Morgunblaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. sept. 1959
MORGinSBLAÐIÐ
5
7/7 sölu
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Kleppsveg.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól, laus 1. okt.
3ja herb. íbúðarhæð við Reyni
mel.
4ra herb. íbúðarhæð við Tjarn
arstíg. Bílskúrsréttindi.
3ja herb. íbúðarhæð við Baugs
veg.
5 herb. íbúðarhæð við Holts-
götu.
4ra herb. risíbúð við Bakka-
stíg. —
Fast.eignaskrifstofan
Laugavegi 28. — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Rafgeymar
6 og 12 volt, hlaðnir og
óhlaðnir.
GARÖAR GÍSLASON h.f.
Bifreiðaverzlun.
Athugið/ Höfum flutt
útihúiÖ
af Langholtsvegi 14 á Lang-
holtsveg 35. (Áður rakara-
stofa). —■ ^
Efnalaugin Gyllir
Langholtsvegi 136.
Ibúð
óskast til leigu. —
Barnlaus, miðaldra hjón, óska
eftir lítilli íbúð. — Upplýsing
ar í síma 22721.
2ja herb. ibúð
óskast til leigu, sem fyrst. —
Helzt í nágrénni Háskólans. —
Upplýsingar í síma 18981.
7/7 sölu
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Einn
ig raðhús. Fokheldar og til-
búnar undir tréverk.
Einnig fullbúnar íbúðir 2ja,
3ja og 4ra og 5 herb. víðs-
vegar um bæinn og utan við
bæinn.
Einnig einbýlishús með ýms-
um verðum af ýmsum stærð-
um og gerðum í bænum og
utan við bæinn.
Ennfremur hús á Akranesi,
Keflavík, Njarðvíkum, Vog-
um, Hafnarfirði, Silfurtúni,
Kópavogi.
Einnig veitingastofa í fullum
gangi í bænum.
Lóðir og sumarbústaðir utan
við bæinn.
Útgerðarmenn
Höfum til sölu báta af ýmsum
stærðum frá 8 tonn upp í 92
tonn. Höfum einnig kaupendur
af ýmsum stærðum þar á milli.
Höfum einnig trillubáta af
stærðum 2 tonn til 6 tonn.
Hafið samb. við okkur strax.
Hús og ibúbir
til sölu
2ja herb. íbúðir við Sörlaskjól
og Skúlagötu.
3ja herb. við Baugsveg.
4ra herb. íbúð í Kópavogi í
nýju húsi.
5 herb. íbúð á hitaveitusvæði.
Eignaskipti möguleg.
Efri hæð og ris á Melunum.
Einbýlishús í Kópavogi.
Lítið hús í Kleppsholti.
H.traldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
íbúðir til sölu
Einbýlishús 2ja herb. ásamt
fokheldri viðbyggingu við
Suðurlandsbraut.
2ja herb. íbúð á 2 .hæð í Hlíð-
unum.
3ja herb. íbúð á 1. hæð á hita-
veitusvæði í Austurbænum.
Lítil útborgun.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vog-
unum. Sér hiti. Bílskúrsrétt
indi.
3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt
1 herb. í risi við Hringbraut.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Norð-
urmýri. Sér hiti. Sér inng.
Bílskúr.
4ra herb. íbúð á 1 .hæð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg.
5 herb. íbúðarhæð í Klepps-
holti. Sér hiti. Útb. kr. 250
þús.
5 herb. einbýlishús í Kópavogi.
Verð kr. 350 þús. Lítil út-
borgun.
5 herb. vandað steinhús ásamt
bílskúr í Silfurtúni.
Hús í Norðurmýri. í húsinu er
2ja herb. íbúð á efri hæð.
2ja herb. íbúð á neðrihæð og
tvö herb. í kjallara. Bílskúrs
réttindi.
8 herb. íbúð efri hæð og ris í
Hlíðunum.
íiaar SiQurbsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Höfum kaupanda að góðri 2ja
herbergja íbúð á hæð. Greið
ist út í hönd.
Höfum kaupaúda að góðri 4—5
herb. íbúðarhæð sem mest
sér. Mjög mikil útborgun.
Höfum kaupanda að 5—6 herb.
einbýlishúsi í Austurbænum,
Túnunum eða Laugarnesi.
Mjög mikil útborgun.
Skipti óskast á 7 herb. einbýl-
ishúsi á Seltjarnarnesi fyrir
4 herb. íbúðarhæð í bænum
eða úthverfum hans.
cinar Sigurðsson hdl.
Ingé'fsstræti 4. Sími 1-67-67.
Til sölu
íbúðir í smíðum.
3ja lierb. íbúðir, með svölum,
um 90 ferm., fokheldar, með
miðstöðvarlögn og sameigin
legu múrverki fullgerðu,
úti og inni og lyftu, við Ljós
heima.
Tvær 4ra herb. íbúðir, 110
ferm., fokheldar, með mið-
stöðvarlögn og sameiginlegu
múrverki úti og inni, full-
gerðu og lyftu, við Ljós-
heima, tvennar svalir.
6 herb. íbúðarhæð, 158 ferm.,
tilbúin undir tréverk >g
málningu, við Sólheima. Sér
hitalögn, sér þvottahús, tvö-
falt gler í gluggum. — Gott
lán áhvílandi á 2. veðrétti.
6 herb. íbúðarhæð, 164 ferm.
Tilbúin undir tréverk og
málningu, við Rauðagerði.
Sér inngangur, sér hitalögn,
sér þvottahús og bílskúr. —
Tvær svalir.
Raðhús í smíðum við Hvassa-
leiti. —
3ja til 4ra herb. íbúðir við
Hvassaleiti, í smíðum.
4ra herb. íbúð, rúmlega 100
ferm., tilbúin undir tréverk
og málningu, við Alfheima.
Stórar vinkilsvalir móti
suðri og austri.
Fokhelt steinhús, 100 ferm., 2
hæðir, í Hafnarfirði. Hag-
kvæmt verð.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18546
Til sölu
3ja herbergja íbúðarhæð við
Baugsveg.
5 herbergja íbúðarhæð við
Sogaveg. —
4ra herb. hæð, rúmlega 100
2 stofur, eldhús og bað á hæð
og þrjú herb. í risi, á hita-
veitusvæði. —
3ja herbergja íbúð í Skjólun-
um.
3ja herbergja risíbúð, ódýr,
við Miðbæinn.
3ja herbergja hæð við Miðbæ
inn. Laus strax.
Hæð og ris í Hlíðunum. Marg
ar 5 herbergja íbúðir víðs-
vegar um bæinn.
Grunnur undir raðhús, við
Hvassaleiti.
Lóðir á Seltjarnarnesi og víð-
ar. —
Höfum kaupendur að húsnæði
fyrir iðnað, verzlun og íbúð
ir. Staðgreiðsla möguleikar.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð í góðu steinhúsi
við Laugaveg.
2ja herb. stór kjallaraíbúð i
Skjólunum.
2ja herb. risíbúð í Vogunum.
2ja herb. íbúð við Efstasund.
Bílskúrsréttindi
3ja herb. hæð í Skerjafirði. —
Lítil útborgun.
Stórar og litlar íbúðir víðsveg
ar um bæinn. Útborgun frá
kr. 60 þúsund.
/ smiðum
4ra herb. ofanjarðar kjallari í
Laugarás. Sér hiti og sér inn
gangur.
Fokheld 5 herb. hæð á Sel-
tjarnárnesi.
I smiðum
i Kópavogi
3ja herb. hæð, 90 ferm., ódýr.
Útborgun 75 þúsund.
Fokhelt raðhús. Alls 6 herb.
15 ára lán hvílir á eigninni.
1. veðréttur laus.
Höfum kaupcndur
að 3ja og 4ra herb. hæðum.
Útborgun getur orðið mikil.
Áki Jakobsson
Kristján Eiríksson
Sölumaður:
Ólafur Ásgeirsson
Sími 19557 eftir kl. 7: 34087.
Klapparstíg 17.
Höfum kaupendur
5—6 herb., fokheldri ibúð, —
má vera lengra komin, helzt
í Hálogalands hverfi. Mikil
útborgun.
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um. Mikil útborgun.
2ja herb. íbúðum viðsvegar
um bæinn.
5 herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum.
3ja og 4ra herb. íbúðum .
7/7 sölu
2ja herb. íbúðir við Holtsgötu,
Karlagötu og Njálsgötu.
3ja herb. íbúðir við Nýlendu-
götu, Hörpugötu, Holtsgötu.
4ra herb. íbúðir við Háteigs-
veg, Bugðulæk, Þórsgötu,
Shellveg, Njálsgötu.
5 herb. íbúðir við Kvisthaga,
Grenimel, Álfheima.
Raðhús á mjög góðum stað, —
fokhelt með hita og vatns-
lögn. —
Einbýlishús við Efstasund, Ak
urgerði, Sogaveg, Teiga-
gerði, Tjarnarstig, Kópavogs
braut, Hlíðarveg, Digranes-
veg, Fífuhvammsveg.
Einbýlishús við Breiðholts-
veg, 3 herb. og eldhús. Út-
borgun 60 þúsund.
Húseign við Fálkagötu, með
tveimur 4ra herb. íbúðum.
Húseign við Tjarnargötu, með
þremur íbúðum.
Nokkrar byggingarlóðir á góð
um stað. —
M I S L I T
Skyrtu flúnel
Apaskinn
Riflað flauel og
poplin á 50.00 kr.
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 11877.
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum. Sér inngangur. Verð
kr. 215 þúsund.
2ja herb. íbúðarhæð við Mið-
bæinn. Útb. kr. 90 þúsund.
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í
Teigunum.
Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð
á hitaveitusvæði í Vestur-
bænum.
3ja herb. einbýlishús við Efsta
sund, ásamt 1 herb. og eld-
húsi í kjallara.
Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar-
hæð við Austurbrún, sér inn
gangur, sér hiti.
4ra herb. íbúðarhæð við Njáls
götu. Sér hitaveita. Tvöfalt
gler í gluggum.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Sig-
tún. Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum.
Hitaveita.
íbúðir i smiðum
3ja herb. íbúðarhæð við Birki
hvamm. Selst fokheld. Út-
borgun kr. 80 þúsund.
3ja herb. jarðhæð við Tómas-
arhaga. Selst fokheld. Sér
inngangur, sér hiti.
3ja herb. íbúðarhæð við
Hvassaleiti. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
4ra herb. íbúðarhæð við Mela-
braut. Selst tilbúin undir tré
verk. Sér inngangur, sér
hiti, sér þvottahús á hæð-
inni. Bílskúrsréttindi fylgja.
4ra herb. íbúðarhæð við
Hvassaleiti. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
6 herb. einbýlishús við Skóla-
gerði. Selst fokheld. 1. veð-
réttur laus. Hagstætt lán á-
hvílandi á 2. veðrétti.
7 herb. raðhús við Langholts-
veg. —
IGNASALAI
• R E Y KJ AVí K •
Ingólfsstrætí 9B. Simi 19540.
og eftir kl. 7 sími 36191.
Hús og ibúðir
til sölu
3ja herb. íbúð í Vesturbænum.
1. hæð. Hitaveita.
2ja herb. rishæð við Sörlaskjól
4ra herb. íbúðarhæð við Haga-
mel, ásamt 2 herb. í risi.
Sér hitaveita.
4ra herb. íbúðarhæð við Heið-
argerði. Nýtízkuhæð. 110
fermetra gólfflötur.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Skipasund. Sér hiti.
4ra herb. íbúðarhæð við Stór-
holt. Sér inngangur. Sér hiti.
4ra herb. íbúðarhæð við
Blönduhlíð.
5 herb. íbúðarhæð við Goð-
heima, fokheld.
Einbýlishús við Miðbæinn og
víðar í bænum.
Einbýlishús í Kópavogi, fok-
held og lengra komin.
Austurstræti 10 5 hæð. Sími
13428 eftir kl. 7 sími 33983.
Afgreiðslustúlka
óskast í söluturninn Laugar-
nesveg 52. (Ekki yngri en 25
ára). — Upplýsingar í símum
32260 og 34254.
7/7 leigu
Tvær sólríkar, samliggjandi
stofur, með forstofuinngangi,
á bezta stað í bænum, eru til
leigu. Fyllsta reglusemi áskil-
in. Tilb. merkt: „9149“, sendist
Mbl., fyrir 30. sept.
Einbýlishús
Til sölu einbýlishús á góðum
stað í Smáíbúðahverfinu.
4ra herb. íbúð við Brekkulæk,
Tvær litlar risíbúðir við Karfa
vog. —
Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í
Teigahverfinu og hús í smíð
um, við Suðurlandsbraut. —
Upplýsingar £ síma 15795, eftir
kl. 5. —
TR7CCIN6AR
FASTEICniR
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, siroi 33983.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðiskrifstofa —
fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.