Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 1. marz 1960 MORCVNBLAÐIÐ 19 í HAUKUR MORTHENS | \ skemmtir ásamt \ i hljómsveit Árna Elfar i S S S S S Borðpantanir í síma 15327. 1 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s OPIÐ I KVÖLD. Ökeypis aðgangur. s s s s s s s s s s s s s s s s s Tríó Reynis Sigurðssonar skemmtir. Matur framreiddur frá kl. 7. ★ Munið hina vinsælu ódýru sérrétti ★ Borðpantanir í síma 19611. ★ Skemmtið ykkur í Silfurtunglinu. SIUFURTUNGLIÐ ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunhlaðinu en í öðrum blöðum. — Vélsftjórafélag íslands Félagsfundur verður haldinn að B,á,rugötu 11 þriðju- daginn 1. marz kl. 20. Áríðandi mál á dagskrá. Stjómin. Bolvíkingafélagið heldur árshátíð í Tjarnarcafé sunnud. 6. marz kl. 8,30 s.d. Aðgöngumiðar hjá Jóni Halldórssyni, Garðarstræti 2 og við innganginn. Stjórn Bolvíkingafélagsins. Húnvetningar Árshátíð Húikvetningafélagsins í Reykjavík verður í Lidó föstud. 4. marz og hefst með borðhaldi kl. 7,30 s.d. — Framreiddur verður heitur matur. Skemmtiatriði: 1. Samkoman sett, Friðrik Karlsson, form. félags. 2. Minni Húnaþings Jón Eyþórsson, veðurfr. 3. Söngur: Árni Jónsson, Kristinn Hallsson 4. Annáll félagsins Loftur Guðmundsson, rith. Dansað til kl. 2 e.m. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins Mið- stræti 3, í dag þriðjud. 1. marz kl. 8—10 s.d. og verður þá tekið á móti borðpöntunum. Á miðvikudag og fimmtudag verða þeir miðar sem eftir kunna að verða seldir í verzl. Brynju Laugaveg og Heklu Austurstr. Undirbúningsnefndin. Tökum upp í dag hinn margeftirspurða fílapenslaeyðir í þrem litum. Úrval eif allskonar snyrtivörum, einnig crepesokka- buxur, crepesokka og nylonsokka í úrvali. Skrifstofustulka getur fengið starf við símavörzlu og vélritunarstörf nú þegar eða síðar. Tilboð merkt: „Símavarzla — 4333“ sendist afgr. Morgunbl. fyiir 5. marz. |a Ms. Rinfo fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar \ ca. 8/3. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Sími 13025. Þórscafé AÐAL- skemmtifundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjájfstæðishúsinu sunnudaginn 6. marz kl. 9 síðd. Fjölbreytt skemmtiskrá. KR-ingar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar seldir í Félagsheimili K.R. og á afgr. Sameinaða. Stjórn K.R. SKÁTÁR skáiab Grimudansleikur verður í Skátaheimilinu á Öskudaginn. Kl. 4—7 fyrir yngri en 14 ára í Kl. 8,15 fyrir 14 ára og eldri. Takið með ykkur gesti. -— Miðasala frá kl. 2—4 í dag. Flakkarar. BAZAR Borgfirðingafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. marz kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. Mikið af góðum barnafatnaði, öðrum fatnaði og margt fleira, allt fyrir gjafvirði. Bazarnefndin. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, pick-up bifreið, jeppabifreið og sendibifreið er verða til sýnis í Rauðarárporti í dag kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 e.h. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á út- boðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.