Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 22
2 2 MOnCVNBt^ÐlÐ Sunnudagur 20. sept. 1959 Barnavagn Silver-Cross barnavagrn, vel xneð farinn, til sölu, á Kapla- skjólsvtgi 41. Upplýsingar í síma 19248. O REO L ^^2 Rafmagnsperuí Flestar stærðir fyrirliggjandi. Marz Trading Co. h.f. Klapparstíg 20. Sími 17373. 5-6 þús. f jár slátr- að í Víðistöðum HAFNARFIKÐI — Sl. fimmtud. hófst slátrun hjá Guðm. Magnús- syni suður í Víðistöðum, en hann er sá eini, sem rekur sláturhús hér í bænum og það allmyndar- legt. í gær var slátrað hjá hon- um eitthvað um 100 fjár, en í allt hyggst hann slátra á næstu vik- i um milli fimm og sex þúsund, og er það allmiklu meira en í fyrra. — Féð, sem er allvænt, fær Guð- mundur aðallega úr Kjósinni, Grafningnum og Þingvallasveit- inni. Telur hann fé úr sveitum þessum vera með því betra, sem gerist hér sunnan lands. Sláturhúsið í Víðistöðum var fyrst tekið í notkun í fyrra og er bæði rúmgott og vel séð fyrir öllu. Við það er fjárhús, sem rúm ar 300—400 fjár, en sláturhúsið sjálft er 30 metra langt, allt hvít- málað og vinnuskilyrði hin ákjós anlegustu. Guðm. Magnússon byrjaði árið 1920 að kaupa fé til slátrunar og hefur nær alla tíð síðan slátrað meira og minna haust hvert. — Eins og í fyrra selur hann afurð- irnar í verzlanir hér í bænum, en einnig getur fólk fengið keypt bæði kjöt og slátur í sláturhús- inu í Víðistöðum. — G. E. Afhugib Ungur vélvirki, sem lokið hef- ur vélstjóraprófi og rafmagns- deild frá Vélsk. í Reykjavík, óskar eftir vel launaðri at- vinnu. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins merkt: „Ýmsu vanur — 9306“. j Tassræðst á Arabablöð LONDON, 19. sept. Reuter. — Tass-fréttastofan rússneska hef- ur ráðizt á dagblöð £ Kaíró og Damaskus fyrir tilraunir til að spilla vináttu Rússa og Araba með því að birta andrússneskan áróður. Sagði fréttastofan, að blöðin hefðu birt lygafréttir þess efnis, að Bandaríkjamenn væru óvinveittir Krúsjeff og andvígir heimsókn hans. Væri þetta til raun til að draga úr hinum mikla áhuga Araba á heimsókn Krú- sjeffs til Bandarikjanna. Fréttastofan nefndi einkum Kaíró-blaðið „A1 Akhbar" og vikublaðið „Akhbar el Yom“, sem væru nú hætt að birta hlutlausar fréttir um rússnesk málefni og hefðu 'gert tilraun til að afbaka tilganginn með för rússneska for sætisráðherrans til Washingtcn. K r ú s i eff í Bandarikjunum ÞEGAR KRUSJEFF KOM TIL BANDARÍKJANNA Þessar tvær myndir eru frá komu Krúsjeffs og föruneytis til Bandarikjanna sl. þriðju- dag. — Stærri myndin er tek- in í þann mund, sem hin risa- stóra hverfihreyfiaþota Krú- sjeffs, TU-114, stöðvaðist eftir mjúka lendingu á Andrews- flugvellinum fyrir utan Wash- ington. — Á hlið við flugvél- ina stendur heiðursvörður á vellinum í tveim röðum, en þegar Krúsjeff hafði stigið út úr farkosti sínum og þeir Eis- enhower höfðu heilsazt, var það fyrsta verk þeirra að kanna heiðursvörðinn saman. Til vinstri á myndinni má sjá kvikmyndamenn, önnum kafna við að mynda hinn „heimssögulega viðburð“. — Fremst má t. d. greina fylk- isfána Suður-Karólínu, Massa chusetts og Georgíu, en fán- um hinna 50 fylkja Bandaríkj anna var öllum raðað upp á fugveliinum. ★ Minni myndin sýnir nokk- urn hluta fólksmergðarinnar á horni 14. strætis og New York Avenue í Washington, er Krúsjeff og föruneyti ók þar um á leiðinni til Blair House, þar sem sovézki for- sætisráðherrann og frú gistu fyrstu nóttina í Bandarikjun- um. — Talið var, að um 200 þúsund manna hefðu verið við götur þær, sem ekið var um frá flugvellinum. Fréttamenn lýstu því svo, að mannfjöld- inn hefði verið forvitinn, en þögull — aðeins strjál fagn- aðaróp hefðu heyrzt. S t a r f Ríkislögregluþjóns í Keflavík er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalÖgum. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 1. okt. 1959. BÆJARFÓGETINN 1 KEFLAVlK Kjöf- og sláfurílát nýkomin í ýmsum stærðum SIMAR 7080 & 2678 Símar: 32678 og 17080 Bezt að auylýsa í Morgunblaðinu Kínverjar skjóta á Quemoy TAIPEI, Formósu, 19. sept. Reu- ter. — Fyrir dögun í morgun hófu kínverskir kommúnistar stór- skotaliðsárás á Quemoy eyjarnar undan ströndum Kína, sem eru varðar af Formósumönnum. Á Litlu-Quemoy lentu 54 skot. 1 til- kynningu Formósustjórnarímorg un segir ennfremur, að í gær- kvöldi hefði sézt til þriggja frosk manna frá Kína við Lanshu ná- lægt Quemoy. Þeir hurfu þegar skotið var á þá. MELAVÖLLUR Haustmót meistaraflokks I dag kl. 2 leika KR — Víkingur Dómari: Magnús V. Pétursson Línuverðir: Jón Þórarinsson og Ragnar Magnússon Kl. 3,30 leika Fram — Þrottur Dómari: Hörður Óskarsson Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Helgi H. Helgason MÓTANEFNDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.