverjum tíma.
Hið sama á við um marghátt-
aðan félagsskap. Þrátt fyrir ólík-
ar stjórnmálaskoðanir kunna
menn að hafa sameiginlega hags-
muni um margt. Það á við jafnt
í menningarmálum, stéttarmál-
um og verzlunarmálum. í öllum
þessum efnum eiga menn að geta
unnið saman af heilindum, þrátt
fyrir ólíkar stjórnmálaskoðanir,
ef hin sameiginlegu hagsmuna ■
eða hugsjónamál eru látin ráða
og stjórnmálatogstreitunni ekki
hleypt að.
Kommúnistar ekki
einir
sekir
Stjórnmálin
aðeins einn þáttur
Frjálshuga menn telja aftur á
móti, að stjórnmálin séu aðeins
einn þáttur í lífi þeirra. Þau eru
að vísu mikilsverð, en ekki svo,
að heilbrigt hugsandi menn vitji
láta þau útrýma öllu öðru, eða
lita það svo, að ekkert verði skoð
að nema í ljósi þeirra. Allur þorri
íslendinga vill áreiðanlega mega
meta bókmenntir og listir, án tii-
lits til stjórnmálaskoðana höf-
undanna.
í mannlegu lífi er ótal margt
annað en stjórnmál, sem skiptir
Eins og fyrr segir, hefur hin
stöðuga íblöndun stjómmála í ölr
efni einkum þótt einkenna komm
unista. Þetta á þó ekki við um
þá eina. Allir þeir, sem sýktir
eru af marxisma, eru hér undir
sömu sök seldir. Svo var t. d. um
nazista á sinni tíð og á sakia veg
hefur ætíð verið um Framsókn-
armenn hér á landi.
Óhætt er að segja, að íslend-
ingar þekktu hin kommúnisku
vinnubrögð af starfsháttum Fram
sóknar löngu áður en viðurkenr.d
um kommúnistum óx hér fiskur
um hrygg. Misnotkun Framsókn-
ar á samvinnufélögunum er við-
urkennd uppistaða flokksins. En
Framsókn lét ekki þar við sitja.
Hún hefur reynt að festa áróðurs-
klær sínar í ungmennafélögin,
búnaðarfélög og stéttarsamtök
bænda, allt með of miklum ár-
angri en misjofnum þó.
hefur fyrir löngu ómerkt. Þeir,
er verulegan manndóm hafa,
ættu því fyrir löngu að hafa brot
izt úr kenningafj ötrunum. Ýms-
um reynist það ofraun, enda er
freistingin mikil, þegar kenn-
ingakerfið gefur þeim afsökun
fyrir valdbeitingu og áróðri, sem
í sjáffu sér er óverjandi.
Þessar afsökunarslitur hafa
Framsóknarmenn ekki. Málflutn
ingur þeirra er svo fullur mót-
sagna, að ekki fer hjá því, að þeir
viti það sjálfir. Sá maður, sem nú
hefur verið settur til að verja
framferði SÍS, séra Guðmundur
Sveinsson, skólastjóri á Bifrös’,
segir t. d. í Tímanum hinn 18.
ágúst:
„Erfiðleikum hefur enn valdið,
að stjórnmálum hefur verið
blandað inn í starfsemi KRON
því til mikillar' óþurftar. Gegn
því hafa beztu menn félagsms
barizt."
Ef það er KRON til „óþurftar
og m. a. s. „mikillar“ að blanda
stjórnmálum inn í starfsemi þess,
mundi þá ekki hið sama gilda um
önnur samvinnufélög?
Allt öðru máli
hér, en vissulega er það sök og
hún ekki lítil, að ætla ætiíð sjálf-
um sér annan og meiri hlut en
öðrum.
Má ekki ráðast
á misnotkun ?
að gegna
Framsóknarmenn svara þessu
svo, eins og segir í framan-
greindri tilvitnun, að samvinnu-
félögin geti ekki staðið utan við
pólitískar deilur vegna þess að
„á þau sé ráðizt af pólitískum
flokki". En eru það þá Framsókn
armenn einir, sem mega verja
„samvinnufélögin"? Af hverju
mega kommúnistar ekki alveg
eins verja KRON?
Aðalatriðið er þó, að það er til-
búningur frá rótum hjá Tíman
um og hinum launuðu forsvars-
mönnum misnotkunar SIS, að
nokkur pólitískur flokkur hér á
landi „ráðist“ á samvinnufélögin.
Það er misnotkun samvinnufé-
laganna, sem Sjálfstæðismenn
ráðast á, en alls ekki félögin
sjálf. Þvert á móti þá hafa Sjálf
stæðismenn fyrr og síðar lýst yfir
stuðning við samvinnufélög, jafn
framt því, sem þeir hafa öðru
hvoru af gefnu tilefni, varað við
einræði einstaks flokks í þeim og
yfirleitt þeirri málsmeðferð, sem
hlyti að gera þau að pólitískum
orustuvelli.
Þessi mynd er tekin af
framkvæmdunum við
raforkuverið hjá Efra-
Sogi, sem nú ganga af
fullum krafti eftir ó-
happið, sem þar vildi til
hinn 17. júní í sumar.
T. v. á myndinni sjáum
við helming stíflu þeirr-
ar, sem mun loka Sog-
inu og beina vatninu
gegnum hin 350 m löngu
jarðgöng, en t. h. renn-
ur Sogið óhindrað. Hinn
helmingur stíflunnar
verður byggður næsta
vor. Komið er fyrir stór-
um lokum í báðum hlut-
um stíflunnar og með
þeim verður því stjórnað
hve yfirborð Þingvalla-
vatns verður hátt.
(Ljósm. vig.)
þær séu ekki einu sinni umtals-
verðar.
á sig skömmina
Hreinræktaðir marxistar hafa
sér það til afsökunar, að þen’
telja öll mannleg samskipti fyrst
og fremst mótast af efnahagsbar-
áttunni og þykjast hafa fundið
algilt lögmál fyrir þjóðfélags-
þróun. Því ber ekki að neita, að
sumt, sem marxistar hafa bent á.
hafi við nokkur rök að styðjast.
En meginhluti kenninga þeirra
eru staðlausir stafir,sem reynslan
Nokkru áður en séra Guðmund
ur Sveinsson deildi á KRON af
þessum sökum, hafði .Tíminn
Ijóstrað því upp, að „viss sam-
staða“ væri milli „samvinnu-
hreyfingarinnar og Framsóknar-
flokksins". Og nú nýlega, hinn
16. september, birti Tíminn með
velþóknun þessi orð eftir Degi á
Akureyri:
„Hann leyfir sér að halda því
fram, að samvinnufélögin eigi að
standa utan við pólitískar deilur,
þó á þau sé ráðizt af pólitískum
flokki".
Þarna er það beinlínis talið til
hneykslis, að „leyfa sér“ að halda
fram slíkri ósvinnu, „að sam-
vinnufélögin eigi að standa utan
við pólitískar deilur“.
Engum getur dulizt að Fram-
sókn telur að samvinnufélög eigi
að blanda sér í pólitískar deilur,
ef hún hefur sjálf yfirráð í þeim
og getur beitt þeim sér til hags.
Aftur á móti telur hún það t.il
„mikillar óþurftar", ef „stjórn-
málum hefir verið blandað inn í
starfsemi“ samvinnufélags, þar
sem hún er í minnihluta og telur
því að annar flokkur geti haft
gagn af hinni pólitísku misnotk-
un. Blindur er hver í sjálfs sin
sök. Svo má segja um Framsókn
Beita SIS
í flokksþágu
Hvorki Tíminn né aðrir máls-
varar misnotkunarinnar hafa
borið við að véfengja, að kosn-
ingarétti til aðalfundar SÍS sé nú
svo háttað, að % hluti félags-
manna geti haft þar öll ráð. Með
þessu hefur Framsókn búið svo
um sig, að hún telur völd sín yfir
SÍS óhagganleg. Til þess að fá
því framgengt, hefur kosninga-
réttur til aðalfundar verið gerður
misjafn bæði eftir því í hversu
mannmorgum samvinnufélögum
kjósandinn er og eftir viðskiptum
félags hans við SÍS. Með þessu
er í senn brotið gegn fyrstu höf-
uðregla Rochdale-félagsins og að
aleinkennum samvinnufélaga eft-
ir íslenzkum lögum.
Því valdi, sem Framsókn hefur
náð með slíkum rangindum yfir
SÍS, er síðan óvægt beitt í flokks
þágu. Ekki hefur verið borið við
að mótmæla frásögnum af fram-
komu Erlends Einarssonar, for-
stjóra SÍS, Hjartar Hjartar, for-
stjóra Skipadeildar SÍS og Ás-
gríms Stefánssonar, forstjóra
Fataverksmiðjunnar Heklu, sem
er í eign SÍS, í síðustu kosning-
um. Framsóknarmenn telja því-
líkar aðfarir svo sjálfsagðar, að
Ber skattfrelsi SÍS
vitm um
f jandskap ?
Skilgreining Framsóknarmanna
á þvi, hvað sé fjandskapur við
samvinnufélög er og harla breyti-
leg. Síðustu vikurnar hefur Tím-
inn talið það vitni sérstaks fjand-
skapar meírihluta niðurjöfnunar-
nefndar Reykjavíkur í garð SÍS,
að ekkert útsvar skyldi lagt á
það í Reykjavík að þessu sinni.
Áður fyrri var það talið auðsætt
fjandskaparmerki, að útsvörin á
það væru alltof há!
Af þessu sést, að jafnvel ein-
dregnustu Framsóknarmenn eru
farnir að gera sér grein fyrir, að
sérréttindi SÍS ganga úr hófi.
Þess vegna telja þeir það til
fjandskapar, ef ekki er stuðlað
að því, að þau séu falin fyrir
almenningi.
Ef skattfrelsi SÍS kemur því
|nú illa, þá er við allt aðra að sak
ast en meirihluta niðurjöfnunar-
nefndar Reykjavíkur eða nefnd-
ina í heild, sem öll stóð að þess-
ari ákvörðun.
Grein Erlemls
Af grein Erlends Einarssonar
forstjóra SÍS, sem birtist hér í
blaðinu sl. föstudag, er og auð-
Framh. á bls. 14.