Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 22
22 MOHCUTSTtJ, 4Ð1Ð Þriðjudagur 1. marz 1960 Fimm skautamenn undir heimsmeti Á LAUGARAGINN var keppt í 10 þús. m skautahlaupi í Squaw Valley. Er það nú al- mennt mál manna, að sú keppni hafi orðið einn sögu- legasti viðburður Vetrar- ©lympíuleikanna að þessu sinni.. Það var viðburður, sem lengi mun verða minnzt i íþróttasögunni. Þarna gerðist það að heims- met Norðmannsins Hjalmers Andersens var slegið af fimm keppenclum og tíminn bæítur svo mjög, að menn göptu af undrun. Hjalmar Andersen var á sm um tíma ókrýndur kóngui skautahlauparanna. Á Olymp- íulcikunum í Osló vann hann Knut — kærkomið gull þrenn gullverðlaun i skauta- hlaupi og setti þá heimsmet i 10 þús. metra skautahlaupi. Tímtnn var 16 mín 32,6 sek. Var það met enn í gildi, þóct Rú- sar hafi tilkynnt fyrir nokkru, að rússneski skauta- maöurinn Shiliéovsky haíi sett nýít heimsmet í Alma Ata, sem var 16 mín. 13,1 sek. En menn áttu erfitt með að trúa því, að það gæti verið rétt, að Rússar hefðu bætt tíma Andersens um 19 sek. Kraftaverk! En í keppninni á laugardag gerðust þau tíðindi, að fimm keppendur náðu betri tima en gamla heimsmetið og sigurveg- arinn Knut Johannesen frá Noregi, bætti heimsmetið um hvorki meira né minna en 46 sekúndur. Var engin furða þótt menn stæðu sem furðu lostnir gagnvart einhverju óskiljanlegu fyrirbæri. Sumir töluðu jafnvel um að kraftaverk hlyti að hafa gerzt. Kraftaverkið fólst kannski fyrst og fremst í því, að skilyrðin og allar aðstæður við keppnina voru alveg með eindæmum góð- ar. Blæjalogn var í SquawValley, þegar keppnin fór fram, tveggja siiga frost og ísínn sléttui og harður eins og gler. Strax í öðru keppnispari gerð- ist það, að Svíinn Kjell Back- mann hljóp vegalengdina á 16 mín. 14,2 sek., sem var aðeins sekúndu lakara en hið „ótrúlega afrek“ Rússans Shilikovsky. Var nú sýnt, að miklir atburðir myndu gerast á þessum stað. Við lok Vetrarolympíuleik- anna i Sqaw Valley skiptast verðlaunin þannig niður: G S B Rússland .. Þýzkaland Noregur .. Svíþjóð Bandarikin Finnland .. Kanada Sviss . . .. Austurríki Frakkland Pólland Holland Tékkóslóv. Ítalía .... 7 4 3 3 3 2 2 2 1 1 9 1 2 3 3 1 3 2 1 1 Stigatalan við lok Vetrar- leikanna er sem hér segir: 1. Rússland 146 2. Svíþjóð 62,5 3. Bandaríkin 62, 4. Þýzkaland .... 58,5 5. Finnland 53,5 6. Noregur 45,5 7. Austurríki 32,5 8. Kanada 26 9. Frakkland .... 24 10. Sviss 20,5 11. Pólland 16 12. Ítalía 15,5 13. Holl.—Tékkósl. 11 15. Japan 6.5 16. England 2 Stigatala í karlagreinum er þessi: 1. Rússland 75 2. Sviþjóð 51,5 3. Noregur 45,5 4. Finnland 43,5 5. Þýzkaland 27,5 6. Austurríki ...... 27 7. Bandaríkin 26 8. Frakkl.—Kanada 21 10. Sviss 12 11. Tékkóslóvakía .. 8 12. Ítalía 5 13. Holland 4 14. England—Póiland 2 Stigatala í kvennagreinum: 1. Rússland 71 2. Bandaríkin 36 3. Þýzkaland 31 4. Pólland 15 5. Svíþjóð 11 6. Ítalía 10,5 7. Finnland 10 8. Sviss 8,5 9. Holland 7 10. Japan 6,5 11. Austurríki 5,5 12. Kanada 5 13. Tékkósl.—Frakkl 3 Og í fjórða keppnispari gerðist kraftaverkið. Knut Jo- hannesen hljóp skeiðið á tím- anum, 15 min. 46,6 sek. •k StórkostJegt! Farastjóri Norðmannanna, Odd var Holten sagði er hann varð þess vís, hvað gerzt hafði. „Nú trúi ég ekki eigir augum. Þetta var stórkostiegt (fant- astisk). Allt það sem við Norð- mennirnir í Squaw Valley höfum unplifað fram að þessu, bliknar gersamlega við hliðina á þessu. Enn veit ég ekki hvort Knut Framh. á bls. 23. Ármenningur fellur inn í teiginn en skorar ekki — og Ármann féll í 2. deild. (Ljósm. Sv. Þormóðsson). am æ UM HEL.GINA fóru fram leikir í Handknattleiksmótinu, sem E N G I N N vafi lék á því að það var sá bezti sem sigraði í síðustu grein Vetrarleikanna, skíðastökkinu. — Hinn 23 ára gamli Þjóðvérji, Steinbech Recknagel, tók forystuna þegar í upphafi og sigraði með miklum yfirburöum. Hann átti og lengsta stökk keppninnar, auk þess að sýna glæsilegan og stór- fengiegan stökkstíl, sem enginn annar af „stórmeisturunum" meguaði ao jafna éða yfirstíga. svo að Austurrikismaðurinn skauzt upp fyrir hann í stigum. F,n þrátt fyrir óhepppnina nægði árangur Rússand til að skjóta Norðmanninum Yggeseth í 5. sæti, en við hann höfðu Norð- menn bundið miklar verðlauna- vonir. Gullið Recknagel heíur að undan- förnu æft vel í stökkbrautinni eins og aðrir stökkmenn. Hann hefur átt.-'þar lengstu stökk og hcfur sýnt geysilegt öryggi í stökkum sínum. Glæsilegur sig- ur hans kom því engum á óvart. Og sigur hans var glæsileg- ur. í fyrra stökki stökk hann 93,5 meíra í stórfengiegu stökki. Stíidómararnir voru sammála. Allir gáfu honum 18 af 20 mögulegum og það er geysihá einkunn, þegar saman fer siík stökklengd. í síðara stökkinu jiafði hann ferðina minni og lagði aðaláherzlu á öryggið. Þá stökk hann 84,5 m og, hlaut 18 í stíleinkunn. Sigur hans varð yfirburða- sigur. En jafn öruggur og Recknagel var með guilið, var F.inninn ungi Niilo Halonen öruggur með silfr- ið, en siðan kom ungur Austur- ríkismaður og „hrifsaði“ bronsið úr höndum stórveldanna í þess- ari grein, Rússa og Norðmanna. Það voru stökkmenn frá 14 löndum sem tóku þátt í keppn- inni sem fram fór í fegursta veðri í viðurvist 20 þús. áhorfenda. Stökkkeppnin var glæsileg enda samankomið þarna úrval stökk- meistara. Var kepnin í heild glæsilegt lokaatriði vetrarleik- anna. Tveir fyrstu menn, Recknagel og Halonen voru í sérflokki og þó mikill munur á þeim innbyrð- is. Síðan kom eftir fyrri umferð Rússinn Kzmenski, sem var ó- heppinn með sitt síðara stökk, Norðurlatidamenn yfirbugaðir En það kom á daginn að þó Norðmenn séu miklir stökk- mean áttu þeir engar verð- launavonir í keppninni. Ygg- eseth var í 8. sæti eftir fyrri stökk — en sótti sig. Hinir Norðmennirnir urðu nr. 11 og 13 og sá síðasti aftan við nr. 25 og var sá þó Noregsmeistari frá fyrra ári. Finnarnir voru í sérflokki Norðurlandaþjóða með „silfurmann“ og 8. sæti. Bezti Svíinn var nr. 18. Það sem einkenndi þessa keppni mest var hve stökkmennirnir voru jafnir og hversu vel þeir flestir réðu við svifið allt frá pallinum himinháa unz þeir lentu 80—90 m neðar. fJrsIit í stökki stig 1. Helmuth Recknagel, Þýzkal. 227,2 2. Halonen, Finnlandi ........ 222,6 3. Otto Leodolter, Austurríki 219,4 4. Nikolai Kamenski, Rússl.... 216,9 5. Thorbjörn Yggeseth, Noregi 216,1 6. Max Bolkart, Þýzkal........ 212,5 7. Anstein Samuelsson, Bandar. 211,5 8. Juiiaiii Kaerkinen, Finnland 211.4 9. K. Akadse, Rússland ....... 211,1 10. Nikolai Sjamov, Rússlandi 210.6 11. Halvor Næse, Noregi ...... 209.8 12. Veit Kuhrt, Þýzkalandi ... 208.7 13. Kaare Brg, Noregi ........ 207.4 14. Alin Plank, Austurríki ... 206.7 15. Sadao Kikushi, Japan ..... 206.2 16. Walter Steinegger, Austurr. 205.9 17. Eino Kirjonen, Finnlandi .... 205.8 18. Rolf Strandberg, SvíþjóS .... 204.8 19. Bengt Eriksson, Svlþjóð .. 202.0 20. Andres Daescher, Sviss ... 201.2 21. Werner Lesser, Þýzkalandi 200.8 22. Koichi Sato, Japan ...... 200.3 íí mestu ráða um það hvaða félag feliur niður úr 1. deild og hvaða félag úr 2. deild kemur upp í 1. dend. I annari deild vann Fram lið Víkings með 25 gegn 15 og telja má víst að Fram taki nú aftur sæti í 1. deild. í 1. deild sigraði Valur lið Ár- manns með 26 gegn 15 og er þá Ármann „fallinn" í 2. deild. Önnur úrslit um helgina 2. fl. kvenna Víkingur — KR 8—1, 3. fl. karla Ármann — FH 11—6, 1. fl. karla FH — KR 18 — 14, ÍR gegn Val 14—13 og Víkingur gegn SBR 21—6, 1. fl. kvenna Ármann gegn Víking 4—2. SKARPHÉÐINN GuS- muntísson var keppandi af íslantís hálfu í stökk- keppninni. Hann stökk í fyrri ferð 64 metra og hlaut 73 stig fyrir stökk- ið. Slíðara stökkið var jafnlangt en stíllinn mun betri og hlaut hann 82,7 stig fyrir stökkið í heild. Með þessum árangri varð Skarphéðinn nr. 43 í röðinni af 45 þátttak- endum með samtals 155,7 stig. Heimsmet í 1500 m hlaupi AUSTUR-Þjóðverjinn Gottfried Hcrmann setti á sunnudag heims- met í 1500 m hlaupi innanhúss. Hljóp hann á 3,44.6 mín. Banda- ríkjamaðurinn Wes Santee átti fyrra metið 3.48.3 mín . Nr. 2 og 3 i sunnudagskeppn- inni voru einnig A-Þjóðverjar: Rainer Dömer 3.49.9, 3. Arthur Hennemann 3.50.0. Jiri Skobla Tékkóslóvakíu vann kúluvarpið með 17,10. 2. Jorma Kunnas, Finnlandi, 15,76.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.