Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 17
Sunnudagur 1. nóv. 1959 MORCUNBLAfílÐ 17 Ferming Ragnar Elíasson 50 ára einkunn. Árið 1949 kom Ragnar alkominn í land, og er það oft erfitt fyrir okkur sjómennina, sem hafa eytt beztu árum sínum á hafinu, að fá vinnu við sitt hæfi í landi. En Ragnar var svo lán- Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 1. nóv. kl. 10,30. (Séra Garðar Svavarsson) FIMMTUGUR er í dag Ragnar Elíasson, afgreiðslumaður, Þor- finnsgötu 12, hér í bæ. — Hann er fæddur 1. nóvember 1909, að Stóra-Mosfelli í Mosfellssveit. Eins árs fluttist hann til Reykja- víkur með foreldrum sínum og Stúlkur: Aðalsteina Erla Laxdal Gísladóttir, Höfðaborg 53. Bengta Þorláksdóttir, Hraunteig 24. Guðlaug Freyja Löve, Sigtúni 35. Guðrún Hanna Guðmundsdóttir, Hólmgarði 21. Hildur Sigrún Hilmarsdóttir, Hrísa- teig 16. Inga Kjartansdóttir, Otrateig 34. Ingibjörg Bjarnadóttir, Höfðab. 77. Jarþrúður Dagbjört Florentsdóttir, Höfðaborg 87. Jóhanna Margrét Guðnadóttir, Lauga- teig 22. Jóhanna Magnúsdóttir, Skúlagötu 70. Katla Þórðardóttir, Hjallavegi 16. Katrín María Valsdóttir, Skúlagötu 68. Laufey Aðalsteinsdóttir, Bugðul. 10. Magnea Jónsdóttir, Skúlagötu 78. samur að komast að sem bílstjóri hjá Steindóri Einarssyni, tók hann síðan við afgreiðslustörfum þar. Hann hefur lengstan sinn starfstíma hjá tveim vinnuveit- endum, þeim Steindóri Einars- syni og Halldóri i>orsteinssyni og hafa þeir virt trúmennsku hans. Ragnar er giftur Guðlaugu Margrét Guðmundsdóttir, Laugaveg 62. Sigrún Guðbjörg Jónsdóttir, Hrísa- teig 1. Þóra Kristín Vilhjálmsdóttir, Sam- túni 4. Drengir: Asgeir Einar Flórentsson, Höfða- borg 87. Björgúlfur Andrésson, Kirkjuteig 14. Friðrik Rúnar Gíslason, Grund, Sel- tjarnarnesi. Guðmundur Oskarsson, Laugavegi 137. Hilmar Hilmarsson, Hrísateig 16. Ingibergur Sigurjónsson, Rauðalæk 35. Jóhan Danielsen, Framjiesvegi 57. John Olafur Lindsey, Hraunteig 20. Lárus Hjaltested Olafsson, Vatnsenda. Ragnar John Jóhannesson, Lauga- teig 23. Sigurður Astráðsson, Sigtúni 29. Sigurður Jónsson, Hrísateig 1. Sverrir Arason, Laugateig 16. Þórður Þorgeirsson, Laugateig 14. Þorvaldur Guðbjörn Agústsson, Lauga læk 25. Ingi Olsen, Lynghaga 2. Reynir Lárus Olsen, Lynghaga 2. hefur dvalið hér í bæ síðan. Elzt- ur er hann af stórum systkina- hópi, og þurfti fljótt að fara að vinna fyrir shér eins og flestir á þeim tíma. Beindist þá hugur- inn að sjónum og 14 ára fór hann sína fyrstu ferð á bv. Skúla fó- geta. Ég sem þessar línur rita kynnt ist Ragnari árið 1933, er hann réðist undirmaður minn á bv Max Pemberton, eign Halldórs Þor- steinssonar að Háteigi og vor- um við samfleytt saman í 10 ár. Ég sá flótt að vélarnar höfðu sterk tök i huga hans og sýndist það bezt á því, að hann vann sig upp sem 2. vélstjóri á gömlu togurunum og 3. vélstjóri á þeim nýju, þegar þeir komu. Ragnar tók mótorpróf árið 1945 með góðri Bolsones Verft MOLDE — NORGE Ein af nýtízkulegustu skipasmíðastöðvum vestan fjalls, býður yður stálbáta að 1500 tonn brutto. Sérþekking á fiskibátum, trollbátum, dráttarbátum og bátum, sem þurfa að sigla í ís. Nánari upplýsingar veita: JÓN KR. GUNNARSSON, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, VÉLAVEKSTÆÐI BJÖRNS & HALLDÓRS Síðumúla 9, Reykjavík. Helgadóttur. Hefur hún búið manni sínum og tveim lætrum hið fegursta heimili, sem ber glæsibrag hinnar myndarlegu, góðu húsmóður. Ég sendi Ragnari og fjölskyldu hans beztu ámaðaróskir í tilefni dagsins og þakka þeim langa og góðar viðkynningu. Loftur Ólafsson. Gólf, sem eru áberandi hrein, eru nú gljáfægð með: SELF POLISHING DRlME Reynið í dag sjálf-bónandl Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, -— ekki bog- rast, — endist lengi, — þolis* allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Dri-Brite fljótandi Bón. Fcest allsstaðar Arfiakí hins landsÁunna yj) DELTA batamótors Togaramótorar 1500 - 2200 Ha. * nÝ'r togarar, með MalC mótorum, eru nú í smíðum hjá Seebeck-skipasmíðastöð- inni i Bremerhaven, Fiskibátamótorar 120 - 500 Ha. MaK Íiskibátamötorinn er hœggengur og öruggur, enda gerður fyrir mikinn og erf- iðan gang. Allmargir íslenzkir bátar hafa þegar fengið MaK mótora. Rafstöðvamótorar 300 -850 Ha. MaK rafstöðvamótoramir hafa nú rutt sér til rúms um allan heim. Einnig á íslandi unið ! nimiupiM o n p „ai iMSIAStMlg’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.