Morgunblaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. sept. 1959
MORCVNBLAÐIÐ ^
19
... 4
SKIPAUTGCR® RIKISINS
HEKLA
vestur um land í hringferð
hinn 29. þ.m. — Tekið á móti
flutningi í dag og árdegis á morg
un til Patreksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súganda-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur, Kópa-
skers, Kaufarhafnar, Þórshafnar.
Farseðlar seldir á mánudag.
Kjöt- og slátur'ilát
MIÐSTÖÐIN h.f.
Yesturgötu 20. Sími 24020.
Hafnarfjörður
Nágrenni
Wanson olíubrennarar, mið-
stöðvarkatlar, lofthitunar-
katlar, fyrirliggjandi. — Mið-
stöðvarofnar koma mjög bráð
lega. — Uppl. gefur:
Jóngeir D. Eyrbekk
Hafnarfirði. — Sími 50723.
s
s
s
s
s
s
s
s
i
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Op/'ð til kl. I
Neo-kvartettinn
leikur
Sími 35936.
S
s
s
s
i
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Dansskóli
Hermanns Ragnars Reykjavík
tckur til starfa 1. oktober. —
Uppiýsingarit liggur frammi 1
næstu bókabúð. Innritun nem
enda daglega í símum 33222
cg 11326. —
igurður Olason
Hœstaréttarlögmaður
Þorvaldur Lúðvíksson
Hcraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sími 1-55-33
Stúlka óskast
Matstofa Austurbæjar
Laugavegi 116
Röskui og úbyggilegur muöur
með bílstjóraprófi óskast.
Uppl. í síma 35350.
TÉKKNESK ISL. MENNINGARSAMBANDH)
h e 1 d u r
Skemmtun
föstudagkvöldið 25. þ.m. kl. 3,30 e.h. í Tjarnarkaffi
(niðri).
1) Ferðaþættir frá Tékkóslóvakíu:
Atli Ólafson
2) Tékkneskt listafólk skemmtir með söng
og hljóðfæraleik.
3) Kvikmynd.
D A N S.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Silfurtungliö
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9.
Hin vinsæla hljómsveit, Fimm í fullu fjöri
ásamt söngvaranum Sigurði Johnnie
Sjálfstœðishúsib
Dansab í kvöld
til kl. 1 e.m.
Hljómsveit hússins leikur
Söngvari:
Sigurdór Sigurdórsson
S j álf stæðishúsið
1671035^16710
Stefán Jónsson
Dansleikur í kvöld kl. 9.
SKEMMTIATRIÐI ERON kvintettinn
ásamt söngvaranum Ásbirni Egilssyni
Ath. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 30.
Tryggið ykkur miða I tíma.
Sími 19611
SILFURTUNGLIÐ.
„P L ÍJ T 6“ kvintettinn
leikur vinsælustu dægurlögin
Dansskóli
Söngvarar:
STEFÁN JÓNSSON og BERTI MÖLLER
Jóns Valgeirs
tekur til starfa 1. okt. n.k. Kennarar eru Edda Scheving
og Jón Valgeir.
Kennslugreinar
Ballet
Ácbroatic
Stepp
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Spánskir dansar
ATH. Okkar sérstöku tíma í Suður-Amerískum dönsum
Innritun og upplýsingar í síma 19616 og 50945 milli
kl. 1 og 5 daglega. — Ókeypis upplýsingalista getið þér
fengið í bókabúðum bæjarins eftir 25. sept.