Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. sept. 1959 MORGVNBLAÐIÐ 7 Til sölu Fullgerður húsgrunnur undir blokk á Hvassaleiti með skolplögn, vatnslögn og rafmagni. Teikningar fylgja. BANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 Nœrfatagerð óskar eftir stúlku, sem fær er um að sníða og annast verkstjórn. Umsóknir sendist á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merktar „Saumastofa—9195“. Hver vill leigja múrara ibúð, 2 herb. og eldhús fyrir 1. okt. Tvennt í heimili. Get tekið að mér standsetningu. Uppl. í síma 23206, einnig tilboð til afgr. Mbl. merkt „Múrari—9209“. Iðnaðarhúsnœði Gott iðnaðarhúsnæði ca. 100 fermetrar til Ieigu. Húsnæðið er neðri hæð, slétt af götu, góð aðkeyrsla, og nokkur bflastæði. Húsnæðið er staðsett við eina af stærri götum bæjarins, einkar hentugt fyrir léttan iðnað eða verzlun. Leigutilboð, er jafnframt greini tegund fyrirtækisns sendist til Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudag merkt: „Fönix — 9199“. ORÐSENDING til vinnustaða frá þvottahúsinu Lín h.f. Hraunteig 9. Framkvæmdastjórar, verkstjórar og starfsfólk látið okkur annast hreinlætið með ykkur á vinnustaðnum. Þvoum hlífðarsloppana og handþurrkurnar. Sækjum — Seudum. Þvottahúsið Lín h.f. Sími 34442. Munck's raímagns.blakkir og rafmagnslyftur ' fyrir hraðfrystihús, vöru- skemmur, krana og til ýmsra annara nota. Ennfremur lyftur í hús til fólks og vöruflutningá. Umboð fyrir ísland fyrir A/S MUNCK International: *..niiua Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Reykjavík. Jafnan fyrirUggjandi í flesta ameríska, enska og þýzka bíla: Kveikjulok Kveikjuhamrar Platínur Þéttar Bremsugúmmí Dynamókol Startarakol Couplingsdiskar Ljósasamlokur, 6 og 12 volta Hurðargúmmí Kistuloksgúmmí Vatnslásar Hoodbarkar Innsogsbarkar Benzíndælur Benzínbarkar Olíubarkar Slitboltar Fjaðra- og strekkjaragúmmí Amerískir handlampar Bremsudælur og slöngur Olíu-, tank- og vatnskassa- lok — Benzínstig Bremsuhnoð, allar stærðir. Geyma- og jarðsambönd og fjöldi annara varahluta. Laugavegi 103. Sími: 24033. BLJSÁHÖLD Þvottavélar, strauvélar Strauborðin vönduðu og Ermabrettin fást ennþá Ryksugur og bónvélar PRESTO hraðsteikarpönnur PRESTO hraðsuðupottar BEST ceramik kaffikönnur BEST 2000 w. hraðsuðukatlar PRESTO CORY kaffikönnur, króm Brauðkassar með skurðar- bretti ISOVAC hitak., gler og tappar Pottar og pönnur í litum Hitabrúsur, höggheldir FELDHAUS hringofnar Úrval matarboxa, mynd- skreytt Þeytarar án og í könnu Uppþvottagrindur Brauðhnífar (Áleggssagir) Hnífar og skæri í úrvali Baðvogir, eldhúsvogir Blaðagrindur, bókastoðir Stóltröppurnar vönduðu Stál-stigar, vandaðir Varahlutir til viðhalds Tómir trékassar fást ávallt. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverzlunin Laufásvegi 14, sími 17-7-71. Hannyrbavörur nýkomnar Dúkar og púðar hentug skólavinna. Hannyrðaverzlun Jóhönnu Anderson Þingholtsstræti 24. Hafnarfjörður Ung stúlka óskar eftir vinnu í Hafnarfirði, ef vön í vefnað- arvöruverzlun og hef kunn- áttu í vélritun. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Stundvís — 9207“. Herbergi Ungur gagnfræðaskólakennari óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum, í Mið- eða Austur hluta bæjarins. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudag, merkt: „Herbergi — 9101“. UTLA X M jaðmabelti Fást HJÁ MARTEINI Lougaveg 31 Til leigu herbergi með húsgögnum og aðgangi að síma og baði í Mið- bænum. Tilboð sendist- afgr. Morgunbl. fyrir n.k. þriðju- dagskvöld, merkt: „Reglusemi — 4743“. Tilboð óskast í þessa garbsláttuvél sem er sjálfdrifin og hefur 3 ha benzinvél. Hún er iítið not- uð og í góðu lagi. Merkt: — „Sláttuvél — 9208“. Brétabindi og faktúrúbindi, kvart og fólíó fyrirliggjandi. — Firma AÐALBÓL heildverzlun Vesturgötu 3. Afgreibslustúlka óskast í heildverzlun. Helzt ekki yngri en 30—35 ára. Vél- ritunarkunnátta æskileg. Um- sóknir sendist, vinsamlega, i pósthólf 713. — Tveir ungir, reglusamir menn óska eftir herbergi sem næst Miðbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: 2282 — 9099“. I b ú ð 1 til 2 herbergi óskast leigð. Tilboð merkt: „9098“, sendist Mbl., fyrir n. k. mánudag. Nýr stóll Fallegur, ódýr, þægilegur. — Svefnsófar, armstólar, svefn- stólar, dagstofusett. Bólstrun /Ísgríms Lúðvikssonar Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Til sölu Moskwitch ’58 Jeppi ’53 Jeppi ’46 WiIIy’s-jeppi og Ford ’40 Fappaklæddur skúr, 20 ferm., í ágætu lagi Ný húsgrind, 45 ferm. Glugga- karmar komnir í. — Mikið efni fylgir. Tökum í umboðssölu bíla, hús, báta og skip, yfirleitt allar eignir. — Bíla og fasteigna- sala Hafnarfj. Sími 50723. Peningalán oskast 50 þús. kr. lán óskast til eins árs. Góðar rentur, örugg trygg ing. Tilboð merkt: „örugg trygging — 9206“, sendist Mbl. fyrir "5. þ. m. / b ú ð Barnlaus hjón óska eftir íbúð. Uppl. í d'ag í síma 17431. Ung stúlka óskast til að hjálpa í húsinu með börnin. Daglega. Laugar- ásveg 15, sími 33569. 7/7 sölu Opel Caravan árg. 1954. Uppl. í Bogahlíð 18, sími 33571. Gjaldtyris- og innflutnings- leyfi fyrir fólksbifreið frá Italíu er til sölu. Tilboð merkt: „F — 1800 — 4744“, sendist Mbl., fyrir 23. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.