Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 16
16 MORCinvnr. stnin Sunnudagur 20. sept. 1959 og Veiðarfæri hvergi fjölbreyttara úrval. ' ★ Tannhjóladælur Vaengjadælur Botnventlar Botnkranar Dekkflansar ★ Gummíslóngur Slöngustútar Slöngutengi Slönguklemmur ★ Boltajárn Ávalltjárn Skipasaumur Bátasaumur Galv. stiftasaumur Plötublý Bik, svart og hvítt Tjörur, alls konar Þéttihampur Segldúkur ★ Schermuly: Línubyssur og Neyðarmerki alls konar Eldslökkvarar Asbestbrunateppi Sjófatnaður Gummístígvél Vinnufatnaður Kuldafatnaður Vinnuhanzkar fjölbreytt úrval. Teppi — Dýnur ★ Tóbaksvórur Tryggvagötu Verzlun 0. Skóflur 12 gerffir Járnkarlar — Hakar Fyrirtæki Meðeigandi Til sölu er gott fyrirtæki, sem krefst lítils reksturs- fjár. Sérstaklega þægilegt fyrir mann, sem vill skapa sér rólega atvinnu yfir haust- og vetrarmán- uðina og sjá um rekstur fyrirtækisins. I. O. G. T. Hafnarfjörffur: St. Morgunstjarnan nr. 11 St. Daníelsner nr. 4 Sameiginlegur fundur mánu- dagskvöld kl. 8,30. Kaffi eftir fund. — Fjölmennið. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA Sigurffur Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson,: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 PILTAR, EFÞlÐ EIGIÞ UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINGANA / /f/^/7ö*7 /7s/ffé//7&SSOa r/ S \ 1 — St. Víkingur Fundur annað kvöld, mánu- dag í G.T.-húsinu. Inntaka nýrra félaga. Frá norræna bindindisþinginu, erindi. séra Kristinn Stefánsson, fiytur. Félagsmál. Þess er vænst að félagarnir fjölmenni: Hefjum þróttmikið og hressandi vetrarstarf. San»1.aka nú. — Æt. Vinno Hreingerningamiffstöðin Símar 12545 og 24644. Vanír og vandvirkir menn til hréin- gerninga. Handverkfæri fjölbreytt úrval fyrir: Vélstjóra Járnsmiffi Rörlagningamenn Trésmiði < Múrara Rafvirkja Málara Málning o s Lakk mikiff úrval Vélaþéttingar alls konar Mótorlampar Bræffsluprimusar Lampar 3 teg. Gaslugtir Olíuofnar Handlugtir Vegglampar Lampaglös Lampakveikir Vasaljós Blikkbrúsar Steinolía ★ Flögg alls konar Flaggstangarhúnar Flagglínur Hafnorstræti Ellingsen hl Skrífstofur vorar og v'örugeymslur eru fluttar að Vatnssfíg 3 ^ARN. GESTSSON Vatnsstíg 3 Sími 17930. Aluminium framleiðsla Framleiðsla á aluminium í hverskonar formi og til hverskonar nota er sér- grein okkar. Framleiðslan fer fram í eigin verksmiðjum í 20 löndum, og er meðal annars þessi: 1. Aluminium til bræðslu 2. Þakplötur 3. Hringir 4. Steyptir hlutir 5. Röraleiffslur 6. Prófílar 7. Bauxite & Aluminium Oxyd 8. Rafleiðsiur og tilheyrandi 9. Rör og stengur 10. Aluminium málning 11. Aluminium þynnur 12. Hamraðir hlutir Umboðsmenn fyrir Kanadísku Aluminium Union samsfeypuna: Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.