Morgunblaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.09.1959, Blaðsíða 11
föstudagur 25. sept. 1959 MORGUNBLAÐIÐ 11 staðar annars staðar í heiminum og tækifaerin fleiri. Þá minntist Wagner á það hve örlyndir og hjálpsamir borgar- búar væru og í því sambandi vék hann að aðstoð Bandaríkjanna við Rússland á stríðsárunum: — Þér minnist þess væntan- lega, hvernig við byrjuðum að senda vopn og vistir með láns og leigukjörum til ykkar jafnvei áð ur en við vorum sjálfir komnir tókst til að lyftan bilaði við 30. hæð. Þá brosti Krúsjeff út að eyrum og sagði stríðnislega. — Svona eru alltaf þessi kapitalísku mistök. En bak við ummæli hans lá það, að það er eitt mesta vanda mál í stórbyggingum Moskvu, hve lyfturnar bila oft og fannst Krúsjeff hann nú ná sér niðri á Bandaríkjmönnum. Krúsjeff sat kvöldverðarveizlu í boði fjármálaklúbbs New York, Krúsjeff ekur um stræti New York-borgar. f ítyrjöldina. Hvernig vopn og vistir að verðmæti 11 milljarðar dollara voru sendir til Rússlands á fimm árum. Við í New York vissum vel um þessar sendingar Hvort sem það var skipalest með flugvélum í kössum að leggja af stað norður í vetrarkuldana við Murmansk. eða skipalest með vörubíla, lækn islyf, jeppa og sprengjuvörpur að leggja af stað í steikjandi sólar- hitann við Persaflóa eru mestar líkur til að þeim hafi verið út- skipað hér og það hafi verið hafn arverkamenn í New York sem fermdu skipin glöðu geði. Úr rœðu Krúsjeffs Við höfum litið með aðdáun til Ameríku, þegar hún leysti sig úr nýlenduhlekkjunum, hóf göngu sína fram á við og varð voldug- asta þjóðin að því er viðvék efna- hagslegri þróun. Þið eruð sú þjóð sem nýtur beztra lífskjara allra þjóða í heiminum. Þið eruð ríkasta og voldugasta rikið, þ. e. a. s. vo’d- ugasta kapitalistaríkið. Líklega eru þið búnir að gleyma byltingarárunum hjá okkur heima í Rússlandi. Fyrst senduð þið herlið til Rúslands tii þess að bæla byltinguna niður, en þá risu þjóðir okkar upp og spórk uðu innrásarmönnunum út, yKk- ur sjálfum, Frökkum, Bretum og Hvítliðunum, þá viðurkennduð þið byltinguna, en það tók ykkur sextán ár, að skilja, að eitthvað nýtt hefði fæðst, það hafði fæðst í óleyfi og þróaðist nú samkvæmt eigin vilja og eigin löngun. Nú er ástandið allt annað, — ef þið ætluðuð nú að beita okkur valdi eins og þið reynduð í bylt- ingunni, þá vitið þið, hvaða af- leiðingar það myndi hafa. En eftir að hafa kynnzt ykkur, þá er ég sannfærður um, að þið viljið ekki styrjöld, hvorki við okkar land né við nokkurt annað land. Við skulum þess vegna korn ast að samkomulagi, um hvernig við eigum að varðveita friðinn um alla eilífð. Þess vegna skulum við auka kynnin milli landa ókkar. Við skulum skiptast á sendinefndum Utanríkisráðuneyti ykkar hefur upp á síðkastið orðið hálfhrætt við þessar sendinefndir. Og nú er staðan slík, að við leggjum til, að kynningarferðir verði auknar, en utaníkisáðuneyti ykkar hindrar slíkt. Viljið þið, að utanrikisráðu neytið komi á nýju járntjaldi? Krúsjeff reiðist Veizla þessi fór vel og stillilega fram. Skrapp Krúsjeff nú um stund í ibúð sína í Waldorf Ast- oria, sem er á 35. hæð. Svo ilia sem haldin var í stóra salnum á Waldorf Astoria og sátu 2000 veizlugestir hana. Þar flutti hann enn eina ræðu og þótti merkilegast, að hann stakk upp á efnahagssámstarfi milli Bandaríkjanna og Rúss- lands. Einnig svaraði hann fyrir- spurnum. Gerðist þá sá atburður, að hann var spurður um útvarps- truflanir Rússa og hindranir á frjálsum skoðanaskiptum. Hann ætlaði að koma sér undan að svara, en þá hófust upp hróp og var skorað á hann að avara. Voru hrópin þó miklu minni og vægari en oft tíðkast í Bandaríkjunum. Þá reiddist Krúsjeff ofsalega og hótaði því í fyrsta skipti, að eí Bandaríkjamenn væru ekki kurt eisir við hann, gæti hann eins vel farið: Enn síðar um kvöldið sat Krús jeff samkvæmi hjá W Averell Harriman fyrrverandi ríkisstjóra New York-fylkis og voru í því samkvæmi 27 forustumenn í fjár- málalífi Bandaríkjanna. Harry Truman hafði verið boðið að vera í samkvæminu, en hann hafnaði því, hafði lítinn áhuga á að hitta rússneskan einræðisherra. Á meðan Krúsjeff sat í þessum veizlum og samkvæmum, sat kona hans kvennaveizlu og horfði á söngleik í borginni Hvarvetna þar sem hún kom hlaut hún hjartanlegar móttökur. Smám saman var hún að verða stjarna heimsóknarinnar. Menn kölluðu hana leynivopn Krúsjeffs, svo vinsæl varð hún meðal fólksins. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast strax. Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). Ollufélcrgið Skeljungur h.f. Lífið hús Til sölu er lítið hús við Bústaðaveg, 2 herb. og eldhús o.fl. — Lágt verð. -— Útborgun eftir sam- komulagi. — Upplýsingar í síma 18401 frá kl. 17— 19. Volkswagen Höfum til sölu Volkswagen ’56. Bíllinn lítur mjög vel út, og er lítið keyrður og með útvarpi. BlLASALAN BlLLINN, Varðarhúsinu, sími 18833. íbúðir óskast 2 íbúðir 2ja og 3—4ra herb. óskast tli leigu nú þeg- ar. — Upplýsingar í símum 12401 og 17685. MARKABURUVIU tíAFN AKSIRÆU » Afgreiðslumaður óskast í sérverzlun frá 1. okt. Framtíðarstarf fyrir reglu- saman og lipran mann. Tilboð merkt: „Sérverzlun 1959—9162“, sendist afgr. Mbl. Dugiegur piltur eða stúlka óskast til sendiferða frá 1. okt. n.k. Gott kaup. Uppl. ekki gefnar í síma. Landssmiðjan Afgreiðslustúlka óskast í söluturn í Miðbænum 1. okt. n.k. / Stuttur vinnutími. Upplýsingar gefá (Ekki í síma) Sveinn Björnsson & Ásgeirsson Hafnarstræti 22. --- "*53Bk. ------------------------ Síðdegiskjólaefni Nýjasta Parísartízka MARKAIIRINAI HAFNARSTRÆTI 11 Trúlofunar- hringar Við smíðum nú trúlofunarhringa eftir nýj- um teikningum, sem gjörðar eru á verk- stæðum okkar. Við bjóðum yður að kynna yður hin nýju form og hinar skreyttu gerðir Um leið beinum við athygli yðar að hinu fagra og fjölbreytta úrvali af íslenzkri list- smíði í gulli og dýrum steinum, sem nú er sýnt í verzlun okkar. En viðfangsefni verk- stæða okkar er einkum, eins ogjtunnugt er gull og dýrir steinar líon Siqmunílsson Skúriqnpoverzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.