Morgunblaðið - 17.02.1960, Side 5
Miðvikudagur 17. febr. 1960
MORCUNTtLAÐlÐ
5
Kuldáúlpur
Kuldaúlpur, margar
tegundir
Ytrabyrði
Kuldahúfur
Hlý nærföt
Ullarsokkar
margir litir
Ullarhosur
Kuldaskór
Kuldabomsur
allskonar
Vinnufatnaður,
Geysir hf.
F atadeildin
Plastik
bleyjubuxur
margir litir
margar stærðir
ÞOLA SUÐU
Verð aðeins
kr. 8,75.
Geysir hf.
F atadeildin
Heimavinna
Óska eftir heimavinnu. Margt
kemur til greina. Upplýsing-
ar í síma 22688.
Ljósmóðir
vantar litla íbúð nálægt
Landspitalanum. Uppl. í síma
18883 eða 24592.
K A U P U M
brotajárn «g málma
Starfstúlka
óskast að Kópavogshæli.
Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonu
í síma 19785 og 19084.
Skíði
Og
Skautar
H E L L AS
Skólavörðustíg 17
Sími 1-51-96
Skiðaútbúnaður
^ '
Skíði
Skíðastafir
Skíðaskór
Skíðapeysur
Skíðabuxur
o. fl. o. fl.
Ibúðir
Höfum m. a. til sölu
2ja herb. nýja íbúð á hæð við
Sólheima, Góðar svalir.
Fagurt útsýni.
2ja herb. íbúð í timburhúsi
við Njálsgötu. Útborgun 50
þúsund.
2ja herb. fokheld íbúð' með
miðstöð í kjallara við Goð-
heima. Útborgun 35 þúsund
krónur.
Xvær 2ja herb ibúðir í stein-
húsi í Skerjafirði.
3ja herb. ný og glæsileg íbúð
í Vesturbænum. Sér hita-
veita.
3ja herb. stór íbúð í steinhúsi
við Eskihlíð.
3ja herb. íbúð með sér inn-
gangi og sér hita við Freyju
götu.
3ja herb. íbúð í steinhúsi við
Miðstræti.
4ra herb, ný og glæsileg íbúð
við Bogahlíð..
4ra herb. risíbúðir við Eski-
hlíð og Barmahlíð
4ra herb. ibúðir við Laugar-
nesveg, Brekkulæk, Stór-
holt og víðar.
5 herb. íbúðir við Skipholt,
Kleppsveg, Langholtsveg,
Barmahlíð, Mávahlíð og
víðar.
6 herb. íbúð með sér inngangi
og sér hita í nýju húsi
Laugarnesi.
Einbýlishús við Langholtsveg
Selvogsgrunn, Hlíðarveg,
Vighólastíg, Tjarnastíg,
Otrateig, Baugsveg og víð-
ar.
Fokheldar íbúðir og einbýlis-
hús í smíðum.
Málflutningsskrlfstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
T I L S Ö L U
5 herb.
ibúðarhæð
algjörlega sér í Laugarnes-
hverfi. Hitaveita að koma.
Útb. helzt um 300 þús.
4ra herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Vesturbænum.
2ja—8 herb. íbúðir og nokkr-
ar húseignir í bænum m.a.
á hitaveitusvæði.
Hús og íbúðir í Kópavogskaup
stað. o. m. fl.
Kýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300 og kl.
7,30—8,30 e. h.: Sími 18546.
Til sölu
2ja herb. íbúðir við Sund-
laugaveg, Sólheima, Holta-
gerði, Suðurlandsbraut og
víðar.
3ja herb. íbúðir við Nönnu-
götu, Mávahlíð, Sörlaskjól,
Reykjavíkurveg, Sundlauga
veg, Skúlagötu, Miðstræti
og víðar.
4ra herb. íbúðir við Stórholt,
Seljaveg, Laugaveg, Sörla-
skjól, Ljósvallagötu, Melun-
um og víðar.
5 herb. íbúðir við Rauðagerði,
Skipholt, Rauðalæk, Barma
hlíð.
Hæð og ris við Karlagötu og
víðar.
fi herb. hæð og ris við Stór-
holt.
Einbýlishús. — Hús og íbúðir
í smíðum. — Raðhús tvær
hæðir og kjallari.
Höfum kaupendur að íbúðum
og einbýlishúsum. Oft með
háum útborgunum.
Höfum ennfremur til sölu
mjög hæga og góða bújörð
í sveit. Stórt tún. Miklir
ræktunarmöguleikar. Góð
skilyrði til mjólkurfram-
leiðslu. Nýlegar og góðar
byggingar. Bílvegur. Raf-
magn. Sími.
EIGNAMIDLUIH
Austurstræti 14. Sími 1-46-00.
íbúðir óskast
handa kaupendum, bæði
fullbúnar eða fokheldar.
7/7 sölu
5 hert. íbúð með sérhita og
sér inngangi.
3 herbergja íbúð í tvíbýlis-
húsi.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14. 3. hæð.
Sími 12469.
Hús — Ibúðir
Ilefi kaupendur afl
6 herb. íbúð með bílskúr í
Vesturbæ.
5 herb. íbúð í Vesturbæ.
Lítið hús á eignarlóð.
4ra herb. íbúð helzt á hita-
veitusvæðinu.
3ja herb. íbúð í nýju eða ný-
legu húsi.
Ýmiskonar makaskipti mögu-
leg.
Fasteignaviðskipti
BALDVIN JÓNSSON, hrl.,
Sími 15545, Austurstræti 12.
4ra herb. íbúð
í Hafnarfirði
Xil sölu, neðri hæð, í 118 ferm.
steinhúsi á ágætum stað í
Suðurbænum. Útb. kr. 160
til 180 þús. Sanngjarnt sölu-
verð.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 10—12 og 5—7.
Til sölu
Ný 6 herb íbúð við Goðheima
íbúðin er 140 fm. á 1. hæð.
5 herb íbúð m. a. við Barma-
hlíð, Miðbraut, Laugarnes-
veg, Kirkjuteig, Klepps-
veg, Digranesveg.
4ra herb. íbúðir m. a. við
Barmahlíð, Goðheima,
Langholtsveg, Álfheima,
Stórholt, Bergþórugötu,
Granaskjól.
4ra herb. íbúð við Bogahlíð
1 herb. í kjallara.
3ja herb. íbúð við Baldurs-
götu, mjög lítil útborgun.
Glæsileg 3ja herb. ný íbúð á
1. hæð í Vesturbænum,
hitav. sér hiti.
3ja herb. íbúðir m. a. við Ný-
lendug., Freyjugötu,
Reykjavíkurveg, Hörpu,
götu, Tómasarhaga, Lang-
holtsveg, Laugaveg, Máva-
hlíð, Rauðalæk Laugarnes-
veg.
2ja herbergja íbúðir m. a. við
Langholtsveg, Skúlagötu,
Karfavog, Digranesveg, og
Baldursgötu.
Einnig 2ja—5 herb. íbúðir í
smíðum.
Málflutningsstofa,
fasteignasala
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona.
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
Mikið úrval
Ullarpeysur
Mohairpeysur
Frottepeysur
Hattabúð Reykjavíkur
Laugaveg 10.
Fóðraðir
skinnhanskar
Ullartreflar
Mohairtreflar
Hattabúð Reykjavíkur
Laugaveg 10.
Girmótorar
2 ha. og 4 ha. 56 sn. mín.
Hagstætt verð.
Hamarsbúðin h.f.
Hafnarhúsi — Sími 22130
Bændur
Ungur reglusamrr maður
vanur sveitavinnu óskar eftir
atvinnu í sveit. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir helgi
með uppiýsingum um kaup,
merkt: „Sveit—9613“.
Útsalan
heldur afram í dag og næstu
daga.
UerzL UinqiL
nyibjaryar Jjoh nóon
Lækjargötu 4.
íbúðir óskast
Höfuin kaupanda
2ja herb. íbúðarhæð.
Helzt á hitaveitusvæði.
Útborgun kr. 150—200 þús.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð, nýrri eða
nýlegri. Má vera í fjölbýl-
ishúsi.
Útborgrm kr. 250 þúsund.
Höfum kaupanda
að 4ra til 5 herb. íbúðar-
hæð, helzt í Lækjarhverfi
eða Norðurmýri. MikU út-
borgun.
Höfum ennfremur kaupendur
með mikla kaupgetu að
íbúðum í smíðum af ölluxn
stærðum.
EIGNASALA!
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir kl. 7. — Sími 36191.
Efnalaugin Glæsir
Tilkynnir: —
Útibúin eru opin
daglega frá 1—6
nema
laugardaga 9—1
Blönduhlíð 3,
sími 16682,
Reykjavíkurveg 6
Hafnarfirði
Sími 50523. —
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir í marg
ar gerðir h'freiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Bilar til sölu
Ford Sephyr ’55
Volkswagen ’60
Taunus Station ’60
Opel Capitan ’58
Ford ’59 Taxi óupp-
gerður.
Bi IasaIan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Bíiasalan Frakkastíg 6
Villys jeppi '55
til sölu og sýnis í dag. —
Verð kr. 85 þús.
B i I a s a I a n
Frakkastíg 6. — Sími 19168.