Morgunblaðið - 01.11.1959, Page 11

Morgunblaðið - 01.11.1959, Page 11
Sunnudagur 1. nóv. 1959 MORGTINBLAÐIÐ 11 Scimkomur Frá sunnudagaskólanum, Grímsstaðaholti Barnasamkomur eru á sunnu- dögum kl. 1,30 í skála Þróttar við Ægissíðu. Öll börn velkomin. Sigurður Jónsson, Bjarnastöðum Fíladelfia Sunnudagaskóli kl. 10,30, á sama tíma í Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Biblíuskólanum sagt upr kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Birger Ohlsson talar. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. —- Sam koma í kvöld kl. 20,30. — Leslie Randall og David Proctor tala. Allir hjartanlega velkomnir. — Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunarsam koma; kl. 2 Sunnudagaskóli,; ki. 4: Útisamkoma á Læ-kjaitorgi; kl. 20,30: Hjálpræðissamkoma. Fleiri foringjar og herfólk taka þátt. — Mánudag kl. 4: Heimilissamband. Allir velkomn ir. — Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins kl. 2 í dag að Hörgshlíð 12, Reykja vík og kl. 8 að Austurgötu 6, Hafnarfirði. I. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag f G.T.-húsinu kl. 8,30. — Bræðra kvöld. — Sameiginleg kaffi drykkja. Skemmtiatriði. — Fjöl- sækið stundvíslega. — Æ.t. Barnastúkan Jólagjöfin nr. 107 Fundur í dag á venjulegum stað kl. 14. Kosning embættis- manna, upplestur. Getraunaþátt ur o. fl. — Munið ársfjórðungs- gjöldin. — Gæzlumaður. MÁLFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaagur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. * Sáfarrannsóknarfélag Islands Sameiginlegur fundur félagsins og Kvenadeildar- innar verður haldinn í Tjarnarcafé, mánudagskvöld- ið kl. 8,30. Fundarefni: Tvö stutt erindi Kvikmyndasýning Kaffidrykkja. Stjórnin. ÁI Húsfreyjan sem fylglst með tímanum eykur vinnuhraða og sparar erfiði með því að nota Saumavéla-mótorinn ANF 789 • • • • Hentugur mu.or til þess að byggja á allar saumavélar: Spenna 220 volt riðstraumur eða jafnstraumur, 40 watt. Sérlega falleg gerð. Lokaður og mjög ábyggileg- ur í rekstri. Einföld og auðveld viðbygging. Fyrir- hafnarlaus innstilling. Hljóðlaus að mestu. Truflar ekki útvarpstæki. — Framleiddur af SACHSENWERK Allar upplýsingar veitir Verzlunarsendisveit Þýzka alþýðulýðveldisins Reykjavík, Austurstræti 10, 2. hæð. 39=101 FROSTLÖGUR með MR-8 heldur kælikerfs blfreiðar yðar fullkomlega ryðfríu 6 dósir i kassa Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. .... Mýrargötu 2 — Sími 16620 Nýjnr bækur Nýi drengurinn Verður þetta ekki bezta unglingabókin, sem kemur út á þessu hausti? Skinnfeldur Iiörkuspennandi Indíána • saga eftir Cooper. Ný bók e'tir Guðrúnu frá Lundi Hér sendir hén frá sér eina af sínum beztu bók- um . Hanna er eftirlætisbók allra ungra stúikna. Matta Maja leikur í kvikmynd I bókinni má lesa um draum allra ungra stúlkna. Auk ofannefndra bóka koma HRÓI HÖTTUR í nýjum búningi, SfÐASTI MÓHlKANINN, Ijóðabókin KVEÐJUBROS og hin fallega bók Steingríms Arasonar: Heima í koti karls og kóngs ranni. Til sölu vegua flutnings Sófi og Borð, Svefnherbergishúsgögn, Bókaskápur (í horn), Skápur fyrir vinföng, Tveir stórir stofu- skápar, Barnarúm, Barnavagn, Tvær ijósakrónur, Tauruila og Tréþvottabali. Upplýsingar í síma 17582. Kvenraideild Slysavarnafélags íslands Fundur mánud. 2. nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar Gamanvísur Steinunn Bjarnadóttir. Dansað á eftir. Konur fjölmennið á fundinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.