Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. marz 1960 WOKC.riSniAÐlÐ 9 til þess að þjóna hver c'Trum og náunga vorum, svo vér getum orðið lifandi steinar, byggðir upp til að verða andlegt hús 'I. Pét. 2,5), þar sem vér erum margir limir á sama líkama (I. Kor. 12, 12). Það þýðir „kærleika, fögn- uð, frið, þolinmæði" (Gal. 5,22) meðal meðlimanna og meðal hópa inna safnaðarins, sem að svo miklu leyti sem þeir lifa af Guðs orði, hafa þýðingarmiklu hlut- verki að gegna í-lífi hinnar nýju aldar, sem kirkjan á hlutdeild í. Og þessi eining er ekki hándan við heiminn og ósýnileg, heldur eining, sem sýnir allar hinar raunhæfu afleiðingar bróðurlegs kærleika, andlegs samfélags sam eiginlegs vitnisburðar og þjón- ustu, svo að heimurinn megi vita hver Kristur er og trúa (sbr. Jóh. 17,20—23.). Spurningar um eðli samfélagsins a. Er sú hætta fyrir hendi að innbyrðis félagsskapur krist- inna manna leggi svo mikla áherzlu á sjálft samfélagið í kirkjunni að söfnúðurinn verði Xokáð samfélag, éinangrað frá heiminum? b. í sumum löndum finnast hóp- ar og samfélög kristinnar æsku sem halda starfi sínu einangr- uöu frá lífi og starfi kirkjurn- ar a hverjum einstökum stað. Hvernig verður samvirkni kLomið til leiðar? Að hve mikiu leyti er aigjör sams'.sða æski- ieg, þegar tekið er ti.Uit tú (i) markmiðs hvers einstaks hóps í því að skapa frjalst og opið samfélag fyrir æsk una — einmg þá, sem ekki er félagsbundin kristileg- um félögum og (ii) hlutverks Seskunnár til að gagnrýna heimasöfnuðinn út frá hinum spámannlega boðskap? c. ísumum löndum er líf kirkj- unnar klofið af ágréiningi um guðfræðileg, pólitísk og menn- ingarleg efni. Hvaða þjónustu getur æskan í heimasöfnuðin- um látið í té í þessu efni og í livaða greinum skyldi hún hafa forystu? d. I hvaða merkingu er hina heilögu almennu kirkju að finna í vorum eigin söfnuði? Virðist oss hann vera hlutverki sínu trúr? , e. Erum vér sjálfir — sem ein- staklingar trúir þegar um er að ræða einingu, heilagleika, almennileika og postullegan arf kirkjunnar? f. Ætti æskan innan kirkjunnar að krefjast þess af leiðtogum sinum að þeir taki alvarlega tillit til hins almenna eðlis kirkjunnar, t.d. með tilliti til trúarjátningarinnar? (Ath. Þýð anda: Samkirkjuráðið gerir ráð fyrir að menn kunni trúarjátn- mguna og sennilega að hún sé notuð í sunnudagsguðþjónustu og á venjulega við Niceujátn- inguna). Skodaeigendur Framkvæmum allar viðgerðir á bíl yðar. Erum ávallt byrg ir af varahlutum. Mótorvið- gerðir — Réttingar og máln- ing. — SkftðaverksMiS Skipholti 37. — Sími 32881. Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3 Sími 11025. Höfum til sölu: Ford ’59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’50, ’47, ’46, ’42, ’41 Chevrolet ’59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’50, ’49, ’47, ’46, ’42, ’41 Dodge 59, ’58, ’57, ’56, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’50, ’47, ’46, ’42, ’41, ’40 Einnig Plymouth og De Soto, flestir árgangar. Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Volkswagen ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59, ’60 Opel Caravan ’54, ’55, ’58 ’59, ’60 Opel Record ’53, ’55, ’56, ’58, ’59 Opel Capitan ’54, ’55, ’56 Höfum flesta árganga af Ford, Zephyr, Zodiac og Consul. — Höfum einnig mikið úr- val af taxa bifreiðum, jeppabifreiðum, sendibif- reiðum og vörubifreiðum. Vandið valið. — Verzlið þar sem úrvalið er mest. Gott bílastæði. Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3 Sími 11025. Bílasalan Hafnarfirði Ford Taunus ’58 Ekinn 16 þúsund km., til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari. — Ford Farilane ’55 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Bílasalan Strandgötu 4, simi 50884 2ja herb. ibúð óskast til leigu 14. mai eða fyrr. — Upplýsingar í síma 15204. — Laugavegi 92. Sími 10650 og 13146. Ford sendiferðabifreið, hærri gerðin 1956, ný komin til landsins. Chevrolet sendiferðabif- reið, hærri gerðin 1955, ný komin til landsins. Chevrolet sendiferðabif- reið, hærri gerðin 1953 Höfum mikið úrval af sendiferðabifreiðum með og án stöðvarleyfis. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt Laugav. 92, sími 10650, 13146 Seljum i dag Zephyr ’58, góðan bíl Taunus ’60, nýjan Opel Caravan ’55, ’58, ’59 ,60, nýjan Opel Record ’55, ’58, ’59 Opel Capitan ’55, ’57 Moskwitch ’55, ’57, ’58, og ’60, nýjan Volkswagen ’51, ’55, ’58, ’59 — Chevrolet ’50, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Chevrolet Taxa ’59 Ford Station ’53, ’55 Ford Taxa ’58, ’59 AHskonar skipti möguleg Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2-C. Sími 16289 og 23757. Frá Vöru- oy bifreibasölunni Volga ’58 Útborgun 40 þúsund. — Skipti á eldri bíl. Buick ’55 Útborgun 25 þúsund. Pobeta ’54 Útborgun 20 þúsund. Willy’s jeppi Útborgun 10 þúsund. Kaiser ’54 Útborgun 15 þúsund. Mercury ’49 Verð kr. 25 þúsund. Packard ’47 Útborgun 3 þúsund. Chevrolet ’55 Útborgun 20 þúsund. Ford vörubifreið Smiðuð 1947, í tvpp standi. Vöru og bifreiðasalan Snorrabraut 36. — Simi 23865. Þakskifur Til sölu notaðar gráar þak- skífur. Hagstætt verð. Upp- lýsingar í síma 17930, daglega. Til fyrrverandi lesenda ísafoldar & Varðar Vinsamlegast sendið sem allra fyrst svör við bréfi útgáfustjórn- arinnar dags. 8. ian. sl. viðvíkj- andi kaupum á Morgunblaðinu. íbúð til sölu Sem ný íbúð til sölu í Hlíðunum á hitaveitusvæðinu. Stærð: 120 ferm. fjögur herbergi og eldhús. Áhvíl- andi lán um kr. 450 þús. Tilboðum sé skilað á aí- greiðslu blaðsins merkt: „9666“. Erfðafestuland 3 hektara erfðafestuland í jaðri bæjarins til sölu ásamt meðfylgjandi íbúðarhúsi, 3 herb. og eldhús, gripahús fyrir 50 fjár, 2 hesta og hlöðu 100 rúmm. Þeir sem hafa áhuga á kaupum sendi tilboð á afgreiðslu blaðsins merkt: „Góð- ar strætisvagnaferðir — 9665“ fyrir 10. marz. Glæsileg huseign til solu í Vogahverfi. í húsinu eru þessar íbúðir: kjallaraíbúð 2 herbergi, eldhús, bað, forstofur, geymsla o.fl. 1. hæð 4 herbergi, eldhús, bað, skáli, ytri forstofa, geymsla í kjallara o.fi. 2. hæð 5 herbergi, eldhús, bað, skáli, ytri forstofa, geymsla í kjallara o.fl. Tvöfalt gler. íbúðimar seljast fullgerðar. Hæðunum fylgja bílskúrsréttindi. Stór og góð lóð. Fagurt útsýni. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. BÍLLIIMN Sími 18833. Til sölu og rýnis í dag: Volkswagen ’56, ’58, ’59, ’60 Skifti koma til greina. — Chevrolet ’54, 2ja dyra Lítur mjög vel út. Skifti koma til greina. Ford 1941. Verð: 15 þús. B í L L I IM IM Varffarhúsmu SlMl 18833. Gámla bílasalan Kalkofnsvegi Simi 15812. Bílar til sölu: Taunus ’60, nýr vagn Volkswagen ’60, nýr vagn Moskwitch ’59, lítið ekinn Dodge ’49, minni gerð Skipti óskast á yngri bíl. Peninga milligjöf. Hudson ’53 Sérlega fallegur bíll. — Skipti koma til greina. Vauxhall ’50 Skipti á Chevrolet ’52. — Gam!a bílasalan Kalkofnsvegi. — Simi 15812. Tjarnargötu 5, sími 11144 Chevrolet ’59, Taxi óuppgerður. — Ford Fairlane ’55 einkavagn. — Skipti koma til greina. Chevrolet ’52, 2ja dyra kom til landsins 1958. — Skipti á minni bil mögu- leg. — Armstrong Sidney ’47 beinskiptur. Mjög vel með farinn. — Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’59 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 — Fiat 1100 ’60, ókeyrður Willy’s Station ’54 Volvo Station ’55 Opel Caravan ’55 Ekinn 38 þúsund km. ___ Skipti á Voikswager ’56 möguleg. Plymouth Station ’58 4ra dyra nýkominn til landsins. Chevrolet Station ’55 mjög vel með farinn. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Hænur Dags gamlir, tveggja mánaða og eldri hænu-ungar til sölu. Kjartan Georgsson. Sími 14770.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.