Morgunblaðið - 17.02.1960, Side 19
Miðvöcudagur 17. feíjr. 1960
MORCVNBLAB1B
19
Ekki eiturlyfja-
salar
TVEIR erlendir menn urðu fyrúr
skömmu fyrir árás í Miðbænum
og var í því sambandi borin á
þá eiturlyfjasala, eins og skýrt
var frá í blöðunum. Báðust þeir
rannsóknar á málinu. Hinn 5.
febr. sl. sendi sakadómari báð-
um útlendingunum svohljóðandi
bréf:
„Hér með tilkynnist yður, að
hið háa dómsmálaráðuneyti hef-
ur hinn 2. þ. m. ritað mér á þessa
leið:
„ „Eftir móttöku bréfs yðar
herra sakadómari, dags. 1. þ. m.,
sem fylgdi bréfi Salvatore Tola,
Barmahlíð 31, og Juan Casades-
ús, Mímisvegi 2 A, dags. 14. f. m.,
þar sem þeir heiðast rannsóknar
um það, hvort ásakanir á hend-
ur þeim um eiturlyfjasölu hafi
við rök að styðjast, tekur ráðu-
neytið fram, að það fyrirskipar
ekki frekari aðgjörðir í máli
þessu“.
Valdimar Stefánsson (sign)””.
Hinn 10. febrúar sl. ritar saka-
dómari svohljóðandi bréf til lög-
manns útlendinganna, Guðlaugs
Einarssonar:
„Sem umboðsmaður þeirra
Salvatore Tola, Barmahlíð 31, og
Juan Casadesús, Mímisvegi 2 A,
hafið þér, herra héraðsdómlög-
maður, beiðst upplýsingar um,
hvort þeir hafi orðið uppvísir að
eiturlyfasölu hér í bæ. Skal yður
tjáð, að svo er ekki.
Valdimar Stefánsson (sign)“.
Kaupstefnan
í Leipzig
FORSTJÓRAR Kaupstefnunnar
í Reykjavík, sem umboð hafa
fyrir Kaupstefnuna í Leipzig,
sögðu fréttamönnum nýlega frá
ýmsu, sem viðkemur kaupstefn-
unni í vor.
Kaupstefnan í Leipzig er hald-
in tvisvar á ári, í byrjun marz-
mánaðar og byrjun september. Á
vorkaupstefnunni í marz eru
sýndar bæði neyzluvörur og
tæknivörur, en á hauststefnunni
einkum neyzluvörur, auk smærri
véla, svo sem búsáhalda, heimil-
istækja, ljósmyndavéla o.s.frv.
Sýningarvörur greinast í 55
flokka á vorin en í 30 flokka á
haustin. Húsakynni stefnunnar
eru að flatarmáli samtals 290.000
ferm.
í vor verður kaupstefnan
haldin á tímabilinu 28. febrúar
til 8. marz. 9500 firmu frá 50
löndum sýna framleiðsluvörur
sínar. Þriðji hluti sýningarsvæð-
isins er leigður erlendum aðil-
um. Kommúnistaríkin hafa öll
aukið sýningarsvæði sitt frá
fyrra ári. Kemur nú frá þeim
fjöldi nýrra framleiðslugreina.
Þá hafa Vestur-Evrópulöndin
aukið þátttöku sína svo og lönd
annarra heimsálfa.
í Leipzig er sérstakur staður,
sem nefnist „Auslandertreff-
punkt“. Þangað snúa erlendir
gestir sér og geta fengið þar alla
fyrirgreíðslu. Eru sérstök salar-
kynni þar fyrir viðtöl og fyrir
fréttamenn blaða og útvarps eru
hentug salarkynni. Samtímis
kaupstefnunni eru í borginni
ýmiss konar skemmtiatriði, svo
sem íþróttasýningar, leiksýning-
ar og hljómleikar.
HERR4IMÓTT 1960
Ovænt úrslit
Gamanleikur eftir Wilíiam Douglas Home.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Þýðandi: Hjörtur Halldórsson.
5. sýning föstudagskvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Iðnó. —
Aðgöngumiðasala frá kL 2—4 miðvikudag og
fimmtudag.
Aðeins fá&r sýningar.
Húnvetningar
Félagsvist5-. heldur áfram í Tjarnarcafé 18. febr.
kl. 8,30 s.d. Verið með öll kvöldin og mætið stund-
víslega. — Verðlaun hvert kvöld auk heildcurverð-
launa. — Dansað til kl. 1 e.m.
Skemmtinefndin.
Félag Suðurnesjamanna
Kútmagakvöldið
verður sunnudaginn 21. þ.m. í Tjamarcafé og hefst
kl. 6,30 síðd. Aðgöngumiðar í Aðalstræti 4 h.f. og
í Hafnarfirði hjá Þorbimi Klemenssyni.
Skemmtinefndin.
IVámskeið í
Nýtt námsskeið í gömlu dönsun-
um hefst í kvöld (miðvikud. 17.
þ.m.) kl. 8 í Skátaheimilinu.
Síðasta námskeið vetrarins.
Innritun við innganginn.
Þjóðdan safélag Reykjnvíknr.
Jorð til sölu
Heiðarbót í Reykjahverfi Suður-Þingeyjarsýslu er
laus til sölu og ábúðar í næstu fardögum.Jörðin er
mjög hentug fyrir kúabú og tugir hektara full-
þurrkaðir af mýrum og mólendi. Lítil útborgun.
Góðir skilmálar. Allar upplýsingar gefur
ÓLAFUR FRIÐBJARNARSON
Hávallagötu 32 Reykjavík — Sími 11853.
Þórscnfé
Dansleikur
í kvold kL 9
KK - sextettinn
Söngvarar:
ELLÝ og ÖÐINN
SKEMMIIKVÖLD
SJálfsbjargar í Reykjavík
verður í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30.
Góð skemmtiatriði og Bingó.
cSi keflavík
Dansað á hverju kvöldi
frá kl. 9.
Vík - Kefíavík
Vetrargarðurinn
Söngvarar
Stefán Jónsson.
Harald. G. Haralds og Berti Möller
Dansleikur
í kvöld kl. 9
Disko kvintett og
Plútó kvintett leika
E1 Paso
Running Bear
Big Hurt
Way Down yonder in N.O.
Hound Dog Man
Lucky Devil
One way ticket to the Blues
Sími 16710.