Morgunblaðið - 17.02.1960, Qupperneq 16
16
M O R C F /V R r 4 n 1 Ð
Miðvikudagur 17. febr. 1960
islenzkar
myndir
á harnaBista-
safn
Myndin hér að ofan sýnir þróunina frá kroti tveggja ára barns til myndlýsandi teiknunar 8 ára barns og skal hún „lesin“ frá
miðju að útjöðrum. (Þetta er helmingur af upphaflegu myndinni, sem var heill hringur). Frú Kellogg hefur teiknað hana með
hliðsjón af niðurstöðum ítarlegra rannsókna á meir en 200.000 teikningum og kroti barna á þessum aldri í 14 löndum.
barnsins; 2. aldur; 3. „F“ ef um Utanáskrift er: Teiknikennara-
stúlka er að ræða „M“ ef umfélag íslands, c/o Guðmundur
pilt er að ræða; 4. dagsetníngElíasson, Njálsgötu 94, Reykja-
n'yndarinnar. vík.
Sjálfstæðisfélag Grindavíkur
UM ÞESSAR mundir er unnið að
því á vegum Golden Gate leik-
skólanna í San Francisco, að
koma á fót barnalistasafni, er
veiti yfirlit yfir þróun barna-
listar um allan heim. Yfirumsjón
armaður leikskólanna, frú Rhoda
Kellogg, sem um mörg undanfar-
in ár hefur stjórnað víðtækum
rannsóknum á þróunareinkenn-
um barnalistar, hefur yfirumsjón
með skipulagningu safnsins.
Frú Kellogg hefur farið þess
á leit við Teiknikennarafélag Is-
lands, að það annist söfnun
mynda á Islandi til safnsins. Fé-
lagið vill því hér með beina þeim
tiimælum til foreldra og kenn-
ara um allt land, að þeir sendi
því við fyrstu hentugleika mynd-
ir eftir börn á aldrinum tveggja
til tíu ára. Einkum er þó seilzt
eftir myndum barna á aldrinum
tveggja til fimm ára.
Þess er vænzt, að foreldrar og
kei.narar láti félaginu berast sem
fjölbreytilegast safn þeirra
mynda, sem börn á fyrrgreindum
aldri festa á pappír, jafnvel þótt
þær virðist vera „mesta pár“. Fé-
lagið mun senda til San Franc-
isco allar þær myndir, sem því
kunna að berast, en þar mun sér-
fræðingar velja úr þær myndir,
sem settar verða á safnið. Félag-
ið getur ekki tekið að sér endur-
sendingu þeirra mynda, sem ekki
verða teknar á safnið.
Æski'egt er, að á bak hverr-
ar myndar sé skrifað: 1. nafn ^
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags
Grindavíkur var haldinn í :am-
komuhúsi staðarins sunnudaginn
7. jan. kl. 3 síðdegis. Var fund-
urinn vel sóttur og kom fram
mjög eindreginn áhugi fundar-
manna fyrir eflingu félagsstarfs-
ins. Var í því skyni kosin fjög-
! urra manna nefnd og skyldi hún
annast skemmtisamkomur á veg-
um félagsins. Stjórn var öll end-
urkjörin, en hana skipa: Eiríkur
Alexandersson, formaður, Þór-
ólfur Sveinsson, Bjarni Þórarins-
son, Ragnar Magnússon og Þórð-
ur Waldorff. Að loknum aðal-
fundarstörfum las Angantýr Jóns
son upp frumsamin ljóð meðal
annars um félagið og stjórn þess.
Að endingu var spiluð félagsvist.
— E.A.
Vilja fá framtíðar-
mami í Bakkasel
I SÍÐASTA Löbirtingi er tilk. að
Bakkasel í Oxnadal sé laus til
ábúðar um næstu fardaga.
Karl Friðriksson yfirvegaverk
stjóri á Akureyri, sagði Mbl. í
gærkvöldi, að ábúandinn myndi
flytja til Akureyrar í vor. Mér
er kunnugt um að vegagerðin
myndi vilja fá þangað duglegan
framtíðarmann. Myndi ég þá
leggja til, sagði Karl, að honum
yrði rétt hjálparhönd til að kom-
ast yfir byrjunarörðugleikana.
Bakkasel er þýðingarmikill stað-
ur fyrir haust og vetrarferðir og
um Öxnadalsheiði.
Sú kvöð fylgir að ábúandinn
haldi þar uppi gistingu og greiða
sölu. Aftur á móti er ekkert eftir
gjald af jörðinni, sem er góð fjár
lörð. Hafa ýmsir fyrrum ábúend-
ur í Bakkaseli efnazt þar vel.
Árið 1930 tók vegagerðin við
Bakkaseli og reisti þá hús það
sem nú stendur þar, ásamt áföst-
um útihúsum.
Vöruskiptajöfnuður
óhagslæður
SAMKVÆMT skýrslu frá Hag-
stofu íslands var vöruskiptajöfn
uðurinn í desembermánuði sl.l.
óhagstæður um nær 152
millj. kr. Var flutt inn fyrir 270
millj., þar af skip fyrir 87 millj.,
en út fyrir 117 millj.
Á öllu árinu 1959 var verð-
mæti útflutnings 1.059 millj.; en
innflutnings 1.546 millj., þar af
skip fyrir 110 millj. og vöru-
skiptajöfnuður því óhagstæður
um 487 millj. kr. Arið 1958 var
vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð-
ur um 340 millj. kr.
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA 3
Litaðu þessa mynd þannig: R = rautt, B = blátt,
G = grænt, O = appelsínugult, Y = gult, Br =
brúnt, Bk = svart og P = ljósrautt.
ar. Annarri stöng var ýtt
niður, gufan aftur sett á,
og glamrandi hélt vagn-
inn af stað og Tómas gat
ekki betur séð, en hann
stefndi nú aftur í áttma
að skúrnum.
Fullan gufuþrýsting! —
Eldglæringar og gufu-
hvæs og aftur er hraðinn
orðinn hættulega mikill
í beygjunum. Gott og vei,
þá er ekki annað en að
minnka súginn. Svona!
Þetta var nú aðeins
gaman. Það var notaleg
tilfinhíng að geta stjórn-
að þessu sterka, hvæs-
andi stáldýri, með því að
hreyfa nokkur handföng
og hjól.
Nóttin var koldimm.
Tómas skimaði fram á
leið. Hvar var skúrinn?
Líklega væri rett að fara
varlega og draga svolítið
úr hraðanum.
En einmitt í sömu svif-
um heyrðust aftpr ær-
andi brak og brestir og
trotunum rigndi niður í
kring um hann. Ilann
nafði ekið irin um hinn
gaflinn, gegn um skúr-
inn.
— Jæja, það er þó að
minnsta kosti hindrunar-
,aus gegnumakstur núna,
hugsaði Tómas með sér,
um leið og hann ók hægt
aftur á bak og kom far-
köstinum fyrir á sínum
stað.
Eimvagninn leit ekki
sem bezt út. þegar Tómas
skildi við hann inni í
opnum skúrnum.
Allt var þakið ösku,
ketillinn næstum tómur
og eldstæðið fullt af
sindri. Tómasi þótti því
ráðlegast að bíða ekki
eftir komu lestarstjórans,
heldur leitaði hann sér
náttstaðar í heystakki þar
í grenndinni.
Þar dreymdi hann við-
burðaríka drauma um
eimvagna í næturævin-
týrum, árekstra, og reiða
lestarstjóra, unz morgun-
sólin vakti hann.
Tómas komst þá að
raun um, að ævintýri
næturinnar höfðu líka
sett spor sín á bann sjálf-
an, svo að haijn varð að
standa í stórþvotti við
læk nokkurn. Þaðan hélt
hann síðan beint til næstu
stöðvar, þar sem hann
fékk vinnu vegna þess, að
loftskeytamaðurinn var
veikur.
Fyrsta skeytið sem
hann sendi, var tilkynn-
ing til aðalskrifstofu járn
brautanna um „skammar-
legt skemmdarverk, sem
Á Samóaeyjunum í
Kyrrahafinu dáist full-
orðna fólkið að öllu því,
sem bömin gera. f hvert
skipti, sem lítil stúlka
eða drengur, læra eitt-
hvað nýtt, er haldin hátið.
Það er efnt til stórrar
veizlu, þegar yngsti með-
limur fjölskyldunnar get-
ur setið, skriðið, eða stað-
ið uppréttur.
Þó er mest um dýrðir,
þegar börnin fara að
ganga. Öllum þorpsbúum
unnið hafði verið á eim-
vagni og skúr“.
Þessi loftskeytamaður
varð skömmu síðar heims
frægur.
Það var hann, sem fann
upp rafiriagnsperuna, tal-
símann og grammof ón-
inn. Hann fékk einkaleyfi
fyrir hvorki meira né
minna en um fimmtán
hundruð uppfinningum.
Maðurinn var frægasti
uppfinningamaður heims-
ins fyrr og síðar: Tórnas
Alva Edison.
er boðið, og dansað er og
sungið alla nóttina.
Það hlýtur að vera
gaman hjá börnu.ium á
Samóaeyjunum. Samt á
það aðeins við um þau
börn, sem eru heilbrigð
og eðlilega gefin. Veikl-
uð, vangefin eða van-
sköpuð börn eru borin
út, til þess að deyja, á
sama hátt og forfeður
okkar gerðu, áður en
þeir tóku kristna trú.
Krossgátc
Krossgáta:
Lárétt: 1. ekki falleg. ■
3. veiki.
Lóðrétt: 1. loka.
2. hræðsla.
Viltu
skrita
mér
óska að
skrifast á við pilta eða
itúlkur á þeim aldri, sem
tiltekinn er í svigunum:
Einar Sigurðsson, Upp-
salavegi 3, Sandgerði (9
—11 ára), Margrét Jóna
Jónsdóttir (10—12 ára)
og Lúðvík Valgeir Jóns-
son (12—14 ára), bæði í
Höfn, Melasveit, Borg. •—
Ragnhildur Húnbogadótt
ir (9—11 ára) og Hann-
veig Valtýsdóttir (14—15
ára), báðar að Uppsala-
vegi 5, Sandgerði, —
Kristín Thorberg, Skóla-
braut 15, Seltjarnarnesi,
Reykjavík (11—12 ára),
Finnbogi Bjarnason,
Fremri-Hvesstu, Arnar-
firði, Bíldudal, V.-Barð.
(12—14 ára), Edda Guð-
mundsdóttir, Vallargötu
23, Keflavík (13—15 ára)
— Vallý Sverrisdóttir,
Holtsgötu 35, Ytri-Njarð-
vík (13—15 ára), — Elín
Sigurðardóttir, Vatnsnes-
vegi 15, Keflavík (13—15
ára).
Skrítla
Afi (heldur á Sveini
litla fyrir framan spegil):
— Sérðu litla apann?
Sveinn: Já, loðinn í
framan með gleraugu og
heldur á dreng á hand-
leggnum.