Morgunblaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 10
10
MORCVIVBL 4Ð1Ð
Föstudagur 25. sept. 1959
„Farðu heim
harðstjdri“
ÁRLA morguns á þriðja degi
Bandaríkjaheimssóknar sinnar yf
irgaf Krúsjeff einræðisherra
llússa og fylgdarlið hans Blair
House í Washington. Var ekið
til jámbrautarstöðvarinnar og
stigið upp í einkalest. Af 15 vögn-
um í lestinni var vagn Krúsjeffs
sjálfs glæsilegastur, nýr vagn
með stórum útsýnisrúðum. Kl.
8,20 var lagt af stað til New York,
en það er um 4 klst.- ferð með
járnbraut.
Um grœnar grundir
Tiltölulega fáum gafst tæki-
færi til aö tala við Krúsjeff á
leiðinni. Hann sat lengst af í við-
ræðum með Cabot Lodge, Llew-
elyn Thompson sendiherra Banda
ríkjanna í Moskvu og Menshikov
sendiherra Rússa í Washington.
Blaðamenn höfðu tvo vagna í lest
inni fyrir sig, en fengu aðeins
einu sinni að fara inn í vagn
Krúsjeffs til að rabba stuttlega
við hann. Járnbrautarstöðvar á
leiðinni voru mannlausar, nema
hvað hópar lögreglumanna sáust
gæta þeirra.
Veðrið var sérlega gott, heið-
skírt og glampandi sólskin. Leið-
in lá um hvanngrænar sveitir
Pennsylvaniu og við augum
blöstr snyrtileg bændabýli. Krús
jeff hefði getað séð hve mjög þau
eru frábrugðin hinum rússnesku
samyrkjubúum. Jarðirnar era
minni, en í stað timburhreysana,
sem einkenna rússnesk samyrkju
bú sáust hér reisuleg íbúðarhús
með bílskúrum og sjónvarpsloft-
netum. Allt útlit þessara býla
York og Los Angeles, einkuin
fyrir það að á báðum stöðunum
býr óvenju mikið af flóttamönn-
um frá Austur-Evrópu, m. a. frá
Eystrasaltslöndunum og Ung-
verjaiandi.
Lögregla New York-borgar
hafði lengi undirbúið víðtækar
varúðarráðstafanir. Morguninn
áður en Krúsjeff kom til borgar-
innar stilltu lögreglumenn bæði
einkennisbúnir og óeinkennisbún
ir sér upp meðxram leiðinni. Þeir
fóru inn í íbúðir og skrifstofur
meðfram leiðinni og athuguðu
skilríki þeirra sem þar voru. Þeir
tóku sér jafnvel stöðu á húsaþök-
iAlmenningur í\
| New Vork tók \
| Krúsjeff illa I
um. Og þeir staðir sem Krúsjeff
ætlaði að heimsækja voru vand-
lega rannsakaðir fyrirfram, hver
kirna og koppur. Ruslakörfur á
gangstéttum meðfram leiðinni
voru fjarlægðar, því að þær eru
upplagðar til að geyma í sprengj-
ur. Fyrir bílalest Rússanna fóru
hópar lögreglumanna á bifhjól-
um og í bifreiðum og hvar sem
hann kom slógu lögreglumenn
hring um hann. Alls munu um
3300 lögreglumenn hafa unnið
fullt starf við að gæta öryggis
Krúsjeffs meðan hann var í New
York.
Þannig heilsuðu borgarbúar Krúsjeff. A spjöldunum stendur
m. a.: „Krúsjeff ekki velkominn hingað“, „Meðan hann^blaðrar
um frið, ræðst hann inn I Laos“, „Þú getur náð tunglinu, en þú
getur ekki náð Ameríku“. Lögregla borgarinnar hélt spjaldber-
um í hæfilegri fjarlægð frá Krúsjeff, svo hann sá lítið af þeim.
ber vott um velmegun banda-
rískra bænda.
Lestin rann inn á Pennsylvan'a
stöðina á Manhattan kortér yfir
tólf. Fór fram stutt móttökuat-
höfn, þar sem fulltrúi einn úr
bæjarstjórn bauð Krúsjeff vel-
kominn. Móttökuathöfnin fór i
fram í lokuðum sal í stöðinni.
250 manns voru viðstaddir mikiil
hluti þeirra lögreglumenn.
Lögreglan á verði
Síðan ók Krúsjeff inn í skýja-
kljúfahverfi New York-borgar.
Þar með hófst þrautin mikla fyr-
ir lögreglu borgarinnar. Af þe m
stöðum sem Krúsjeff heimsækir
í för sinni um Bandaríkin eru
tveir taldir hættulegastir, Nev/
Frá 1200 manna veizlunni, sem borgarstjórn New York-borgar hélt Krúsjeff í Commodore-hóteli.
upp svört armbindi í þeim til-
gangi að lýsa- samúð sidni með
fórnardýrum kommúnismans.
Um daginn var haldinn fundur
and-kommúnista í Carnegie Hall,
þar sem hver ræðumaðurinn á
fætur öðrum mótmælti heimsókn
Krúsjeffs og fordæmdi hryðju-
verk Rússa á undanförnum árum
en flóttamenn frá Austur-Evrópu
lýstu hörmungunum í ríkjum
kommúnismans. Allan tímann
meðan Krúsjeff dvaldist í New
York stóð stór mótmælahópur í
grennd við Waldorf Astoria, hóí-
elið sem hann bjó í, En lögreglu-
menn sáu um að halda hópnum
í hæfilegri fjarlægð, svo að hinn
rússneski einræðisherra yrði hans
ekki var um of.
Fyrsta spölinn frá járnbrautar-
stöðinni út á 31. stræti var leiðin
mannlaus. Hafði fólki verið bann
að að stilla sér þar upp. I Was-
hington hafði Krúsjeff ferðast í
opnum bíl. Slíkt var ekki talið
þorandi hér og til vonar og vara
voru tveir bílar alveg eins látnir
vera i bílalestinni og vissu menn
ekki í hvorum Krúsjeff var.
Talið er að um 200 þúsund
manns hafi safnazt saman með-
fram hinni stuttu leið sem Krús-
jeff ók um. Þar var lítið um hlý-
legar móttökur og á nokkrum
stöðum hrópuðu menn kesknis-
yrðum.
Kona Krúsjeffs steig út við i
Waldorf Astoria hótelið, en Krús- J
jeff hélt áfram til Commodore i
hótels, þar sem borgarstjórn New
York bjó honum veglega veiz'.u
sem í voru 1200 manns.
Skammt frá anddyri Comm-
odore-hótels var haldið á loft
tveimur spjöldum, sem á var letr-
að „Velkominn göfugi Krúsjeff,
morðingi þjóðanna" og „Nikki,
farðu til tunglsins, láttu okkur í
friði“. Það er vafasamt að Krús-
jeff hafi séð þessi spjöld, því að
lögregan reyndi að halda þeim
í sæmilegri fjarlægð.
í veizlunni í Commodore-hót-
eli fluttu þeir ræður Henry Cabot
Lodge, Wagner borgarstjóri og
Krúsjeff og koma hér aðeins glefs
ur úr ræðum þeirra:
Úr rœðu Cabot Lodge
Einmitt í þessari borg hafa
Sameinuðu þjóðirnar aðsetur og
svo vill til, að ég er talsmaður
Bandaríkjanna í þeirri sam-
kundu. Þar lendi ég oft í heiturn
umræðum og deilum, oft svo heit
um, að fólkið spyr mig: — Þessar
„Sameinuðu“ þjóðir, — hvað eru
þær eiginlega sameinaðar um?
Svar mitt er að ég vona og trúi
þvi, að við og Sovétríkin séum
sameinuð í ósk okkar um að verða
ekki eydd í nýrri styrjöld.
Þá minntist Cabot Lodge á kyn
þáttamálin í Bandaríkjunum og
sýndi fram á hve kjör og aðstæð-
ur svertingja færu batnandi, m. a.
hefðu launatekjur þeirra fimm-
faldast á síðustu 20 árum.
Úr rœðu Wagners
borgarstjóra
— New York er mikil borg, við
teljum hana mestu borg í heimi.
Við vitum að það eru líka miklar
borgir í heimalandi yðar, en Nev/
York er frábrugðin þeim. Fólkið
í yðar borgum hefur komið frá
öðrum héruðum landsins. Nær
allir íbúar Moskvu hafa aldrei
þekkt annað land en móður Rúss-
land.
Hjá okkur er þetta öðru vísi.
Allt frá þeirri stundu að Hollend-
ingar keyptu þetta land af Indí-
ánum hafa stræti borgarinnar ver
ið troðin af hinum ótölulega
fjölda innflytjenda, Englendirig-
ar, Norðurlandabúar, írlending-
ar, Þjóðverjar, Ungverjar, Rúss-
ar, ftalir, Pólverjar, Grikkir og
Gyðingar, svertingjar og fólk frá
Karibahafi.
Allt þetta fólk hefur komið
hingað í leit að frelsi og tæki-
færi til að lifa sómasamlegu lifi.
Það er stolt borgarinnar og stoit
Ameríku, að þeir fundu það, lífs-
kjörin eru hér betri en nokkurs
i
i
i
i
i
i
i
i
J
i
i
i
i
i
i
i
i
i
.*—*****^A*A**,
4
i
i
i
i
i
*
<
ríkjunum er leyfilegt að senda hve
nær sem þeir vilja, án allrar íhlut-
unar stjórnarvalda eða annarra,
hvaða skeyti sem þeir vilja, —
hvernig stendur þá á því að þið
ritskoðið öll fréttaskeyti banda-
rískra blaðamanna frá Sovétríkj-
unum?
Krúsjeff: — Herrar mínir,
þið megið ekki misskilja mig.
Ég er kominn hingað í boði
forsetans. Við höfum líka boð-
ið forsetanum að koma í heim-
sókn til okkar. Við höfurn
komið okkur saman um að
viðræður okkar skuli ekki
snúast um málefni annarra
ríkja. Og að viðræður okkar
yrðu ekki íhlutun í innanríkis-
mál hvorra annarra.
Þegar hér var komið svari Krú-
sjeffs heyrSu viðstaddir, að Krú-
Úr salnum: — Svarið spurning-
unni, herra forsætisráðherra 4
eftir fylgdu allmörg hróp.
Krúsjeff: — Ef menn vilja
ekki hlýða á mig, þá get ég
farið.
Ég hef ekki komið hingað
til að betla. Ég hef komið
hingað sem fulltrúi stórveldjs,
voldugrar þjóðar, sem fram-
kvæmdi október-byltinguna.
Og engin hróp geta dregið úr
né þurrkað út hinar miklu
framfarir þjóðar minnar. Ég
svara spurningunni, þegar
framítökur hætta.
Og svarið er þetta: — Það,
hvað almenningur í Rússlandi
hlustar á eða les, verður ekki
ákveðið af neinni utanaðkom-
andi ríkisstjórn, heldur mun
Mótmœli almennings
Þó ekki sé vitað um að nein til-
raun til tilræðis hafi verið undir-
búin gegn Krúsjeff voru viðtökur
New York-búa svo kuldalegar,
jafnvel fjandsamlegar, að við-
búnaðurinn virtist ekki ástæðu-
Iaus. Fjöldi fólks safnaðist kring-
um leiðina sem hann ætlaði að
aka um og hélt á lofti skrifuðum
spjöldum með áletrunum eins og
„Farðu heim harðstjóri" Gefðu
Ungverjalandi frelsi", „Rífið nið-
ur járntjaldið“ „Ertu kominn til
að grafa okkur?“. Lögreglan réð-
ist gegn þesum spjöldum. Væru
þau fest á stöng, reif hún þau af
fólkinu Væru þau stangarlaus
fékk það að halda þeim en ekki
nær en eina húsaröð frá leiðinni.
Fjölmargir í hópi áhorfenda settu
Ef jbið ekki viljið hlýða á
I VEIZLUNNI í fjármála-
klúbbi New York-borgar tóku
nokkrir áheyrendur fram í
fyrir Krúsjeff, þegar hann
ætlaði að sniðganga spurningu
þeirra varðandi fréttahöft í
Sovétríkjunum, varð nokkuð
um hróp í salnum í sambandi
við þetta. Við þetta reiddist
Krúsjeff og hótaði að fara
burt. Skal hér greint frá
orðaskiptum:
Spurning: — Þér hafið oftsinnis
sagt, og nú síðast í ræðu yðar í
veizlu borgarstjórnar New York, að
þér æsktuð þess að þjóðir Sovét-
ríkjanna og Bandarikjanna gætu
kynnzt hvor annarri betur, að þær
fengju meir að vita hver um aðra,
fengju meiri upplýsingar livor um
aðra.
Ef þetta er einlæg skoðun yðar,
hversvegna leyfið þér þá ekki þjóð
yðar, ef hún vill, að hlusta á út-
varp frá Bandaríkjunum, og hvers
vegna bannið þér frjálsa söiu og út-
breiðslu bandarískra tímarita í Sov
étríkjunum. Og hvernig stendur á
því, að meðan rússneskum blaða-
mönnum, sem staddir eru í Banda-
sjeff ætlaði ekki að svara spurning-
unni. Einhver I salnum hrópaði:
„Hvað er svarið við spurningunni"
og nokkrir fleiri tóku undir hrópið.
Krúsjeff: — Herrar mínir,
þið. . . .
Úr salnum: — Þér farið í kring-
um spurninguna.
Krúsjeff: — Ég er gamail
spörfugl (þ. e. gamall í hett-
þjóðin sjálf og rÍKÍsstjórn
hennar ákveða það. Þið truflið
líka bandarískar raddir.
Ég get t. d. bent á leiðinlegt
dæmi. Til dæmis geðjast þjóð
íninni og mörgum öðrum þjóð
um vel að hinum mikla söngv-
ara Paul Robeson. Samt held
ég að bandaríska stjórnin haii
þá get ég fatið
unni) og þið getið ekki ruglað
mig með hrópum ykkar.
Úr salnum: — Svarið spurning-
unni.
Krúsjeff: — Þið þurfið ekki
að hlýða á mig, ef þið viljið
það ekki.
Úr salnum: margrödduð „Oh"-
hljóð.
Krúsjeff: — Þið ættuð samt
að sýna mér þá kurteisi að
taka ekki fram í fyrir mér.
ekki leyft honum í fimm eða
sjö ár að fara til annarra
landa til að syngja þar. Hví
var rödd hans trufluð? Jæja,
við truflum þá rödd, sem sum-
ir ykkar vilja tala við okkur
með. Ef röddin, sem þið út-
varpið til okkar væri vinsam-
leg rödd, þá myndum við ekki
trufla hana. Ég vona að þetta
sé ljóst.