Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. marz 1960
WORGUISBLAÐIÐ
7
Til sölu
Einbýlishús við Efstasund, 2
hæðir og kjallari. 3 herb.
og eldhús á 1. hæð, 3 herb.
á 2. hæð og eldhús, óinnrétt
að þvottaherbergi í kjallara
Teppi á gólfi 1. hæðar fylgja
með. Húseignin laus strax.
Skipti koma til greina á3—
4 herb. íbúð.
Járnklætt timburhús í Skerja
firði. í kjallara 2 herb.,
annað með innbyggðum
skápum. Á hæð 3 herb. og
eldhús og bað, í risi 2 herb.
og eldunarpláss. Skipti æski
leg á 4—5 herb. íbúð í smíð
um. —
Sérstaklega vandað nýtt 80
ferm. hús í Kópav. Á 1. hæð
2 herb., eldhús, bað, þvotta
herb. o. fl. Á 2. hæð 3 herb.,
eldhús, búr og svalir. Til
greina kemur að selja húsið
í tvennu lagi. Einnig koma
til greina skipti á álíka húsi
í Reykjavík.
Ca. 100 ferm. einbýlishús við
Nýbýlaveg, 80 ferm. bílskúr
fyigir.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
3ja herb., 74 ferm.
Einbýlishús við Sogaveg, tvær
st- "ur, eldhús og bað á hæð
á 2. hæð 4 herb. og WC, til-
búið undir tréverk og máln
ingu. Skipti æskileg á 4—5
herb. íbúð.
Nýtt 5 herb. vatnsklætt timb-
urhús við Suðurlandsbraut.
Góðir greiðsluskilmálar.
Bílskúr. 38 ferm. vatnsklædd-
ur bílskúr.
Ný 6 herb. íbúff við Goðheima
íbúðin er 140 ferm. á 1. hæð.
5 herb, íbúffir, m. a. við
Barmahlíð, Miðbraut, Laug
arnesveg, — Kirkjuteig,
Kleppsveg, Digranesveg.
4ra herb. íbúffir, m. a. við
Barmahlíð, Goðheima, Lang
holtsveg, Álfheima, Stór-
holt, Bergþórugötu, Grana-
skjól.
3ja herb. íbúffir, m. a. við
Nýlendugötu, Freyjugötu,
Reykjavíkurveg, Hörpugötu
Tómasarhaga, Langholts-
veg, Laugaveg, Mávahlíð,
Rauðalæk, Laugarnesveg,
Baldursgötu.
2ja herb. íbúffir m. a. við
Langholtsveg, Skúlagötu,
Karfavog, Digranesveg.
Einnig 2ja—5 herb. íbúffir í
smíðum.
Málflutnin gsstof a,
Fasteignasala
Gufflaugs & Einars Gunnars
Einarssona.
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
INNANM/kl CIUCOA
v-t
-►f FNISBOtlOOA-----
l-H. Si-veci 13 — Himl 1-38-79
Perlonsokkar
svartir, nýkomnir. — Verð kr.
41,65 parið.
Austurstræti 7.
Fasfeignir fil sölu
2 herb. íbúð í smiðum við
Kaplaskjólsveg.
3 herb. nýjar íbúðir og íbúð-
ir í smíðum, í Vesturbæn-
um.
3 herb. íbúðir við Framnesveg
Lönguhlíff og Hagamel, —
ásamt herb. í kjallara og
risi.
3 herb. ódýrar íbúðir við Spít-
alastíg, Langholtsveg.
3 herb. góðar kjallaraíbúðir
við Faxaskjól, Hamrahlíff
og Tómasarhaga.
3 herb. ódýrar risíbúðir við
Reykjavíkurveg og Sörla-
skjól.
4 herb. nýjar, fallegar íbúðir
við Laugarnesveg, Miðbraut
og Heiffargerffi.
4 herb. ódýrar íbúðir við Hlíff
arhvamm, Sörlaskjól og
Laugaveg.
4 herb. rúmgóða risíbúð við
Blönduhlíð.
5 herb. nýjar íbúðir við
Hvassaleiti, á . 1. hæð. Bíl-
skúrsréttur.
5 herb. nýleg íbúð á 3. hæð
við Rauffalæk. Góff áhvíl-
andi lán. 1. veffr. laus.
5 herb. góð íbúð á 1. hæð við
Barmahlíff. Sér hitaveita.
Bílskúrsréttur.
6 og 7 herb. íbúðir við Stór-
holt, Skeiðarvog og Skipa-
sund.
5 og 6 herb. íbúðir í smíðum
á fallegum stað á Seltjarnar
nesi. —
Málflutnings
og fasteignastofa
Sigurffur Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
Fasteignaviffskipti.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Hjólbarða-
viðgerðir
Rafgeymaviðgerðir, hleðsla og
sala. Þvoum og bónum bíla.
Ef hjólbarði springur, þá hring
ið í síma 3-59-94. Við sækjum,
gerum við og sendum.
Hjólbarffastöðin
Hrísateig 29. — Sími 3-5994.
Opið alla daga kl. 3—11 e.h.
IÍ
PB m ■■■■■■■■«
wm m
jm ■
|L»NDARGÖTU 2 5 -5ÍMI 13743 |
Gerum vil bilaða
krana
og klósettkassa.
Vatnsveita Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122
llöfum kaupendur
að 4ra manna bílum
Bílasalan
Hverfisgötu 34. — Sími 23311.
Forstofuherb.
til leigu, að Álfaskeiði 55.
Hafnarfirði.
2 VANA
sjómenn
vantar strax á netabát til Vest
mannaeyja. — Upplýsingar
gefnar í síma 13886.
Takið eftir
Nú er Litla búðin á Suður-
landsbraut 120 opin alla daga
frá 9—11,30 á kvöldin.
HALLDÓR GUÐNASON
Jörð til sölu
í Þykkvabæ, Rangárvallasýslu
Laus til ábúðar í næstu far-
dögum. Áhöfn og vélar geta
fylgt. Skipti á húseign í Rvík
æskileg. Upplýsingar í síma
19, Þykkvabæ, næstu viku.
Vil kaupa
Smábátavél, 3 eða 4 hestöfl.
Upplýsingar í síma 33185. —
Eftir kl. 7 á kvöldin.
Lítill Ales Chalmers
Veghefill
V. F. 32, til sölu hjá Áhalda-
húsi Haf narfj arðarbæ j ar. —
Frekari upplýsingar á verk-
fræðingaskrifstofunni.
7/7 leigu
2 herb. og eldunarpláss. Leig
ist aðeins konu sem gæti lát-
ið í té smávegis húshjálp 2—
3 tíma á viku. Uppl. á Lauga-
teigi 39, eftir hádegi.
Fjaffrir, fjaffrablöff. hljóðkntar
púströr o.fl. varahlutir i marg
ar gerffir b:freiffa. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi le«. — Sími 24180.
K A U P U M
brotajárn og málma
Handrið
Getum bætt við smíði á járn-
handriðum. Uppl. á verkstæð-
inu, Birkihvammi 23, Kópa-
vogi og í síma 24713, frá kl.
12—2.
Fyrirframgreiðsla
1—3ja herbergja íbúð óskast
strax. — Upplýsingar í síma
33-0-29. —
1—3 herb.
og eldhús óskast strax eða á
næstunni. Gjörið svo vel að
hringja í síma 17599. —
Steypuhrærivél
Stór steyputrærivél óskast —
mætti vera óstandsett. Tilboð
merkt: „Steypuhrærivél —
9664“, leggist inn á afgreiðslu
blaðsins.
Matsveinn
Vanur matsveinn óskar eftir
plássi á góðum netabát (Skips
nafn). Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Sem fyrst — 9667“.
Hjón með fjögur börn, óska
eftir þriggja herbergja
ibúð
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. — Upplýsingar í síma
50923. —
Kalt borð
Er byrjuð aftur að framleiða
köld veizluborð heima.
Margrét Jónsdóttir
Sími 13686.
Karlmaims-úr
tapaðist
á föstudagskvöldið, ' Miðbæn-
um. — Vinsamlegast skilist á
lögreglustöðina.
Vökukona
óskast á kvennadeild Kópa-
vogshælis. Upplýsingar hjá
yfirhjúkrunarkonu í símum
19785 og 19084.
7 résmiðavél
Óska eftir að kaupa sam-
byggða trésmíðavél og blokk-
þvingur. Tilboð sendist fyrir
5. marz, merkt: „9669“.
Málarastofan sf.
við Suðurgötu, skála 13
á móti Trípólibíó.
Skiltagerff
Mynstraff á gler
Ryffhreinsun
Málmhúðun
Sími 24745.
Málmhúðun
þvottabala.
Málarastofan sf.
við Suðurgötu, skála 13.
Á móti Trípólibíó.
Sími 24745.
Vönduð stúlka
eða kona óskast til afgreiðslu
starfa. —
SILFURTUNGLIÐ
Sími 19611.
Kennsla
Kennari tekur að sér að lesa
með skólanemendum. Upplýs-
ingar í síma 33553.
Chevrolet '57
óuppgerður taxi til sölu á
kostnaðarverði.
Ual BfUSALAH
Aðalstræti. Sími 15014.
Hafnarfjörður
Karlmaður óskar eftir her-
bergi. — Upplýsingar í síma
50449. —
Keflavík, Ytri-Njarðvík
Stúlka, vön afgreiðslustörfum
óskar eftir starfi í Keflavík
eða Ytri-Njarðvik. — Upplýs
ingar í síma 1394 eða 1231.
Keflavik
Vel með farið barnarúm til
sölu. — Upplýsingar að
Tjarnargötu 20, niðri.
Vil kaupa lítinn
isskáp
má vera notaður. Upplýs-
ingar í síma 23518.
Bifreiðar til sölu
30 manna Ford ’53, með diesel
vél. — Góður bíll.
Dodge Weapon 15 manna. —
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. — Sími 19032
Einkabilar til sölu
Chevrolet 1952 og 1954. —
Mercedes-Benz 180 og 220. —
BH asal an
Klapparstíg 37. — Sími 19032
Sendiferðabifreið
Garant, til sölu á hagstæðu
verði. —
Bi Iasaían
Klapparstig 37. — Sími 19032
Hvítir
felguhringir
úr gúmmíi, fyrir 13, 14, 15,
16 tommur. —
Garffar Gíslasor h.f.
Bifreiðaverzlun.
Rafgeymar, 6 og 12 volt
Hleðslutæki fyrir raf-
geyma. —
Rakavarnarefni,
fyrir rafkerfið.
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.