Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 10
MORCT'NJtT. 4ÐIÐ
Sunnudagur 20. sept. 1959
10
600,000
ára
hauskúpa
C O S P E R
FYRIR skemmstu fannst í
Tanganyka hauskúpa, sem tal-
in er 600.OuO áia gömul — eg
þykir að vonum mjög merkur
fundur. Sá, sem fann þessa
gersemi var í heimi fornleifa-
fræðinnar þekktur vísinda-
maður, dr. Leakey og kona
hans, er þau unnu að forn-
leifagrefti á stað, sem Oldu-
vai Gorge naínist. Dr. Leakey
gizkar á, að hér sé um að ræða
„týnda hlekkinn“ milli suður-
ifríkanska apamannsins og
nútímamannsins. Vísindamað-
urinn hefur unnið að rann-
sóknum í
O 1 d U V a i XCMHXXXKi
3 o r g e allt
Erá 1931 og
tiann hefur
áður fundið
þar bein úr
útdauðum
risafugli,
s t æ r r i en
gíraffa.
Það at-
hyglisverð-
asta við
þennan nýja
f u n d e r u
tennurnar
o g gómur-
inn, h i n n
stærsti, sem fundizt hefur i leifum forfeðranna. Hefur þessi
manntegund því þegar .fergið viðurnefnið „hnotubrjóturinn",
enda telja vísindamenn, að hann hafi mestmegnis lifað á hnet-
um og grænmeti.
Hauskúpan er talin vera af
16—18 ára gömlum unglingi,
en dr. Leakey er enn ekki bú-
inn að setja hana saman. Hann
á eftir að raða um 100 smá-
brotum og flísum á sinn stað
og við getum ímyndað okkur
hve mjög hann nýtur þess.
Á meðfylgjandi mynd eru
þau hjónin að virða fyrir sér
efri tanngarð „hnotubrjóts-
ins“. Á hinni myndinni er gerð
ur samanburður á þessum
tanngarði (sá stærri) og tann-
garði *úr Ástralíumanninum,
sem hefur þann stærsta allra
nútima kynflokka manna.
Ertu viss um, að þetta sé rétti vegurinn. sem við
erum komin á
— E F kirkjan á ekki a3
verða a0 fauski við götu
þjóðlífsins verður hún að
efla starf sitt. t framtíð-
inni mun messan og pré-
dikunin ekki verða jafn-
mikilvægur þáttur í kirkju-
starfinu og vérið hef-
ur. Innan safnaðanna verð-
ur að efla félagslífið —
og kirkjan þarf að reka
ýmis konar líknarstarfsemi,
hafa hjúkrunarkonur og
húsakynni til þess að geta
skotið skjólshúsi yfir þá,
sem hvergi eiga höfði að
halla, segir Árelíus Níels-
son, en um þetta efni fiyt-
ur hann útvarpserindi á
.....daginn.
Myndin er af Sir Farn-
dale Phillips (með gler-
augun) forseta samtaka
brezkra togaraútgerðar-
manna og Tom Boyd, for-
manni útvegsmannasam-
takanna í Hull, er þeir
Sitt af
hverju
tagi
SKALDIÐ OG HiAMMA LITLA
ræddu við blaðamenn um
íiskveiðideiluna við tsland
1. sept. sl. — og hvöttu
til nýrra átaka. Til vinstri
er kort af Islandi.
Litla krossgatan
'50
SL
L
12 13
18
1) Nei, pabbi, ég veit ekki hvað það 2) Við getum þá opnað geymsluna og 3) Eg er ekki sú eina, sem á rauðan
var, sem kom fljúgandi inn um gluggann. athugað málið, góða mín. bolta með gulum deplum.
1) Heyrðu, manna litla.. Klukkuna
vantar tíu mínútur í sex. Hvernig getur
þér dottið þetta í hug?
Þetta var undarlegt, eins
3) .... og ég ráði nokkru um það hvað
klukkan er.
— ÞAÐ er fásinna að
ætla að sjá um úrslit skák-
mótsins í Júgóslavíu, því
engu er bókstaflega hægt
að spá. Skákmennirnir eru
allir mjög sterkir og jafnir
og enda þótt Friðrik hafi
ekki náð jafnmörgum vinn-
ingum eftir fyrstu umferð,
eins og ég og e. t., v. fleiri
höfðu vonað, þá er ekki þar
með sagt að lokaúrslitin
verði á sömu lund. Um-
ferðirnar eru fjórar, en að-
eins þeirri fyrstu lokið, seg-
ir Baldur Möller, en hann
ræðir um skákmótið í út-
varpinu á laugardaginn.
Þeir Guðmundur Arn-
laugsson ætla að skiptast
á um*að rabba um mótið
á laugardögum.
SKYRINGAR.
Lárétt: — fiskur — 6 sagn-
fræðingur — 8 hvassviðri —‘ 10
á litinn — 12 fuglar — 14 sam-
hljóðar — 15 íþróttafélag — 16
j sunda — 18 minnast.
I Lóðrétt: — 2 brauð — 3 korn
I — 4 veldi — 5 ræfill — 7 fella tár
— 9 áhald — 11 kveikur — 13
blekking — 16 hæð — 17 tveir
ein6.