Morgunblaðið - 17.02.1960, Síða 18
18
MORCjnvnLAfílÐ
Miðvik’udagur 17. febr. 1960
GAMLA
Stríðsfangar
M-G-M O'esenli
PII15512^5 fl=ll
m= waii
— RONALD REAGAN
STEVE FORREST OEWEY MARTIN
AN M G M PlCTURl
S Bandarísk kvikmynd, byggð á
|hrollvekjandi frásögnum
(fanga úr Kóreu-stríðinu.
Sýnd kl. 7 og 9.
j Bönnuð innan 16 ára.
\ Undrahesturinn
Sýnd kl. 5.
[ Parísarferðin
\ )
1 AfbragðS fjörug og skemmti- S
S leg, ný, amerísk CinemaScope •
\ litmynd, tekin í París. 1
f /
Furlougji
KHNAN WYNN EIAINE STRITCH
-'“"•■•"VUNDAMSIAL
MARCEL OALIO
| Mynd, sem kemur öllum í gott !
S skap. — (
S
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
2ja til 3ja herbergja
ibúð
óskast til leigu sem fyrst
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 11828.
Eldhúsvaskur
Amerísk samstaeða, eldhús-
vaskur 2ja hólfa og skápar,
staerð ca. 1,22x64, til sölu
Byggingarvöruverzlun
ísleifs Jónssonar
Höfðatúni 2. Sími 14280
Sandblásfur
Sandblásturs og málmhúðun-
ar-tæki óskast til kaups eða
leigu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt:
„Sandblástur — 9610“.
; Sími 1-11-82.
t
; Jáfning svikarans
• (Bekenntnisse des Hochstapl-
1 ers Felix Krull).
| Afbragðs góð og bráðfyndin,
i ný, þýzk gamanmynd, er fjall
1 ar um kvennagullið og prakk-
i arann Felix Krull. Gerð eftir
1 samnefndri sögu Nobelshöf-
, undarins Thomasar Mann. —
Danskur texti.
Horst Bucholz
Biselotte Vulver
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Simi 1-89-36.
1984
( Mjög spennandi og nýstárleg
) ný, amerísk mynd. Gerð eftii
j hinni heimsfrægu sö ”u Georg
S Orwells, sem komið hefur út
í íslenskri þýðingu.
Edmund O’Brian,
Jan Sterling,
Michael Kedgrave
Sýnd kl. r', 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Rafmótorar
þriggja fasa lokaðir
1400 snúninga
0.5 hestöfl kr. 760.00
0.8 — — 849.00
L — — 1076.00
1,5 — — 1201,00
2. — — 1263,00
3. — — 1470.00
4. — — 1752,00
6. — — 2015.00
7.5 — — 2950.00
10. . — — 3679.00
16. — — 4993.00
HEÐINN =
Vélaverzlun
i4*l ,
ii-ni 2-21-4U
Songur fyrstu ástar j
Fræg rússnesk söngva- og I
músik-mynd, sungin og leik- j
in af fremstu listamönnum i
Rússa. — Myndin er með ís-
lenzkum texta og því geta ,
allir notið hennar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i Símí 11384
| Heimsfræg þýzk kvikmynd:
| Irapp-fjölskyldan
(Die Trapp-Familie).
db
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kardemommu-
bœrinn
Gamansöngleikur fyrir börn
og fullorðna.
Sýningar í kvöld kl. 18 og
íimmtudag kl. 14 og 18.
UPPSELT
Næstu sýningar sunnudag
kl. 14 og kl. 18
Tengdasonuróskasf j
Sýning föstudag kL 20. j
Síðasta sinn. S
Aðgöngumíðasalan opin frá (
kL 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. S
IT.s’
Pantanir sækist fyrir M.
daginn fyrir sýningardag.
IIElKFEIAf.
’REYKJAy
’ úelerium Bubonis
77. sýning í kvöld kl. 8,30
Fáar sýningar eftir
Gamanleikurinn
Gestur
til miðdegisverðar
sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2 — Sími 13191
KOPAVOGS BiO
Sími 19185.
Elskhugi
drotfningarinnar
Hornung & Möller
Pianó
til sölu. Upplýsingar Skarp-
héðinsgötu 14 í kvöld.
Keflavik
Tvær samiiggjandi stofur
með aðgangi að eldhúsi til
leigu í Sóltúni 1. niðri. Að-
eins fyrir barnlaust fólk.
Stórfengiet. frönsk litmynd
gerð eftir sögu Alexanders
Dumas „La Reine Margot“,
sem fjallar um hinar blóðugu
trúarbragðastyrjaldir í Frakk
landi og Bartholomeusvígin
alræmdu.
Jeanne Moreau
Armando Franciolo
Francoise Rosay
Henri Genes
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9
Lífið er leikur
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00
Jón Þorláksson
iögfræðingu'.
Hafnarhvoli. — Sími 13501.
Framúrskarandi góð og falleg
ný, þýzk úrvalsrnynd í litum,
byggð á endurminningum
Maríu Trapp barónessu. Þessi
mynd var sýnd við algjöra
metaðsókn í Þýzkalandi og í
öllum þeim löndum, sem hún
hefur verið sýnd, hefur hún
orðið geysilega vinsæl, enda
ein bezta kvikmynd, sem kom-
ið hefur fram hin seinni ár.
Danskur texti.
Aðalhlu.verk:
Ruth Leuwerik
Hans Holt
Þetta er ógleymanleg œyné,
sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^ l
sHafnarfjarðarbíói
S Sími 50249. (
8. VI KA
\ Karlsen stýrimaður j
« V SASA STUDIO PRÆSSMTEREH
DEM STORE DAMSKE FARVE
% FOLKEKOMEDIE-SUKCES
STYRMilND
KARLSEN
írít elter -SIYRMAHD KARtSEHS FLAMMER
Sstenesat af AKNELISE REEI1BER5 med
30HS.MEYER* DIRCH PASSER
OVE SPROG0E» 7RITS HELMUTH
E88E LAN6BERG oq manqe flere
„tn Fuldfrœffer-vilsamle
et KœmpeprVi/wm "p|£'fEV
ALLE TÍDERS D.AMSKE fAMÍL-IEFILM .
j „Mynd þessi er efnismikil og (
S bráðskemi r tileg, tvímælalaust s
jí fremstu röð kvikm .nda“. —j
Sig. Grímsson, Mbl. (
) Mynd sem allir ættu að sjá og )
j sem margir sjá oftar en einu \
S sinni. —■ )
j Sýnd kl. 6,30 og 9.
Ibúð — Lán
Tveggja herb. kjallaraíbúð í
nýju húsi í Laugarnesi (rétt
hjá Laugunum) til leigu í maí
eða júm. (e. t. v. fyrr)
Sá, sem getur útvegað 20 þús.
kr. lán til tveggja ára, geng-
ur fyrir. Tilboð óskast fyrir
föstudagskvöld merkt. „íbúð
—lán — 9612“.
Kynning
Ungur maður í fastri atvinnu
óskar eftir sambandi við
stúlka, sem áhuga hefur á
að stofna heimili. Mynd æski-
leg.
Tilboð merkt: „Trúnaður —
1000 — 9721“ sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Síml 1-15-44
Sveitastúlkan
Rósa Bernd '
Þýzk stórmynd í litum, byggð
á hinu magnþrungna og
djarfa leikriti með sama
nafni, eftir þýzka Nóbels-
verðlaunaskáldið.
Gerhart Hauptmann
Aðalhlutverkin leika:
Maria Schell
og ítalski leikarinn:
Raf Vallone
(Danskir textar).
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kL 9.
Drottning
sjoræmngtanna
Hin geysi spennandi sjó-
ræningjamynd í litum, með:
Jan Peters
Louis .Tourdzi'
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bæ{arhíó
Sími 50184.
Stúlkan frá
fjölleikahúsinu
Itölsk úrvalsmynd. — Leik-
stjórar Fellini og Lattuada.
Giulietta Masino
(lék í „La Strada“)
Carla Del Poggio
(lék í „Vanþakklátt
hjarta").
Peppino De Filippo
Nýtt ítalskt listaverk, sagði
B.T. og gaf myndinni 4 stjörn-
ur. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér ? landi.
Nýtizku
Einbýlishús
3 herb., elahús, bað, bílskúr,
geymsla. 10 mín. fyrir utan
Reykjavík. Húsgögn, sími og
öll heimilistæki. — Til leigu
í 1 ár. — Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Öll þægindi —
9609“.
Lyklakippa
tapaðist í fyrradag á götu í
Reykjavík eða inn í búð.
Tveir lykianna eru spotta-
dregnir á höldunni. Finnandi
vinsamlegast beðinn að gera
aðvart að Vífilsstöðum til
Helgu Jónasardóttur sími
15610.
Jón N. Sigurðsson
Málflutningsskrifstofa
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 10. — Sími: 14934.