Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 16
16 MOncrisnr.AÐlÐ Þriðjudagur 1. marz 1960 Eðvard F. Möller Minningarorð EÐVALD F. Möller var fæddur 28. okt. 1875 á Skagaströnd, son- ur hjónanna Friðriks E. Möller, síðar póstmeistara á Akureyri og konu hans Ragnheiðar Jónsdótt- ur frá Helgavatni. Hann varð stúdent frá Lærða- skólanum 1896 með 1. einkunn. Bekkurinn, sem hann var í, fékk Tapað Síðastliðið föstudagskvöld tap aðist ómerktur léreftspoki, sem í voru 12 volta Ijósaperur o. fl. Sennilega frá Kotströnd að Selfoss-vegamótum. Vin- samlega skilist í Verzlun S. 6. Ólafssonar, Selfossi. ot» 09 34-3-33 Pt 'M/í« — . • * rí L # þann vitnisburð frá rektor Birni Olsen, að kennarar hefðu sótt mjög fast að fá að kenna piltin- um. Eitthvað hefur verið til í þessu, því að 14 af 17 nemendum fengu 1. einkunn og þar af tveir ágætiseinkunn. Eðvald var afburða vinsæll meðal félaga sinna, glaður, prúð- ur, örlátur og listfengur. Oft skemmtu menn sér við teikning- ar hans, sem hann dró upp af bekkjarbræðrum og kennurum. Eftir stúdentspróf fór hann til læknisnáms í Kaupmannahöfn, en hvarf frá því. Mun hafa vald- ið fjölbreytt áhugamál og ef til vill ekki síður, hvað margir vildu hafa við hann félagsskap og sam- r.eyti. Eftir að hann kom heim frá r.ámi setti hann á stofn sápu- yerksmiðju. Framleiðslan líkaði vel, en samgönguleysi torveldaði möguleika á dreifingu. Þegar sápugerðin bar sig ekki, gerðist hann verzlunarmaður hjá Ólafi Árnasyni, kaupmanni á Stokks- eyri. Til æviloka var hann síðan við verzlunarstörf. sem verzlun- arstjóri eða kaupmaður. — Um þessar mundir giftist hann Pálínu J óhannesdóttur, mestu myndar- konu og áttu þau saman fjögur börn. Eiginkonu sína missti hann árið 1946. Eftir það lifði hann í skióli barna sinna, aðallega dótt- ur sinnar á Akureyri. Var hann að síðustu þreyttur og hrumur, en hvar sem hann fór leitaðist hann ávallt við, til síðustu stund ar, að koma góðu til leiðar. Hann andaðist 24. febrúar sl. Magnús Þorsteinsson. Kristhjörg Kristjáns- dóttir — Minning ómetanlegrar aðstoðar í gleði og sorg, hönd hennar var ætíð út- rétt, þegar veikindi eða erfið- leika bar að höndum. Einnig dvaldist hún tíðum hjá frændum sínum, þeim séra Sigtryggi og Kristni Guðlaugssyni á Núpi, og hefur vinátta hennar og þess fólks haldizt síðan og v\rið henni ómetanleg. í DAG verður til moldar borin Kristbjörg Kristjánsdóttir, sem lézt þann 20. þ. m. eftir lang- varandi vanheilsu og erfiða sjúkralegu, á 77. aldursári. Ég vil með nokkrum orðum minnast Kristbjargar, eða Boggu frænku, eins og hún var alltaf kölluð, þó ég hafi ekki borið gæfu til að kynnast henni fyrr en á efri árum. Kristbjörg var fædd á Végeirs- stöðum í Fnjóskadal 30. apríl 1883, dóttir hjónanna Lísbet Bessadóttúr, dóttur Bessa í Skóg um ,og Kritjáns Guðmundssonar, bónda. Var hún ein af þrettán börnum þeirra hjóna — þau eru nú öll látin nemá ein systirin, Aðalheiður, sem búsett ér á Grenivík. Kristbjörg fór ung úr föður- garði og vann að ýmsum störf- um. Laust upþ úr aldamótunum fluttist hún til systur sinnar, Helgu, er skömmu áður hafði flutzt búferlum til Dýrafjarðar ásamt bónda sínum Jóni Þórar- inssyni. Dvaldi hún í Dýrafirði um alllangt skeið, s^fetur sinni til Kristbjörg stundaði aldrei reglulegt skólanám, en aflaði sér góðrar menntunar af eigin ramm leik, hafði yndi af tónlist, söng- rödd góða, og unni hinu fagra í ríki náttúrunnar. Enda fór það svo, að hún helgaði garð- ræktinni krafta sína, meðan heilsan Ieyfði, og vann að henni á ýmsum stöðum. Ennfremur starfaði hún mikið fyrir Ung- mennafélagið í Dýrafirði og Vísindabækur Nýkomið lírval erlendra fræðibóka handa læknum, efnafræðingum, verkfræðingum o. fl. Aðeins eitt ein- tak af hverri bók er fyrirliggjandi: Ch. Rob & R. Smith (ed.): Operative Surgery (Genito-System) ............................... 780.00 Ch. Rob & R. Smith (ed.): Operative Surgery (Genaecology and Obstetrics) ................ 540.00 Ch. Rob & R. Smith (ed.): Operative Surgery (Neu- rosurgery, Eyes, Ear, Nose and Throat) ....... 1080.00 R. D. Lockhart, G. F. Hamilton & F. W. Fyfe: Ana- tomy of the Human Body......................... 462.00 R. Ciarke, F. G. Badger & S. Sewitt (ed.): Modern Trends in Accident Surgery and Medicine .... 420.00 I. Dawson & W. Goldie: Medical Laboratory Invest- igations, Their Use and Interpretation......... 210.00 H. Cleckley: The Mask of Sanity................... 408.00 H. C. Trimble & F. W. Lott: Elementary Analysis, A Modern Approach................................ 333.60 H. Welch: A Guide to Antibiotic Therapy........... 144.00 L. S. Birks: X-Ray Spectrochemical Analysis....... 285.60 H. Welch & M. Finland (editors): Antibiotic Thera- py for Staphylococcal Diseases................. 216.00 J. R. Majer: Analysts Pocket Book.................. 105.00 R. Nassim & HfJ. Burrows: Modern Trends in the Vertebral Column . ............................ 450.00 H. W. Thompson (ed.): Advances in Spectroscopy, vol. 1 ........................................ 600.00 H. J. Critchfield: General Climatology ............ 381.60 J. J. Press: Man-Made Textile Encyclopedia ....... 720.00 A. H. Nissan: Textile Engineering Processes....... 360.00 R. Meredith & J. W. S. Hearle: Physical Methods of Investigating Textiles......................... 624.00 J. D. Ivins: The Measurement af Grassland Pro- ductivity ..................................... 210.00 J. R. Beerbower: Search for the Past. An Introduc- tion to Paleontology .......................... 360.00 C. W. Besserer & H. C. Besserer: Guide to the Space Age ........................................... 381.60 Nanassy & Selden: Bussinesc Dictionary............ ' 151.70 F. E. Croxton & D. J. Cowden: Practical Business Statistics .................................... 360.00 T. E. Dancy & E. L. Robinson (ed.): Flat Rolled Pro- ducts: Rolling and Treatment (Metallurgical Soc. Conference, vol. 1) ...................... 180.00 W. R. Clough (ed.): Reactive Metals (Metallurgi- cal Soc. Conference, vol. 2) .................. 720.00 R. W. Lindsay (ed.): Quality Requirements of Sup- er-Duty Steels (Metallurgical Soc. Conference, vol. 3) ....................................... 408.00 Th. N. Rhodin: Physical Metallurgy of Stress Corros- ion Fracture (Metallurical Soc. Conference, vol. 4) ............................................ 624.00 J. Lewis & R. G. Wilkins (ed.): Modern Coordi- nation Chemistry............................... 600.00 K. J. Mysels: Introduction to Colloid Chemistry .. 480.00 R. Gilmont: Thermodynamic Principles for Chemi- cal Engineers............................ 396.00 G. L. Miller: Metallurgy of the Rarer Metals No. 6. Tantalum & Niobium ................... 720.00 F. A. Cotton (ed.): Progress Jn Inorganic Chemistry, vol. 1 .................................. 696.00 M. B. Jacobs: The Chemical Analysis of Air Pollu- tants.................................... 648.00 M. Codell: Analytical Chemistry of Titanium Metals and Compounds . ........................... 570.00 A. Weissberger (ed.): Phýsical Methods of Organic Chemistry (Part I) ....................... 1176.00 I. M. Kolthoff & Ph. J. Elving (ed.): Treatise on Analytical Chemistry (Part 1: Theory and Practice) ................................. 720.00 R. Parsons: Handbook of F'ectrochemical Constants 180.00 R. Belcher & A. J. Nutten: Quantitative Inorganic Analysis .................................. 210.00 J. O, M. Bockris. J. L. White & J. D. Mackenzie (ed): Physico-Chemical Measurements at High Temp- eratures ..................................... 420.00 D. Ginsburg (ed.): Non-Benzenoid Aromatic Com- pounds................................... 865.00 L. P. Lessing: Understanding Chemistry......... 168.00 F. Mandl: Introduction to Quantum Field Teory .. 288.00 E. A. Bruges: Available Energy and the Second Law Analysis ................................ 150.00 E. Cartmell: Chemistry for Engineers. An Introduct- ory Course.............................. 150.00 R. W. Sloan: An Introduction to Modern Mathema- tics .................................... 180.00 A. W. Middleton: Cosmetic Science ........... 360.00 A. Wass & G. A. Sanders: Bulding Construction, Roof Framing. (Yfir 200 teikningar) ...... 276.00 B. C. Vickery: Classification and Indexing in Science 180.00 J. H. Martin (ed.): Radiation Biology......... 378.00 J. M. Campbell: Oil Property Evaluation...... 432.00 Value Engineering 1959 (EIA) ................. 280.00 R. I. Sarbacher: Encyclopedic Dictionary of Elec- tronics and Nuclear Engineering.......... 1680.00 M. Mandl: Fundamentals of Electronics ........ 381.60 Th. Roscoe: The Web of Conspiracy. The dramatic Story of the Men who murdered A. Lincoln .... 480.00 Bridgman’s Complete Guide to Drawing from Life. With more than 1000 drawings.............. 576.00 Bailet & Nasatir: Latin America. The Development of its Civilization....................... 381,60 R. F. O’Neill: Theories of Knowledge.......... 204.00 J. B. Priestley: Literature & Western Man..... 252.00 D. Balv: The Geography of the Bible. Brings the Bible to Life ........................... 165 00 O. Thomas: Atlas der Sternbilder............ 180.00 W. P. Ker: Epic and Romance. Essays on Medieval T ., . 93.60 Literature ............................ Sendum hækur hvert á land sem er. Útvegum allar fáanlegar bækur hvaðan sem er Snabj örniíónsson^ Co.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9. — Símar 11936 — 10103. vann með unga fólkinu í þeirri sveit að ýmsum íramfaramálum, sem félagið lét til sín taka á þeim árum, svo sem bindindis- málum og margs konar þjóðleg- um málum. Hún var mjög þjóð- leg kona. Kristbjörg lét ekki mikið yfir sér, en var eftirminnileg öllum þeim, er henni kynntust. Hún var með afbrigðum hjálpfús og boðin og búin að gera öllum gott, sem með þurftu. Sérstaka umhyggju bar hún fyrir sjúkum, en hönd hennar var jafn hlý, hvort heldur hún hlúði að barni eða blómi, sjúkum eða sárum. Hún var alltaf veitandinn, og taldi Kristbjörg það sína mestu gæfu. Nú er Bogga frænka horfin sjónum okkar. Söngur hennar hljóðnaður og höndin stirð. Og blómin, sem hún gróðursetti, eru líka löngu fallin. En hún plægði akurinn, uppskeran mun verða hennar minnisvarði. Og í minn- ingu allra þeirra ,sem hún hjúkr aði og hjálpaði, ættingja, vina og vandalausra, mun hún lifa. Halldóra Gunnarsdóttir. Húsmæður Tími verðhækkana er fram- undan. — Byrjið innkaupin með því að fá Innkaupatöskuna hjá okkur. — Smekklegar, sterkar, ódýrar. — AUST URSTR. I Laugavegi 59.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.