Morgunblaðið - 17.02.1960, Síða 3

Morgunblaðið - 17.02.1960, Síða 3
Miðvikudagur 17. febr. 1960 *rnn rrtKTtr j *> f © 3 í jTTVARPSÞÆTTI Sigurðar Maguúbsonar, „Spurt og spjall að“ sl. sunnudag, skýrði einn . _ttta„.cnda, Bjöm . jrsteins- son, sat ifxv. _ ur, frá I ví, að fslendingur muni hafa verið fyrst_manna á jarðríki, svo sögur fari af, til að hefja sig til flugs af J..a.ciXU. v aiiti STAK8TE1HAR Eysteinn var órólegui t umræðunum um viðreisnar- frumvarp rikisstjórnarinnar í neðri deild gerði Bjarni Bene- diktsson nokkuð að umtalsefni fyrri afstöðu Eysteins Jónssonar til gengisbreytingar og hiið- stæðra jafnvægisráðstafana. Al- þýðublaðið minntist á þetta í leið ara sl. föstiudag og komst þá m. a. að orði á þessa leið: „Það vakti athygli þingmahna í neðri deild fyrir nokkrum dög- um, að Bjarni Benediktsson dóms málaráðherra virtist lesa ræðu sína af blöðum og vera óvenju- bundinn við handrit. Slíkt er ekki vani hans. Hins vegar var efni ræðu hans hið eðlilegasta. Það hljómaði sem þokkaleg stjórnar- ræða um ýms vandkvæði efna- hagslífsins og þörf róttækra að- gerða til úrhóta. fyrsíur manna frásögn Björns af þessu af- reki c:“s forfeðra okkar að vonum mikla eftirtekt manna. E' ..maður >' . 1—n Björn að r. áli -’.ömmu eftir þáttinn og spjallaði vio hann um þenn an atburð. Alkunn saga — Ilverjar _ru heimildir þínar um þetta flug, Bjöm? — gar ég vai að alast upp í Rangárvallasýslu sagði fóstra mín mér sögur af Gunn laugi .Æagnússyni, bónda á Bergsstöðum á Vatnsnesi. Ævintýralegust þótti mér sú sa„ra, að Gunnlaugur hefði átt að búa sér til flygildi, eins og hún nefndi það, sem hann tókst á loft með á túninu á Bergsstöðum eitt sinn, er hann reyndi það. Honum tókst einhvern veg- inn að beina fluginu til fjalls, er hann sá í hvert óefni var komið. Þar hoppaði hann af, en flygildið hélt áfram flugi sínu og hefur ekki sézt síðan. Þegar ég var stráklingur fór ég norður í Húnaþing og spurði þá menn þar um þetta „ævintýri fóstru minnar", sem sjálí var úr Húnaþingi og komst þá á raun um að menn í Miðfirði og á Vatnsnesi kunnu þessa sögu og fleiri frægðarsögur af uppfinning- um Gunnlaugs Magnússonar. Samtímaheimildir — Hvenær var Gun.ilaugur Magnússon uppi? — Hann dó árið 1821 og var þá um sjötugt. — Eru til einhverjar skrif- aðar samtíma frásagnir af Gunr.laugi? — Espólín, samtímamaður Cun laugs, iur hans, cegir að hann hafi verið smiður mik ill og fundið uppá mörgu, en lagt jafnskjótt niður aftur. Aðrar samtímaheimildir um Gunnlaug eru ekki fyrir hendi Séra Sigurður Norland í Hindisvík kann ýtarlegust skil á Gunnlaugi og hefur skrifað mér um flugferð Gunnlaugs eftir gömlum mönnum, og er sagan ávallt , á sömu leið: Hann hafi búið sér til eins konar flugham, sem kallaður var, og reynt hann á túni sínu einn góðan veðurdag, tekizt á loft og lent á Brandarfelli, sem er eitt hæsta fjall þar um slóðir um 750 m. og um 4 kílómetra frá Bergsstöðum. Getur Sigurður sér þess til að Gunnlaugur hafi lent í upp- streymi — og því farið sem fór. Bærinn Bergstaðir er á vest anve.ðu Va -isnesi niðri við sjó, en upp af bænum eru Hjallar, klettar út frá Brandar felli. Eftir því sem menn nú þekkja til loftstrauma, hlýtur að vera mikið uppstreymi með fjallinu á heitum góðviðris- degi, og þá er ekkert náttúru- fræðilegt, sem mælir gegn því að karl hafi lyfzt þarna. Fyrsta flug Veit enginn nú, hvernig þetta flygildi nefur verið? — Sumir hafa kallað það flygildi, en Sigurður Norland kallar það flugham. Hvort um hefur verið að ræða flaugham — að hann hafi notað fugls- vængi að einhverju leyti, eða gert sér eins konar svifflugu — vita menn ekki. Það eina, sem maður getur ályktað er, að þetta hafi verið einhvers konar farartæki, óháð mann- inum, því hann sleppir því og það heldur áfram. Ég tel þetta vera fullkomna staðreynd, og þá er þetta fyrsta flug upp í loftið, sem sögur fara af. Bæði hér og erlendis reyna menn að búa sér til svonefnda flughami og fljúga á þeim spottakorn með því að svífa fram af hamraklettam. íslenzk örlög — Kanntu nokkra slíka ís- lenzka frásögn? — í Huld er saga um pilt á Iðu um 1700, Hinrik Hinriks son að nafni, sem býr sér til flugham og svífur á honum yfir Hvítá. Nágrannar piltsins töldu að hann væri að storka máttarvöldunum, eyðilögðu haminn, en pilturinn veslaðist skömmu síðan upp og dó. Bezta lýsing á örlögum ís- lenzkra hugvitsmanna, fyrir okkar tíð, er að finna í bók Davíðs Stefánssonar, „Sólon íslandus", þar sem hann lýsir því, hvernig þeir hafa verið bornir til þess að verða auðnu Halldór Pétursson, listmálari, teiknaði þessa hugmynd fyr- ir blaðið af lendingu langa- langa-Iangafa síns á Brandar- felli. leysingjar. Gunnlaugur Magn- ússon er undantekning* Hann verður frægur fyrir uppfinn- ingar sínar og fær m. a. verð- laun frá Landbúnaðarfélaginu danska, sumir segja fyrir smíði á vefstól, sem tók fram þeim sem áður höfðu tíðkazt. Einni smíðaði hann þófara- myllu, sem mun hafa gengið fyrir vatnsafli. Róðrarstrákarnir Þá er fræg sagan um „róðr- arstrákana’1, sem hann smíð- aði og talið er að hafi gengið fyrir vogarafli. Eitt sinn hermir sagan, að hann hafi lent 1 sjávarháska, sökum þess að hann gat ekki látið „strákana“ lyfta árunum nægi lega í úfnum sjó. Gunnlaugur komst á land við illan leik, og varð þá fyrsta verk hans að brjóta „róðrarstrákana", svo að þeir yrðu engum að fjör- tjóni. Aðrir segja aftur á móti að „róðrastrákarnir“ hafi gengið fyrir vindafli og Gunnlaugi hafi láðst að setja á þá gang- deyfi. Eitt sinn í góðum byr hafi „strákarni- “ róið svo kná.ega að litlu munaði að þeir kollsigldu skipið. Sá Gunnlaugur þann kost vænst- an að brjóta strákana. — Að lokum er vert að geta þess að Gunnlaugur átti að- eins eitt barn, sem komst upp. Sonur hans Björn Gunnlaugs- son stjarn- og stærðfræðingur, sem allir kannast við. Biðin eftir barninu gerist löng ALLSTÓR hópur fólks stendur nú myrkranna milli fyrir utan hlið Buck- ingham-hallar í London og bíður eftir því, að drottn- ingarbarnið fæðist. Að vísu gerist biðin nokkuð löng, því að barninu hefur seink- að ótrúlega mikið. í fyrstu var ætlað að barnið myndi fæðast í lok janúar-mánaðar, en mán- uðurinn leið án þess að nokkuð gerðist. Þá héldu menn næst að það myndi fæðast á hátíðisdegi, 6. febrúar, þegar átta ár voru liðin frá valdatöku Elísa- betar drottningar. Næsti áætlunartími var miðviku- dagurinn 10. febrúar, en þegar ekkert gerðist þann Framh. á bls. 2. Einn þingmaður gerðist þó dá- lítið órólegur: — Það var Ey- steinn Jónsson. Hann hefur grun- að hvað var að gerast. Bjarni var semsé að lesa gamla ræðu eftir Eystein sjálfan, sem hann flutti í ráðherratíð sinni. Og betri vörn fyrir aðgerðum stjórn- arinnar var erfitt að finna. Þegar borinn er saman sá boð- skapur, sem Eysteinn hefur flutt árum saman úr ráðherrastóli, eg það fleipur, sem hann nú lætur sér sæma dag eftir dag, leynist engum manni, að hann talar nú gegn betri vitund. Enginn efast um, að Eysteinn og raunar Fram- sóknarmenn ailir hefðu gengið inn á aðgerðir ríkisstjórnarinnar, ef þeir aðeins sætu í ráðherra- stólum. Það eitt gerir gæfumun- inn“. Fordæmin frá 1939, 1950 og 1958 Þetta er vissulega rétt. Fram- sókn hefur alltaf verið samþykk gengisbreytingu, þegar hún hef- ur verið framkvæmd. Framsókn- armenn báðu Sjálfstæðisflokkinn að koma með sér í ríkisstjóm árið 1939 til þess að framkvæma gengislækkun, eftir hallæristíma- bil hinnar fyrstu vinstri stjórnar, þeir mynduðu ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum 1950 til þess að framkvæma gengisfellingu og þeir framkvæmdu gengisfellingu, að vísu dulbúna, með kommúnist- um og Alþýðuflokknum vorið 1958. En í öll þessi skipti var Fram- sóknarflokkurinn í ríkisstjórn. Nú er hann í stjórnarandstöðu. Og þá segir hann, að gengisbreyt- ing sé „árás á byggðastefnuna" og „svívirðilegt tilræði við alla þjóðina“. „Ægilegustu stéttaátök“ Kommúnistar halda áfram að hóta þjóðinni stórfelldum verk- föllum, ef viðreisnarráðstafanir ríkisstjórnarinnar nái lagagildi á Alþingi. Um þetta komst Einar Olgeirs- son m.a. að orði á þessa leið i útvarpsræðu sinni á mánudags- kvöldið: „Það er á ábyrgð þessara flokka, að fylkingar síga nú sam- an til hinna ægilegustu stétta- átaka í íslenzkri sögu“. Þetta er það sem kommúnist- að stefna að. Ef lögleg stjórn landsins gerir lífsnauðsynlegar viðreisnarráðstafanir eftir upp- gjöf og óstjórn vinstri stjórnar- innar, þá hóta kommúnistar „ægri legustu stéttaátökum i íslenzkri sögu“.! Þannig er þá ástatt fyrir þjóð- féiagi okkar. Kommúnistar telja sig þess umkomna að hóta lög- Iega kjörnum meirihluta á Al- þingi og stjórn landsins hreinum ofbeldisaðgerðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.