Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. sept. 1959
MORCVTIBLAÐIÐ
s
Málararí
Trésmiður óskar eftir skipti-
vinnu við málara, strax. Upp-
lýsingar í síma 3-58-01.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680
Einlii
alullarefni
í kjóla. —
U N N U R
Grettisgötu 64.
ETHVlíNE
GL YCOL
• FROSTLÖGUB
FVA
ÍSLENZKUB
• LE'ÐABVÍSlR
MEO HVE&JUf*
BPÚSA
Nýkomnar
Krepe-dömubuxur.
U N N U R
Grettisgotu 64.
Svartir og mislitir
crepe nælonsokkar
U N N U R V
Grettisgötu 64.
Sauma í húsum
Þeir, sem óska, sendi nöfn sín
og helzt símanúmer á afgr.
blaðsins fyrir næsta fimmtu-
dagskvöld, merkt: „4749“.
Fjögurra herbergja
ibúð
óskast til leigu. — Upplýsing-
í síma 15313.
HJÁ
MARTEINI
Karlmanna
Molskinnblússan
Verb aðeins kr. 306,-
MARTEINI
Laugaveg 31
Laust starf
Hjá Búnaðarfélagi Islands er
laust starf fyrir stúlku, vana
vélritun og með góða kunn-
áttu í a. m. k. tveim erlendum
málum. — Skriflegar umsókn-
ir, með upplýsingum um náms
og starfsferil umsækjanda,
berist fyrir 1. október.
Búnaðarfélag íslands
2ja til 3ja herbergja
ibúð
óskast til leigu. — Upplýsing-
í síma: 34126.
Amerísk hjón úska að taka á
leigu 3ja herbergja
ibúð
í Keflavík eða nágrenni. Uppl.
hjá Sgt. Pickel, sími 4267,
Keflavíkurflugvelli.
Bifreið '41 -
model, til sölu. — Bifreiðin er
skoðuð, í ágætis lagi. Upplýs-
ingar í síma 33596.
Ungbarnaskór
Málverk
Þeir, sem vilja selja málverk,
bækur eða listmuni á næstu
uppboðum, láti vita um það
sem fyrst.
Listmunauppboð
Sigurðar Benediktssonar
Austurstræti 12. Sími 13715.
Kar/mannaföt
Unglingaföt
Drengjaföt
NOTAö og NÝTT
Vesturgötu 16.
Húsgögn
með tækifærisverði. Fataskáp
ur, ' kiptur. Svefnsóri, 2ja
manna. Sófi og tveir stoppaðir
stólar. Borðstofuborð og 4
stólar til sölu og sýnis í dag að
Efstasundi 69.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að húseign
með tveimur íbúðum, 2ja til
3ja herb. hvorri. Helzt í
Túnunum. Útborgun kr. 450
þúsund.
Höfum kaupendur að góðri
húseign með tveimur íbúð-
um, 3ja og 4ra herb. eða
stærri, á hitaveitusvæði. —
Mikil útborgun.
Höfum kaupendur að húseign
með þremur íbúðum. Tveim
ur 3ja til 4ra herb. og 2ja
herb., á hitaveitusvæði í
Austurbænum. Góð útborg-
un. —
Höfum kaupendur að nýtízku
5—6 herb. íbúðarhæðum, í
bænum. Útborgun frá kr.
300 þúsund.
Höfum kaupendur að 3ja til 6
.. . herb. einbýlishúsum og nýj-
um eða nýlegum 2ja herb.
íbúðarhæðum, í bænum.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
Miðstöðvarkatlar
og olíugeymar fyrirliggjandi.
Úrval
af blúndum og milliverkufn.
Einnig broderuð blúnduefni í
blússur og barnakjóla.
Vesturgötu 4.
Nýkomin
Stórisefni, tjullofin. Sérlega
falleg,
í breiddum 100 cm. verð 66,10
í breiddujp 120 cm. verð 88,55
í breiddum 150 cm. verð 110,70
í breiddum 180 cm. verð 133,10
Einnig káputau í rauðúm og
grænum lit, tilvalin í telþu-
kápur, breidd 150 cm. — Verð
223,40 mtr.
Verzl. Anna Gunnlaugsson
Laugavegi 37. Sími 16804.
Lán óskast
200.000 þús. kr. lán óskast til
eins árs gegn öruggri trygg-
ingu í fasteign. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt.
„Örugg trygging — 4217“.
Pantið sólþurrkaðan
SAL TFIS K
í síma 10590-
Heildsala — Smásala
llöfum kaupendur aíi
2ja—6 herb. íbúðum í smíðum,
fokheldum og lengra komn-
um.
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum og einbýlis-
húsum viðs vegar um bæinn.
í mörgum tilfellum góðar
útborganir.
Til sölu
íbúðir og einbýlishús í bæn-
um, Kópavogi og Seltjarnar
nesL
FASTEI6NIR
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími ooaoá.
Nýkomið
Búsáhöld frá Taylor Law &
Co. „Tala“:
Kleinuhringjajárn
Uppþvottagrindur
Ruslafötur, stórar og litlar
Rjómasprautur
Sprautupokar og túður
Eldhússkæri
Eldhússagir
Kökugrindur
Bollagrindur
Tertubox
Kökukefli
Snittosett
Eggjaskerarar
Þeytarar
Möndlukvarnir
Kökuform, ýmis konar
Taflform
Hjartaform
Smákökuform
Dósahnífar
E K T A
augnabrúnaliturinu
INECTO
er kominn.
★
Til sölu
2ja herb. íbúðarhæð Ssamt
einu herb. í risi, á hitaveitu-
svæðinu í Austurbænum. —
Verð kr. 260 þús.
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð á
Teigunum. 1. veðréttur laus.
2ja herb. íbúðarhæð við Bald-
ursgötu. Útb. kr. 90 þús.
Nýleg 2ja herb. rishæð við
Miðbæinn. Svalir. Sér hita-
veita.
2ja herb. rishæð í Hafnarfirði.
Útb. kr. 60 þúsund.
3ja herb. íbúðarhæð við Grett
isgötu. Svalir móti suðri. 1.
veðréttur laus.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum.
Hitaveita.
Hús við Efstasund, 3. herb. og
eldhús á 1. hæð, 1 herb. og
eldhús í kjallara. Stór, rækt-
uð og girt lóð.
3ja herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum, ásamt einu herb. í
kjallara.
3ja herb. jarðhæð í Hlíðunum.
Sér inngangur, sér hiti.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð við Austurbrún. Sér
ingangur, sér hiti.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Langholtsveg. Útborgun kr.
200 þúsund.
Ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Melgerði. Sér hiti, sér
þvottahús. Bílskúrsréttindi
fylgja.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Njálsgötu, sv.alir. Sér hita-
veita.
5 herb. íbúðarhæð við Rauða-
læk. Sér hiti. Tvennar sval-
ir. Hagstæð lán áhvílandi.
5 herb. íbúðarhæð við Máva-
hlíð. Hitaveita.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Sig-
tún. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús
Einbýlishús 85 ferm. 3 herb.
við Sogaveg. Útborgun kr.
200 þús.
5 herb. einbýlishús í Miðbæn-
um.
Glæsilegt 120 ferm. 5 herb.
einbýlishús (steinhús), við
Silfurtún. Bílskúr fylgir.
Nýlegt einbýlishús við Kárs-
nesbraut, 2 herb. og eldhús
á 1. hæð 3 herb. í risi. Útb.
kr. 200 þús.
Hús við Heiðargerði 2 herb.
og eldhús á 1. hæð 4 herb. á
annarri hæð.
Hús við Ilátún 3 herb. og eld-
hús á 1. hæð, 2 herb. í risi.
2 herb. og eldhús í kjallara.
Bílskúr fylgir.
Hús við Hátún, 3 herb. og eld-
hús á 1. hæð, 3 herb. og eld-
hús í kjallara.
íbúðir i smiðum
af öllum stærðum víðs vegar
um bæinn og nágrenni.
EIGNASALAN
Ingólfsstræti 9B. Simi 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191.
Lóð til sölu
Til sölu er einbýlishús-lóð á
mjög fögrum stað í Kópavogi.
Þeir, sem vildu athuga þetta,
sendi upplýsingar um nafn og
heimilisfang og símanúmer í
bréfi merktu: „Lóð —
Fasteigna & Verðbréfasalan
(Lárus Jóhannesson hdl.
tíuðurg. 4, sími 13294 og 14314
SEBBIX
Flösueyðandi
Shampoo
Þvær úr flösu og
gerir hárið silki
mjúkt.
Austurstræti 1.
Raðhús til sölu
A fyrstu hæð eru 2 stofur og
Á fyrstu hæð eru 2stofur og
eldhús. Á annari hæð eru 3
svefnherbergi, bað og geymsla
Einnig er þvottahús, kynding
og geymsla í sameiginlegri við
byggingu fyrir húsasamstæð-
una. Húsnæðið er til sýnis
kl. 3—7 eftir hádegi í dag.
Fasteignaskrifstofan
La _,-vegi 28. — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðin. Þorsteinsson