Morgunblaðið - 20.09.1959, Blaðsíða 14
14
MORGUNfíT. AÐIh
Sunnudagur 20. sept. 1959
v Smurt brauð og snittur
Ojs Seljum smurt brauð og snittur út í bæ
með stuttum fyrirvara.
- MIÐGARBUR, Þórsgötu 1. Sími 17514
Húseigendur
Vill ekki einhver leigja hjónum með tvð Wrn 2ja til
3ja herb. íbúð, án fyrirframgreiðslu. Alger reglu-
semi og góð umgengni. Þeir, sem vildu sinna þessu
sendi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl., fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: „Mánaðárgreiðsla—9104“.
LÖCTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyr-
irvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum gjöldum:
Ógreiddum sköttum og öðrum gjöldum samkv. skatt-
skrám 1959, að því leyti sem gjöld þessi eru £ gjalddaga
fallin eða öll fallin í eindaga vegna þess, að ekki var
greiddur á réttum tíma tilskilinn hluti þeirra, áföllnum
og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöld-
um af innlendum tollvörutegundum, útflutningssjóðs-
gjaldi og matvælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, raf-
magnseftirlitsgjaldi, rafstöðvagjaldi, skipaskoðunar-
gjaldi, vélaeftirlitsgjaldi, lesta- og vitagjaldi fyrir árið
1959, svo og iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysis-
tryggingagjaldi af lögskráðum sjómönnum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. sept. 1959
Kr. Kristjánsson.
Einkaumboðsmenn:
SKOTFÆRI
RIFFLAR - RIFFILSJÓNAUKAR
HAGLABYSSUR
PIÍOUR - HVFLLHETTUR
í MIKLU URVALI
PÓSTSLNDUM
GOÐABORG
— Reykjav'ikurbréf
Frh. af bls. 13
sætt, að hann telur útsvarsfrelsið
ekki stafa af „fjandskap íhalds"
heldur koma af hallanum á utan-
félagaviðskiptum. Þessvegna legg
ur ham megináherziu á aö skýra
af hverju hann sprettur.
Lengi var lilið svo á, að heim-
ilt væri að ioggja veltuútsvör á
SÍS, eins og önnur fyrirtæki. Á
þeim árum var Framsóknarmönn
um mjög hugað um, að sett væri
ný löggjöf um veltuútsvar, sem
annað hvort afnæmi þau með
öllu eða takmörkuðu mjög. Vel
var á veg komið að ná samkomu
lagi þessa efnis í samstjórn Sjálf
stæðismanna og Framsóknar á
árinu 1955. Bundizt hafði verið
föstum samningum um að svo
skyldi gert. En þá hafði SÍS skot-
ið gjaldskyldu sinni á veltuút-
svari til dómstóla og Hæstiréttur
taladi í nóvember 1955, að slíkt
útsvar mætti einungis leggja á
SÍS af gróða af utanfélagsvið-
skiptum og ekki fara fram úr
þeim gróða.
Eysteinn missti
áhugann
Eftir það brá svo við, að Frafn
sóknarmenn misstu allan áhuga
fyrir nýrri löggjöf um veltuút-
svar. Eysteinn Jónsson glotti ein
ungis, þegar hann var að því
spurður, hvort Hæstaréttardóm-
urinn hefði þau áhrif, að áhugi
hans fyrir því, sem áður hafði
verið sögð aðkailandi réttarbót,
væri nú með öllu eyddur.
Þegar sérréttindi SÍS voru
tryggð, þótti Framsóknarbrodd-
unum hæfa að glotta yfir áiögum
sem aðrir urðu að bera.
Eftir ótvíræðum orðum dóms-
ins frá 1955 var óheimilt að leggja
nú útsvar á SÍS, þar sem veruleg-
ur halli hafði orðið á utanfélags-
viðskiptunum. Svik Framsóknar
í að semja um nýja lögjjöf um
veltuútsvar, eru bem orsök þess,
að enn verður að una við hin
gömlu lög og túlkun Hæstarétt-
ar á þeim. Ef Framsóknarmenn
telja, að með þessu komi of ber-
lega í ljós óhæfileg ívilnun til
handa SÍS geta þeir fyrst og
fremst kennt það Eysteini Jóns-
syni.
Tilraun
Alþýðuflokksins
Framsóknarflokknum hefur að
vísu tekizt betur en nokkrum
öðrum að búa um sig í ópólitísk-
um samtökum almennings. Fleiri
hafa þó gert svipaðar tilraunir.
Á sínum tíma hagaði Alþýðu-
flokkurinn því svo, að náin tengsl
voru milli hans og Alþýðusam-
bandsins. Þá höfðu ekki aðrir en
Alþýðuflokksmenn full félagsrétt
indi í Alþýðusambandinu.
Eftir því ,sen¥ verkalýðshreyf-
Skólastjórastaða
við verkstjóraskóla
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna hefur í hyggju að
stofnsetja verkstjóraskóla og óskar að ráða skóla-
stjóra með háskólamenntun.
Væntalegum skólastjóra verður gefinn kostur á sér-
menntun erlendis. Kjör samkvæmt samkomulagi.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 20. október
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf.
Upplýsingar um starf þetta verða ekki gefnar í síma.
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHtTSANNA
Reykjavík.
FYRIRLIGGJANDI
Cips-þilplötur
Mars Trading Co. hf.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Ullarefni í kjóla
yfir 30 gerðir
MUKAÐURIP
Hafnarstræti 11
ingin óx, varð fleirum og fleir-
um ljóst, að þetta var óþolandi.
Sjálfstæðisverkamenn beittu sér
þá fyrir því, að þeir, sem ekki
vildu una slíkri kúgun tækju
•aman höndum til að hrinda
henni. Að lokum kom svo, að rík.
isstjórnin taldi sér ekki fært að
láta málið afskiptalaust og lýsti
Hermann Jónasson, sem þá var
forsætisráðherra yfir því, að við-
búið væri að ríkisvaldið yrði að
láta málið til sín taka, ef leið-
rétting fengist ekki skjótlega.
Til slíkra ríkisafskipta kom
ekki. Alþýðuflokksmenn sáu, að
forréttindi þeirra innan Alþýðu-
sambandsins voru ósæmileg i lýð-
ræðisfélagsskap og féllust sjálfir
á breytingu. Fyrir það áttu þeir
lof skilið. En vegna forystu sinn
ar um þessi mannréttindi voru
Sjálfstæðismenn þá og einkum
síðar sakaðir um samvinnu við
kommúnista innan verkalýðs-
hreyfingarinnar. Sú samvinna
beindist þó einungis að því að
knýja fram lýðræðislega réttar-
bót, sem allir aðilar töldu sjálf-
sagða áður en yfir lauk. Þá sera
ella létu Sjálfstæðismenn mál-
efni ráða og snerust ekki á móti
góðu máli vegna þess, að þeim
geðjaðist ekki að samstarfsmönn-
um.
Yfirgangur
kommúnista
í verkalýðs
hreyfingunni
Á meðan kommúnistar nutu
ekki jafnréttis á við Alþýðu-
flokksmenn innan Alþýðusatn-
bandsins linntu þeir aldrei látum
yfir þvílíku óréttlæti. Hinn sanm
hugur þeirra leyndi sér hins veg-
ar ekki lengur en þeir höfðu hag
af að fela sinn innra mann. Kom
skjótt í ljós það, sem aldrei hefur
orðið berara en nú síðustu árin,
að kommúnistar reyna að klína
sjálfum sér utan í verkalýðshreyf
inguna og vilja í raun réttri gera
þar alla óalandi og óferj-
andi aðra en sjálfa sig. Þeir tala
oft um flokk sinn, sem er deild
í alþjóðafélagsskap kommúnista,
eins og stjórnmálasamtök verka-
lýðshreyfingarinnar. Sjálfir vita
þeir þó gjörla, að mikill meiri-
hluti verkalýðs í landinu er
flokki þeirra andsnúinn. Senni-
lega eru Sjálfstæðismenn einir
mannfleiri innan verkalýðshreyf
ingarinnar en kommúnistar.
Fylgi Sjálfstæðismanna fær þó
ekki að njóta sín, vegna marg-
háttaðra ranginda, sem við eru
höfð.
Það hefur og mjög létt starf
kommúnista innan verkalýðs-
hreyfingarinnar, að Framsóknar-
menn hafa fyrr og síðan hlaupið
undir bagga með þeim. Þegar
Hræðslubandalagið var myndað
vorið 1956 hugðist AlþýðuflokK-
urinn tryggja sér fylgi Framsókn
ar í baráttunni við einræðisöflm
innan verkalýðsfélaganna. í
bréfi Framsóknarflokksins hinn
28. ágúst 1959, sem birt var nú í
vikunni, sýnir Framsókn hvernig
hún efndi það heit. Þar segir:
„Framsóknarflokkurinn gerði
það sem í hans valdi stóð til þess
að bera sáttarorð milli hinna
stjórnarflokkanna, einkum í
verkalýðshreyfingunni, þar sem
þeir áttu því miður við mikla
sambúðarörðugleika að stríða
vegna baráttu sín á milli fyrr og
síðar“.
Þarna lætur Framsókn svo sem
hún hafi ekki viljað gera upp á
milli Alþýðuflokks og kommún-
ista. Þó var hún í sérstöku banda
lagi við hinn fyrrnefnda. Sann-
leikurinn er hinsvegar sá, að
Framsókn lagðist eindregið á
sveif með kommúnistum, fjand-
mönnum lýðræðis gegn stuðningg
mönnum þess, jafnvel þó að mál-
efni ættu að knýja hana í gagn
stæða átt. Hinn andlegi skyldleiki
Framsóknar og kommúnista lýs-
ir sér hvarvetna.